Alþýðublaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 4
Eini flugmaður Færeyinga á einu flugvél Færeyinga heimsækir Island í fyrsta sinn Jegvan Hansen fyrlr framan Cessnu Flogfélags Færeyinga á Reykjavikurflugvelli I fyrradag. í gærmorgun lyfti sér til flugs héðan fiugvéi af gerðinni Cessna 421. t»að i sjáifu sér væri ekkert merkilegt, ef ekki hefði verið um að ræða einu flugvélina i eigu Færeyinga og henni flogið af eina Færey- ingnum, sem til þess hefur réttindi. Erindið var að flytja hingað opinbera sendimenn og menn úr viðskiptalifinu, en siðar er fyrirhuguð ferð hingað á vegum eiganda vélarinnai; Flogfélags Færoyja, til að kynna forráða- mönnum flugmála hér þennan nýja áfanga i flugmálum Færeyinga. Færeyski fáninn, blár og rauöur kross á hvitum grunni, prýöir stél færeysku vélarinnar, og auk þess merki flugfélags þeirra. Félagiö hefur nú starfaö i 12 ár og haft góöa samvinnu við Flugfélag islands. Flugmaöurinn Jegvan Hanson, sem er atvinnuflugmaöur I danska flughernum, kynnti fréttamönnum vélina I gær. Vélin, sem fékk loftfæris- skírteini danskra yfirvalda i júni sl., er alveg ný og búin öllum full- komnustu tækjum sem völ er á. Má þ.á.m. nefna sjálfstýringu, sem auk þess heldur ákveöinni breytilegri leiö og getur annast sjálfvirkt aðflug, sjálfvirka miöunarstöö og fjölstefnuvita. Einnig er öryggisbúnaður vélarinnar mjög fullkominn. Bæði stjórnkerfi vélarinn- ar eru tvöföld, þannig að segja má að það sé fjórföld trygging fyrir þvi að hægt sé að stjórna henni. Annað kerfið er háð rafmagni, en hitt lýtur ein- hverjum lögmálum lofttæmis, sem of langt mál væri að útskýra hér. Þá er vélin, sem rúmar 10 manns i sæti, búin öflugum afisingartækjum og mesti hraði hennar er 430 km/klst i 20 þúsund feta hæð. Færeyingum þótti orðin brýn þörf á að eignast vél af þessari stærð, en verkefni hennar verður leiguflug, hvert sem vera skal og verður vélin til reiðu fyrir leigj- endur, hvenær sem er á leigu- timanum. Vélin mun annst flug I sambandi viö mannaskipti á oliu- Þegar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst i gær. voru á dagskrá 122 mál, þar á meðal deilumálin i Miðaustur- löndum, sem enn eru óleyst enda þótt samkomulag hafi náðst um ýmis mikilvæg atriði. Forseti Allsherja rþingsins verður nú forsætisráðherra LUxemburg, Gaston Thorn, en hann tekur við þvi virðulega borpöllunum i Norðursjó. Fiogfélag Færoyja, sem stofnað var árið 1963, hefur annast alla þjónustu á flug- vellinum i Vagar i Færeyjum og m.a. haft náið samstarf við islensk flugfélög, serstaklega þó starfi Ur hendi Abdelaziz Boute- flika, núverandi utanrikis- ráðherra Ager. Sú ákvörðun Suður-Afriku að senda ekki fulltrúa sina á Allsherjarþingið að þessu sinni mun draga mjög úr allri spennu, sem tengd er mannréttinda- málum Afriku. Á hinn bóginn telja margir að brottrekstur Flugfélag íslands. ,,Þaö er von okkar, sem að þessum málum vinnum i Færeyjum að hið nána óg ánægjulega samstarf, sem við höfum haft við Islendinga hingað til, megi haldast”, sagði Jegvan Hanson flugmaður að lokum. Suður-Afriku af 29. Allsherjar- þinginu hafi verið mikið áfall fyrir Sameinuðu þjóðirnar i heild og virðingu þeirra útávið. Þá hefur utanrikisráðherra Suður- Afriku gefið i skyn að Suður- Afrika, sem er eitt af stofnendum S.Þ. muni ef til vill segja sig Ur samtökunum vegna þeirra árekstra, sem orðið hafa vegna stefnu þeirra i kynþáttamálum. 122 mál á dagskrá Allsherj arþingsins Fiat BerSina Spameytinn, kraftmiktll hentugur borgarbtll. Vél 23 Din. 5,5 lítrar per Fiat einkaumboð Davið Sigurðsson h.f. Siðumúla 35, Simar 38845 — 38888. BBESO Nj ósnastarf semi Bandaríkj anna SKEYTI erlendis hætt Washington, 16. september Reuter: Yfirmaður CIA, William Colby, hélt þvi fram f dag að CIA hefði, i andstöðu viö fyrirmæli fyrrverandi forseta, Richard Nixon, látið geyma eiturefni, sem þeim hefði verið fyrirskipað að kasta. Colby hefur greint rann- sóknarnefnd öldunga- deildarinnar. frá þessu máli i einstökum atriðum, en nefnd þessi hefur haft með höndum rannsókn á njósnamálum i Bandarikjunum. Endurskipulagning á starfsemi CIA hefur mikið borið á góma og er m.a. talið að Ford forseti hafi hug á að allri njósnastarfsemi Bandarikjanna erlendis verði hætt. t viðtali sem Chicagoblaðið Sun-Times átti við Ford er það haft eftir forsetanum að endur- skipulagning CIA verði birt almenningi innan tiðar. Ákærðir fyrir svindl og fjár- málabrask. Þrir skipaeigendur og nokkrir bankastjórar i New York hafa verið ákærðir fyrir svindl og fjármálabrask i sambandi við skipakaup og fleira. j Sprengjur i I.ondon. j Breska lögreglan óttast nú að I tvær sprengingar, sem urðu i I London i gæi; séu upphaf að J nýrri sprengjuherferð i borg- J inni. Ýmsar varúðarráðstafanir I hafa verið gerðar.meðal annars J varðandi afgreiðslu og með- I höndlun pósts. I I Týndur í eyðimörk. I Franskur maður, Bernard I Faton að nafni, gerði tilraun til J að ganga yfir hina forboðnu J Simpsoneyðimörk i Ástraliu. I Hannlagði upp i ferðina, sem er I um 480 km, i byrjun ágúst, en I hefur ekki komið fram. J Selja Bandartkjamenn eld- j flaugar til Jórdan? j Deilur hafa komið upp i banda- j riska þinginu hvort heimilt skuli I aðselja kjarnorkueldl'laugar til j Jórdan. Kissinger segir að þær j verði einungis notaðar í varnar- I skyni. Þingmaðurinn Jonathan I' Ingham hefur beitt sér gegn { þessari sölu eldflauga til Jór- J dan. | Frakkar sitja við sinn keip. I Frakkar hafa ákveðið að leggja I tolla á innflutning léttra vina frá | ttaliu,. þrátt fyrir úrskurð Í stjómar Efnahagsbandalags- I ins, sem var Frökkum i óhag. I Tripoli og Beirut, I Um 30 manns hafa fallið i átök- I um I Tripoli og Beirut siðustu Í tvær vikur. I Alþýðublaðiö Miðvikudagur 17. september 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.