Alþýðublaðið - 17.05.1975, Side 9

Alþýðublaðið - 17.05.1975, Side 9
IÁLFSTÆÐUR l ÁRA ALDUR M BflRN 06 HIIÍLREIÐAB barna lau gegn 'um þau igum og beittum i þeim, st inni i uiregn- it, þegar leið og ðhjól þá i okkar þess að It látum ær vilja ível ailt börnum * barnið á götur og tekið »ð passa margir yngstu ;áfur af þroskast lifverur. Hraðast þroskast maðurinn á fyrstu æviárum sinum. Það sézt bezt á þvi, hversu hjálparlaust nýfætt barn er og hvernig það nokkrum mánuðum seinna getur setið upprétt og 1—2ja ára tekið sin fyrstu spor. En lær- dómur verður að haldast i hendur við þroskaskeið barnsins. Segja má, að þroskinn sé innra afl, sem lætur ekki stjórnast af ytri áhrifum. Það er þannig ekki hægt að þvinga þroskanum upp á nokkurn. Þroskaskeið barna verða venju- lega i sömu röð og á sömu aldursstigum, þótt undantekn- ingar séu til. Uppeldisfræðingar og sálfræðingar segja það gefa vafasaman árangur að kenna barninu eitthvað, sem það er ekki nógu þroskað til að læra. í stuttu máli sagt, við skulum ekki reyna að troða lærdóm i barnið, sem það er ekki nógu þroskað til að meðtaka. HAUÐSYH og þá vægi hinna svokölluðu nærleik- ir i si- valla, það er að segja vel skipu- i tilliti lagðra leiksvæða við ibúðarhús. nest á Það er ekki nægilegt að við skandi getum verið örugg um barnið þann hluta úr degi, sem það er á gæsluleikvelli eða i leikskóla. öldum við þurfum einnig að gera allt, þannig sem j okkar valdi stendur til essum þess að tryggja öryggi þess i koma annan tima. itileiki og á Við skipulagningu og frágang irnsins ibúðarhúsalóða ber að hafa i i þess huga, að miða þarf við fleira en grenni fallegt gras og blóm, sem gleðja arninu augað. Það má ekki gleyma inmáli þörfum yngstu ibúanna eða það ömmu sem verra er, jafnvel reka þá út metra af lóðunum, út á malbikið i hringiðu siaukinnar umferðar. ■in fer Nöguleikinn til þess að skapa is að börnum aðlaðandi leiksvæði við nnsaka ibúðarhús er margvislegur. m vex. Gerð áhugaverðra leiktækja fer venju- sivaxandi, en hafa ber i huga við ftir þvi hönnun nærleikvalla, að frá úti búnaður svæðisins þarf að vera n mun þannig úr garði gerður, að hann u, sem vekji meiri áhuga til leiks inn á svæðinu en á hættustöðum utan þess. Sameiginlegt átak i ibúðarhúsaeigenda i þessa átt m við værj mikilvægt framlag i þeirri viðleitni að forða börnum frá mikil- umferðinni. Félög meö þjálfað starfslið í þjónustu vió þig Sjötíu sinnum iviku Sjötíu sinnum í viku hefja þotur okkar sig til flugs í áætlunarferð, samkvæmt sumaráætlun til 12 staða í Evrópu og Bandaríkjunum. Þessi mikli ferðafjöldi þýðir það, að þú getur ákveðið ferð til útlanda og farið nær fyrirvaralaust. En það þarf talsvert til að þetta sé mögulegt. Það þarf traust starfsfólk og góðan flugvélakost. Við höfum hvort tveggja. Við höfum 2 Boeing og 3 DC8 þotur, og 1600 starfsmenn, marga meö langa og gifturíka reynslu að baki, í þjónustu okkar, Starfsfólk okkar hefur ekki aðeins aðsetur á íslandi. 500 þeirra starfa á flugstöðvum og skrifstofum okkar í 30 stórborgum erlendis. Hlutverk þess er að greiða götu þína erlendis. Ætlir þú lengra en leiðanet okkar nær, þá er ekki þar meö sagt að við sleppum alveg af þér hendinni, þá tekur ferðaþjónusta okkar við, og skipuleggur framhaldið í samvinnu við flest flugfélög heims, sem stunda reglubundið flug, og fjölda hótela. Þegar þú flýgur með vélum okkar, þar sem reyndir og þjálfaðir flugmenn halda um stjórnvölinn, og þér finnst að þú sért að ferðast á áhyggjulausan, þægi- legan og öruggan hátt, þá veistu að það er árangur af samstarfi alls starfsfólks okkar, sem á einn eða annan hátt hefur lagt hönd á plóginn til þess að svo mætti verða. FLUCFÉLAG LOFTLEIDIR /SLAJVDS angarnir ....... Idrawn bv dennis collins-written by maurice dodd ' Hvað heldurðu að komi margir fuglarhingaðá nóttunni? Ertu vitlaus? \ Ertu alveg igenginn af göflunum? Laugardagur 17. maí 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.