Alþýðublaðið - 17.05.1975, Side 4

Alþýðublaðið - 17.05.1975, Side 4
Nám í geðltjúkrun Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að stofna til náms í geðhjúkrun við Nýja hjúkrunarskólann næsta haust. Námstimi verður 15 mán- uðir sem skiptist I bóklegt nám 5 mánuði og verklegt 9 mánuði og hefst námið 1- október næstkomandi, ef þátttaka verður næg. Inntökuskilyrði eru próf frá viðurkenndum hjúkrunar- skóla og æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu. Umsóknir skal senda til Nýja hjúkrunarskólans, Suöur- landsbraut 18, fyrir 25. júnf næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri og menntamála- ráöuneytið. Menntamálaráðuneytið. BIRKIPLÚNTUR Birkiplön tur til sölu. — Einnig brekkuvið- ir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði Simi 50572. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐ ARLÆKNAR Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á lyflækningadeild spitalans frá 1. júli n.k. og starfi þar i eitt ár. Umsóknarfrestur er til 18. júni n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- læknir deildarinnar. AÐSTOÐ ARLÆKNAR. Einn aðstoðarlæknir óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins frá 1. ágúst n.k. og tveir frá 1. sept. n.k. og vinni þeir þar i eitt ár. Umsóknarfrestur er til 18. júni n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- læknir Barnaspitalans. BAKARI óskast i brauðgerðarhús eldhúss Landspitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirmatráðs- kona, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN: SÁLFRÆÐINGAR. Sér menntaður sálfræðingur (kliniskur) óskast til starfa við spitalann, einnig aðstoðarsálfræðingur i stöðu sem skoða má sem námsstöðu og veitt yrði til eins árs. Starf þarf helzt að geta hafizt nú i sumar eða haust eftir nánara sam- komulagi við deildarsálfræðing spitalans. Umsóknarfrestur er til 20. júni n.k. Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 16. mai 1975. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SÍM111765 Bilasiða 12 tefli og skiptu á milli sin verð- laununum, þannig að 15 þúsund krónur komu i hlut, og hvor þeirra hlaut 560 stig út úr keppninni. Keppendur i vélhjólaflokkn- um voru heldur fleiri, eða 12, og var keppni þeirra svipuð og hjá jeppunum, nema hvað þeir hófu keppni fimm metrum fyrir innan núllpunkt og byrjuðu sið- an á tiu metrum, og loks á 20 metrum. Einn keppandi fór upp i öllum atrennunum, en það var Kristján Hálfdánarson á Hondu 350 XL, árgerð 1973, og hlaut hann 42 stig. t öðru sæti lenti Aifreð Björnsson á Suzuki 400, og hlaut hann 382,1 stig. Aðeins ein verðlaun voru veitt eins og i jeppakeppninni, 20 þúsund krónur, sem að sjálfsögðu féllu i hlut Kristjáns. íþróttir___________________11 sinni en Art Wall hefur um ára- bil verið einn fremsti atvinnu- spilari i Bandarikjunum. Menn hafa slegið holu i höggi undir mismunandi kringum- stæðum og oft eru aðstæðurnar hreint furðulegar. 16 ára strák- ur Jim Haddere frá Elgin Illinois USA hafði verið að horfa á Paul Halm sem kom hingað á siðasta ári, vera að leika listir sinar krjúpandi á hnjánum. Jim reyndi þetta á 190 yarda holu á Weing Parke golfvellin- um 1965 og hann reyndist öllu betri en Halm, þvi hann fékk „holu i höggi”. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smiCaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN 5íðumúla 12 -- .Sími 38220 Minningar spjöld Hallgrims kirkju fást í Hallgrimskirkju (Gubbrands- stofu), opiö virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaversluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall-i dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26,< Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavikur, Grindavíkur og Gulibringusýslu Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða i lögsagnar- umdæminuhefstþriðjudaginn20. mai 1975 og verða eftirtaldar bifreiðar skoðaðar frá og með 20. mai 1975 til 6. júni n.k.: Þriðjudaginn 20. mai Miðvikudaginn 21. mai Fimmtudaginn 22. mai Föstudaginn 23. mai Mánudaginn 26. mal Þriðjudaginn 27. mal Miövikudaginn 28. mai Fimmtudaginn 29. mai Föstudaginn 30. maí Mánudaginn 2. júní Þriðjudaginn 3. júni Miövikudaginn 4. júni Fimmtudaginn 5. júni Föstudaeinn 6. iúni ö- 1 ö- 51 0-101 0-151 Ö-201 Ö-251 Ö-301 Ö-351 Ö-401 Ö-451 Ö-501 Ö-551 Ö-601 Ö-651 Ö- 50 Ö-100 Ö-150 Ö-200 Ö-250 Ö-300 Ö-350 Ö-400 Ö-450 Ö-500 Ö-550 Ö-600 Ö-650 Ö-700 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 9—12 og 13.00—16.30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðag jöld fyrir ár- ið 1975 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máli. Áframhaldandi skoðun bifreiða með hærri skráningarnúmerum verður auglýst síð- ar. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Viðlagasjóður auglýsir Athygli leigjenda viðlagasjóðshúsa, ann- arra en i Vestmannaeyjum, er vakin á þvi, að allir leigumálar um hús þessi renna út hinn 1. júni nk. og verða ekki framlengdir. Viðlagasjóður. Verkakvennafélagið Framsókn Tekið á móti pöntunum i ölfusborgir i sumar, frá miðvikudeginum 21. mai. — Þeir sem ekki hafa verið áður, hafa for- gangsrétt. Verkakvennafélagið Framsókn. RITSTJÓRN ALÞÝÐU- BLAÐSINS ER í SÍÐU- MÚLA 11 SÍMI 81866 0 Laugardagur 17. maí 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.