Alþýðublaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.09.1975, Blaðsíða 11
Félagsmenn Alþýðuflokks- félaganna eru vinsamlega beðnir um að tilkynna framkvæmda- stjóra Alþýðuflokksins eða flokksskrifstofunni um bústaða- skipti og breytt heimilisföng. Stjórn FUJ Reykjavik Stjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. sept. kl. 8.30 á skrifstofu FUJ. Frá sambandi ungra jafnaðarmanna 29. þing SUJ verður haldið á Akranesi dagana 17.—19. október. Nánar auglýst siðar. Garðar Sveinn Arnason formaður, Dóróthea Kristjánsdóttir ritari. FUJ Akranesi Almennur félagsfundur verður haldinn I Röst mánudag- inn 22. sept. kl. 8.30. Fundarefni 29. þing FUJ. Garðar Sveinn Árnason formaður SUJ mætir á fundin- um. Stjórnin. GEYMSLU r STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807. LYKUR ðl.OKTÓDEP Lesendaþjónustan TILSÖLU Fuglar í búri Páfagaukar til sölu, 6 stykki , 1500 kr. hver. Uppl. i sima 50574 milli 6 og 8 eh. Barnarúm Barnarúm til sölu.Upplýsingar i sima 74581. Orgel til sölu Orgel til sölu, sem nýtt mjög gott rafmagnsorgel. Upplýsingar i sima 83905. Til sölu Mustang 1974, Passap prjónavél og hjólkoppar, ýmsar gerðir.Upp- lýsingar i sima 37826 eftir kl.6. Ódýr Austin Til sölu Austin A-40 árg. 1961. Selst á 10-15 þiís. kr. Uppl. i sima 50720. Til sölu Til sölu Cortina árg. ’64 með skoð- un ’75. Uppl. i sima 22767 eftir kl. 7 e.h. Góð tæki Til sölu Crown cassette stereo Deck (Dolby system). Dual CV 60 og Dynaco-hátalarar. Enn i ábyrgð. Tækin hafa reynst vel og ekki hefur meðferðin spillt þeim. Verðinu stillt i hóf. Simi 51195 eft- ir kl. 4.00. Kynditæki 18 rúmmetra miðstöðvarketill með nýjum háþrýstibrennara. Skúr 3x5 m (með rafmagnstöflu), einnig hitakútur. Uppl. i sima 52822. ÓSKAST KEYPT Ritvél óskast Notuð ritvél i góðu ástandi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 14900. Bíll óskast! Mustang ’66—’68 óskast til kaups — aðeins bill á góðum kjörum kemur til greina.Simi 74702 eftir kl. 1800. Mótorhjól Mótorhjól óskast, má þarfnast viðgerðar.Á sama stað er óskað eftir bilskúr til leigu. Simi 40823 (sskápur Vil kaupa notaðan isskáp i þokka- legu standi. Einnig notað gólf- teppi. Simi 25822 eftir kl. 5. ísskápur Litill isskápur óskast keyptur. Uppl. i sima 18958. isskápur óskast nostaður en vel með far- inn. Simi 33266. HJ0L 0G VAGNAR Mótorhjól Til sölu Honda 350 SL. Árgerð 1972 og ekið 2500 milur. Upplýsingar i sima 84204 eftir kl. 7. Torfæruhjól ðska eftir að kaupa toffæru- mótorhjól. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 52157 eftir kl. 8.00 i kvöld og næstu kvöld. BÍLflR 0G VARflHUJTIR Simca 1963 Simca Arinae (óökufær) til sölu. Upplýsingar i sima 33619. Alþýðublaðið á hvert heimili HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar eitt eða tvö ódýr herbergi, með aðgang að eldhúsi og baði. Upplýsingar i sima 84204. Húsráðendur! Óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Hafnarfirði. Upplýsingar i sima 83540 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi Ungur maður óskar eftir rúm- góðu herbergi sem næst Háskól- anum og miðbænum, helst með sérbaði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 32776. ATVINNA í B0DI Smiði vantar Til að slá upp háum veggjum á grunni að iðnaðarhúsnæði. Upp- lýsingar i sima 38616 kl. 7-8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST „Vinna" Mæðgur óska eftir skuringum eða annarri eftirmiðdagsvinnu. Til sölu á sama stað rauðir skór með þykkum botnum, 10 cm hæl no. 38. Upplýsingar i sima: 36377. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir kvöldvinnu i vetur. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 41298. Sölumennska 22 ára sölumaður með haldgóða reynslu i Reykjavik og úti á landi óskar eftir vellaunuðu starfi i Reykjavik eða úti á landi. Getur byrjað mjög fljótlega. Góð með- mæli, reglusemi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „örugg framkoma”. Kvöldvinna 18 ára skólastúlka óskar eftir kvöldvinnu i vetur. Til greina kemur ræsting, húshjálp,barna- gæsla o.fl. Upplýsingar i sima 71132. SAFNARINN Gullpeningar Til sölu tveir Jón Sigurðsson gull- peningar. Tilboð óskast sent blað- inu merkt. Gull — 2. Rvíkurkort Kaupi landakort af Reykjavik frá árunum 1900 — 1970. Simi 32776. YMISLEGT 1 í. Judo Judódeild Gerplu, Kópavogi. Innritun þriðjudaginn 16. sept. frá kl. 7—9 i húsi K.F.U.M. og K. Lyngheiði 21, Kópavogi. Nánari upplýsingar i sima 17916. Sími 53835 Hafnarfjörður — Garðahreppur. Sýningavélaleiga. Super 8 og 8 mm kvikmyndasýningavélar til leigu. Góðar vélar. Hringið eða komið að Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði simi 53835. Opið 10-22 sunnud. 14-22. Skrautfiskar Eru skrautfiskarnir sjúkir? Við komum heim og aðstoðum við sjúka fiska, hreinsun á búrum, vatnaskipti o.s.frv. Veitum allar nauðsynlegar ráöleggingar um meðferð, kaup á fiskum o.fl. Hringið i sima: 53835 eða verið velkomin að Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði. Opið 10-22. Sunnud. 14-22. Vinnutæki Tek að mér að annast sölu á stór- um eða litlum vinnutækjum og bilum utan af landi. — Upp- lýsingar i sima 13227 eftir kl. 7 á kvöldin. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Érum meö nýjar vélar. Góð þjón- usla. Vanir menn. Strnar S229K og 40491. alþýðu i r. ii i * Okeypis þjónusta Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar fyllið út með fylgjandi eyðublaði S □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Flokkur Merkið X við: Til sölu Óskast keypt Skipti Fatnaður Hjól og vagnar Húsgögn Heimiiistæki Bflar og varahlutir Húsnæöi i boði Húsnæði óskast Atvinna i boði Atvinna óskast Tapað fundið Safnarinn Kynningar (Einkamál) Barnagæsla Hijómplötuskipti Ýmislegt. Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: OOOOOOOOOOOO Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi i þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt aö auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi Miðvikudagur 17. september 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.