Alþýðublaðið - 17.05.1975, Page 10

Alþýðublaðið - 17.05.1975, Page 10
Styrkur ti! háskólanáms í Belgíu Belglska menntamálaráöuneytiA býfiur fram styrk handa islendingi tii háskólanáms I Belgiu háskólaáriö 1975-76. Styrkurinn er ætlaöur til framhaldsnáms eöa rannsókna aö loknu prófi frá háskóla eöa listaskóla. Styrktimabiliö er 10 mánuöir frá 1. október aö telja og styrkfjárhæöin er 8.000 belgiskir frankar á mánuöi, auk þess sem styrkþegi fær innritunar- og prófgjöld endurgreidd og ennfremur fær styrkþegi sérstakan styrk til bókakaupa. Styrkurinn gildir eingöngu til náms viö háskóla þar sem hollenska er kennslumál. Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyr- ir 5. júnl n.k. Meö umsókn skal fylgja æviágrip, greinar- gerö um fyrirhugaö nám eöa rannsóknir, staöfest afrit prófskirteina, heilbrigöisvottorö og tvær vegabréfsljós- myndir. —Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. mai 1975. UTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i smiði á tengistykkjum úr stáli fyrir burðarvirki i háspennulinu. öll tengistykkin skulu heitagalvaniserast. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugaveg 116. Reykjavik gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 6. júni 1975 kl. 11.00 f.h. Rafmagnsveitur rikisins. Aðalfundur Reykjavikurdeildar Norræna félagsins verður i Norræna húsinu, þriðjudaginn 20. mai kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Hraðfrysti- stöðvar Eyrarbakka h.f. verður haldinn að Stað, Eyrarbakka, laugardaginn 31. mai n.k. kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnarkosning. ÍMÍTTIK Vormót ÍR í frjálsíþróttum á Melavellinum TVÖ ÍSLANDSMET FUKU í R0KINU Hreinn Halldórsson setti met í kúluvarpi og Óskar Jakobsson í kringlukasti Tvö íslandsmet fuku á Vot- móti 1R sem háö var á Melavell- inum á fimmtudagskvöldið i miklu roki. 1 kúluvarpi karla setti Strandamaðurinn sterki Hreinn Halldórsson íslandsmet i fyrsta kasti sinu, kastaði 18.99 metra.Hreinn áttinokkur önnur köst vel yfir 18 metrana og það virðist aðeins spurning hvenær kúlan flýgur yfir 19 eða jafnvel 20 metra markið hjá honum. Þá setti Óskar Jakobsson IR unglingamet I kringlukasti, kastaði 51.30 metra. Auk þess náði Óskar mjög góðum árangri I kúluvarpinu, kastaði 16.61 metra. 1 kringlukastinu skeði það i fyrsta skipti hér á landi að þrir keppendur kasta lengra en 50 metra á sama mótinu. Það var lika uppáhaldsveður kringlu- kastara til keppni svo furðulegt sem það nU er, þá virðast is- lenskir kringlukastarar ná sin- um besta árangri þegar nógu hvasst er, en i logni eru þeir svo oft ekki svipur hjá sjón. Þaö sem vakti ef til vill einna mestu forvitni þeirra fáu áhorf- enda sem lögðu leið sina á Mela- völlinn var hvernig lyftinga- mönnunum GUstafi Agnarssyni og SkUla Oskarssyni vegnaði i 100 metra hlaupinu. SkUli varð þriðji, en GUstaf fjórði. Rak SkUli upp ægilegt öskur um leið og hann kastaði sér I markið likt og hann gerir þegar hann er að lyfta og höfðu viðstaddir gaman af. Sigurður Sigurðsson Ar- manni sigraði örugglega i hlaupinu og fékk tima 10,5 sek. en næsti maður var með 11,7 sek. Meðvindur var i hlaupinu. I 110 metra grindahlaupinu sigraði Valbjörn Þorláksson ör- ugglega og var næstum sekUndu á undan næsta manni. Hástökkskeppnin var mjög erfið framkvæmdar og átti starfsfólk fullt i fangi með að hemja dýnurnar sem fuku i burtu hvað eftir annað. I há- stökki karla sigraði Elias Sveinsson IR örugglega og það sama gerði Lára Sveinsdóttir Armanni I hástökki kvenna og munaði litlu að henni tækist að fára yfir 1.70 metra. (íslands- metið er 168.) 