Alþýðublaðið - 21.09.1974, Síða 11

Alþýðublaðið - 21.09.1974, Síða 11
LEIKHUSIN Hþjóðleikhúsið KLUKKUSTHENGIR i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Ath. aöeins fáar sýningar eftir. ERTU NtJ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 15 og 20.30 i Leikhúskjallara. Fastir frumsýningargestir til- kynni um áframhaldandi þátt- töku til aðgöngumiöasölu fyrir kl. 20 i kvöld. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. HVAÐ ER A SEYÐI? MERKJASALA Menningar- og minning- arsjóðs kvenna verður á laugardaginn 21. september á vegum Kvenréttindafélags Islands. Agóðanum er varið til styrktar konum i framhaldsnámi. Merkin verða afgreidd i flestum barnaskólum borgar- innarsvoog á Hallveigarstöðum frá kl. 10 f.h. KÝPURSÖFNUNIN:Framlögum er veitt móttaka hjá Rauða krossinum, öldugötu 4, Reykjavik og eins má leggja inn á giró- reikning 90.000 i bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Hjálparstofnun kirkjunnar vill fyrir sitt leyti vekja athygli á söfnun þeirri, sem Rauði krossinn gengst fyrir til hjálpar flóttamönnum á Kýpur og hvetur fóik til að taka þátt i henni. SÝNINGAR OG SÖFN NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sun'nudaga kl. 13.30 — 16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Simi 13644. KJARVALSSTAÐIR: Haustsýning Fé- lags islenskra myndlistarmanna verður opin til 21. september. Virka daga (nema mánudaga) er opið kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. A sýningunni eru 197 verk eftir 60 listamenn, málverk, höggmyndir, teikningar, grafik, mynd- vefnaður og verk islenskra leikmynda- teiknara, i fyrsta skipti. Meirihluti verk- anna er til sölu. KLAUSTURHÓLAR Lækjargötu 2: Nýr sýningarsalur hefur verið opnaður inn af versluninni og verða sýnd þar verk eftir ýmsa málara út þennan mánuð. Salurinn er opinn virka daga kl. 09—18 og Laugar- daga kl. 09—12. Aðgangur er ókeypis. IIAMRAGARÐAR við Hávallagötu i Reykjavik: Margrét Reykdal sýnir 24 oliumyndir auk margra vatnslitamynda og teikninga til og með 22. september. Sýningin er opin daglega kl. 17-22, laugar- daga og sunnudaga kl. 14-22. HNITBJÖRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Sýning fagurra handrita. NORRÆNA ÍIÚSID: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning. ARBÆJARSAFN veröur opið út septem- bermánuð alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-15. Leið 10 frá Hlemmi. AMERÍSKA BÓKASAFNID Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. AUSTURSTRÆTI: sýning. Úti-hög'gmynda- N KTURVAKT LYFJABÚÐA lleilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Síini lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar un vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar: 18888. ATHUGID: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 28800. með þriggja daga fyrirvara. VATNS- BERINN 20. jan. • 18. feb. MJÖG GÓÐUR: Nú er framundan einn af bestu dögum ársins — kjörinn til að láta vonir þinar og þrár rætast. Fólk verður þér hjálplegt og þeir, sem þú hefur bundið tryggð viö, vilja allt fyrir þig gera. Ofan á allt þetta hlotnast þér óvænt happ. tvT BURARNIR 20. júní GÓDUR: Þú býrð við tölu- vert mikið öryggi um þessar mundir, þar sem öllum er frekar hlýtt til þin og þú hefur engar sérstak- ar áhygjur. Gættu þess vel, að ógætilega valið orö mælt við mann, sem vill þér vel, spillir meiru en þig grunar. VOGIN 23. sep. • 22. okt. GÓDUR: Notaðu rikulegt imyndunarafl þitt til fullnustu og misstu ekki móðinn þótt þú þykist sjá vandamál framundan. Það er sama hvað þú ákveður að gera — öllu fylgja einhverjir örðug- leikar. Fólk er ótrúlega fúst til aö aðstoða þig. