Alþýðublaðið - 22.08.1975, Blaðsíða 2
SIMCA1100
r.
t í ! -l
litla franska TRÖLLIÐ
Þetta er nýjasta útgáfan af Simca 1100 frá Chryslerverk-
smiðjunum í Frakklandi og heitir SIMCA 1100 VF2 sendibíll.
Þetta er raunverulega lítið franskt tröll, sem f lytur 500 kg.
af franskbrauði í ferð, eða einhverri annarri vöru, en vöru-
rýmið er 2.65 rúmm sem er óvenju mikið fyrir lítinn bíl og
afturhurðir opnast í 180 gr, sem auðveldar lestun og losun.
Af útbúnaði bilsins má nef na: diskabremsur, framhjóladrif,
alternator, 4ra gíra kassa, styrktarfjaðrir og demparar,
öryggispönnur undir vél, girkassa og bensíngeymi, auk þess.
fullt af öðrum hlutum, sem auka ánægjuna og tryggja end-
inguna.
Allt þetta gerir SIMCA 1100 VF2 að eftirsóttasta litla sendibíl
Evrópu sem hentar verslunum, iðnaðarmönnum, viðgerðar-
verkstæðum blómabúðum, ríkisfyrirtækjum, heildsölum,
framleiðendum, pylsusölum og öllum öðrum sem flytja
þurfa vörur frá A til Z. Hringið eða komið í umboðið strax.
Spyrjið um litla f ranska tröllið, sem er nýkomið til íslands.
líökull hf.
Ármúla 36 Reykjavik Simi 84366.
Laus staða
Staöa ritara viö Menntaskólann i Kópavogi er laus til um-
sóknar. Hvort tveggja kemur til greina, fullt starf eöa hálf
staða.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 17. september.
Menntamálaráðuneytið
19. ágúst, 1975.
Innheimtugjaldkeri
Starf innheimtugjaldkera hjá Rafveitu
Hafnarfjarðar er laust til umsóknar.
Starfið er aðallega fólgið i móttöku pen-
inga vegna greiðslu rafmagnsreikninga
og við simaafgreiðslu. Laun eru
samkvæmt kjarasamningi Hafnar-
fjarðarkaupstaðar við Starfsmannafélag
Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Umsóknum ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 1.
september n.k. til rafveitustjóra, sem gef-
ur nánari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
þér viljið
fylgjast með
þá er það
alþýðu
n RTiTTil
sem er
með fréttirnar
Laus staða
Lektorsstaöa í endurskoðun og reikningshaldi i viöskipta-
deild Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, meö Itarlegumupplýsingum um námsferil og
störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavík, fyrir 19. september nk.
Menntamálaráðuneytið
19. ágúst, 1975.
Gerist
áskrifendur
KLIPFID UT OG SKNDIi)
HL ALÞVDUBLADSINS
P.O. BOX 320
KEYKJAVIK
Undirritaöur óskar eftir aö gerast áskrifandi
aö Alþýöublaðiiiu.
N'afn: .................
Heimili:
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn aila daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta
salnuin.
Simi 11440.
HÓTEL SAGA
Grilliö opiö aila daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Sími 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hf jómsveit Garðars -Jóhannessonar.
SÖngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðásala frá kl. 5. — Simi 12826.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júli mánuð
1975, hafi hann ekki verið greiddur i
siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan
eru viðurlögin 11/2 til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
20. ágúst 1975
Blaðburðarfólk
óskast til að
bera blaðið út
i eftirtaldar
götur
Austurgerði
Bústaðavegur
Garðsendi
Sogavegur
Tunguvegur
Breiðagerði
Steinagerði
Langagerði
Skógargerði
Ásgarður
Réttarholtsvegur
Neshagi
Ægissiða
Faxaskjól
Sörlaskjól
Lynghagi
Hjarðarhagi
Kvisthagi
Fornhagi
Hagamelur
Aragata
Dunhagi
Fálkagata
Oddagata
Einimelur
Frostaskjól
Kaplaskjólsvegur
Meistaravellir
Garðastræti
Marargata
Túngata
Hafið samband við
afgreiðslu blaðsins.
o
Föstudagur 22. ágúst 1975