1100 metra hlaupi kvenna sig- raðihin bráðefnilega Erna Guð- mundsdóttir Ur KR og var heilli sekUndu á undan þeirri næstu i hlaupinu Úrslitin I mótinu urðu þessi: Kringlukast metr. Hreinn Halldórsson USS 56.66 Óskar JakobssonlR 51.30 Guðni Halldórsson HSÞ 50.36 Elias Sveinsson IR 47.72 Þráinn Hafsteinsson HSK 46.64 Kúluvarp metr. Hreinn Halldórsson USS 18.99 Óskar Jakobsson IR 16.61 Guðni Halldórsson HSÞ 16.03 Hástökkkarla metr. Ellas Sveinsson IR 1.92 Karl West Fredriksen UBK 1.88 Hafsteinn Jóhannsson UBK 1.88 llOmetra grindahl. sek. Valbjörn Þorláksson KR 15.0 Elias Sveinsson IR 15.9 Stefán Jóhannsson A 16.3 ÞorleifurKarlssonKR 16.6 lOOmetrahl. sek. Sigurður Sigurösson Á 10.5 Óskar Thorarensen IR 11.7 SkUli óskarsson (JlA 11.8 Agnar GUstafsson KR 12.3 800 metra hl. karla mln Guðmundur Þ Sigurðss. FH 2:12.5 Reynir Hjartarson UMSB 2:16.8 ÞórðurGunnarssonHSK 2:19.0 800 metra hl. pilta Magnús Haraldsson FH 2:24.9 Ingi Guðmundsson FH 2:39.1 Óskar Hlynsson Á 2:41.0 3000 metra hl. EinarP. Guömundsson FH 9:37.6 Leif Osterby HSK 9:57.8 Kúluvarp kvenna metr. Guðrún ingólfsdóttir ÓlA 11.82 Þeir bestu í dag og á Lék 444 yarda holu í Stjórnin Norðmenn sigruðu Finna A fimmtudagskvöldið léku Finnar og Norðmcnn landsleik iknattspyrnu og var leikurinn liður I undankeppninni fyrir Olympiuleikana. Leiknum sem leikinn var I Helsinki lauk með sigri Norðmanna 2-5. 1 háifleik var staðan jöfn 1-1. tsland er I sama riðli og þessar þjóðir en kemur ekki inn i spiliö fyrr en eftir seinni leikinn og leikur þá við sigur- vegarann. ATHUGAÐU FLÖTINA NU um helgina fer fram mót á vegum Golfsambands Islands. 1 þessu móti keppa þeir sem voru 115 efstu sætunum I stigakeppni sambandsins á slðasta ári auk Gunnars Þórðarssonar Golf- klUbbi Akureyrar en hann er tekinn inn sökum þess að hann er með eina lægstu forgjöf sem kylfingar hafa hérlendis. Með þessu móti telur stjórn GSI að þeir fái yfirsýn yfir hvaða menn það séu, sem til greina komi með að spila i landsliði Islands i Evrópumeistaramótinu á Ir- landi i lok jUní. Spilaðar verða 36 holur á Golfvelli GS i Leiru i dag og 36 holur á Hvaleyrarvelli á morg- un. Er þarna um að ræða kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja kynna sér iþróttina og þá sem stutt eru komnir að fylgjast með öllum bestu kylfingum landsins sem þarna verða saman komn- ir. Þessir sextán kylfingar eru: Atli Arason GR Björgvin Þorsteinsson GA Einar Guðnason GR Gunnar Þórðarson GA Hálfdán Þ. Karlsson GK Hans Iseban GR Loftur ólafsson GN Jóhann O. Guðmundsson GN Jóhann Benediktsson GS Július R. Júlíusson GK Ragnar ólafsson GR Óskar Sæmundsson GR Óttar Yngvason GR Sigurður Thorarensen GK Tómas Holton GN Þorbjörn Kjærbo GS Vafasamt er að allir þessir golfleikarar geti mætt til leiks. Gunnar Þórðarson er sem stendur f prófum I Háskólanum og Loftur ólafsson er að taka stúdentspróf, en hitt er vist að þama verða saman komnir flestir af þeim bestu og má búast við hörkukeppni. Þótt menn séu að visu i mismunandi æfingu sem stendur. Slagurinn á sjálfsagt eftir að veröa harður um þessi 6 sæti þvi vitaö er að margir ætla sér þau. Er óskandi að stjórn GSl nái Ut Ur þessum þeim mönnum, sem hraustastir eru og geti sent þá til írlands. Draumahögg hvers golf- leikara er að slá upphafshögg beint ofani holuna. Þetta högg er ekki mjög algengt en komið hefur þó fyrir að menn hafa fengið holu I höggi eins og það er nefnt á tveimur holum i röð. Einn Islendingur hefur fengið holu i höggi tvisvar á sama hringnum þ.e. ólafur SkUlason GR sem fór 6. og 10 holuna i I ■l ( Laugardagur T7. maí 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.