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓDUR: Haltu þig utan sviösljóssins og haltu i rólegheitum áfram með þaö, sem þú ert að gera. Þú ættir ekki aö láta neinn komast að þvi, sem þú ert aö hugsa um að gera i fjármálum þinum. Þú nærð sambandi viö ein- hvern, sem hjálpar þér. /?5|HRÖTS- Vá/MERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓÐUR: Þótt þér gangi hægt i fyrstu, þá getur dagur þessi markað tima mót i lifi þinu. Ef þú þarft hjálp eöa þarfnast ráð- legginga, þá ættiröu að leita þess nú. Flestir, sem þú le<tar til, munu gjarna vilja hjálpa þér. KRABBA- V MERKID 21. júnf - 20. jiill GÓÐUR: Það hefur ekki litiö svona vel út um fjármál þin i margar vik- ur. Nýgerð framkvæmd þin er likleg til að skapa þér aukna fjármuni, en auk þess kynni þér aö falla óvænt happ i skaut. Þekktu sjálfan þig og hæfileika þina rétt. © UÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. GóÐUR: Starf, sem krefst talsverðrar fyrirgreiðslu, hjálpar eöa leiðsagnar annara, sem þú ert i kunningsskap við, mun ganga vel ef þú byrjar það i dag. Þér dettur eitthvað i hug, sem öðrum hefur ekki hugkvæmst. SPORÐ- BOGMAÐ- W DREKINN WURINN 23. okt • 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. GóDUR: Láttu þér ekki GÓDUR: Haltu þig við bregða, þótt þú verðir það, sein þú átt að gera, og lyrir talsvert ntikluhappi i þá gengur allt vel hjá þér i dag. Þ.ér gengur vel það, dag. En ef þú ákveður að sem þú helur fvrir stafni, reyna eitthvað nýtt, þá og velgengnin léttir lund kynnu vandamál aö risa. þina og eykur þér áræði. Ættingjar og maki eru ást- Félagar þinir reynast þér rik i þinn garð. Þú mátt vel gjarna biðja yfirmann þinn bönar. NAUTID 20. apr. - 20. maí GÓÐUR: Þú getur gert heilmikið til þess aö þoka þér áfram i lífitiu og þeir, sem þú umgengst, munu vera fúsir til hjálpar ef þú leggur mál þitt vel fyrir. Þú kynnir að veröa fyrir happi i fjármálum. Of- metnastu samt ekki. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. GÓDUR: Gallinn við þig er sá, að þú ert vist ekki nógu kjarkmikill. Innst inni viltu heldur frið og ró en áhættuna og spenning- inn við að tefla á tvær hættur — jafnvel þótt þú glatir þá gullnu tækifæri. En tækifærið býðst i dag. © STEIN- GEITIN 22. des. • 19. jan. GÓDUR: Nu mættirðu fara að vonast eftir þvi. að ráðstafanir þinar fari að bera árangur. EJf þú þarft á ráðleggingum að halda, þá skaltu spyrja einhvern, sem bæði hefur vit á hlutunum og litur einnig rólega á málin RAGGI ROLEGI JULIA Eva hlustar á Pétur einbúa i undrun ... og af vaxandi ótta. Pétur . . . Þetta er i-| ekki eins einfalt hjá fólki eins og það En Pétur — mér er "sama hvað þú lest i bókum . . Maður verður ekki ástfanginn i ókunn ■'x ugum mönnum .. . svona fyrirvafalaust. En ég sagi þér það Eva ' ... Þetta kom ekki allt i einu. Ég hafði beðið alla mina ævi eftir þvi — / virðist vera hja Kástinni. . . og hún\^<dýrum! Hjá fólki er öirtist i þér. y [ þetta alveg hræðilega W&, fiókið Auk þess . .. það er orðið framorðið .. . og ég er þreytt. J Eicum við ekki að tala um rt'ta á morgun? FJALLA-FUSI Fjalla-Fúsi Þú ert það allra latasta kvikindi. sem skriður á þessari guðsgrænu jörð. o Laugardagur 21. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.