Alþýðublaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 2
GRUNNSKÓLI ÍSÍ Þjálfaranámskeið A-stigs haldið i Reykjavik. Hefst það fimmtudaginn 2. okt. Bókleg og verkleg kennsla fyrir leiðbeinendur i iþróttum. Þátttakendur öðlast rétt til þátttök.u siðar i B-stigs námskeiðum sérsambandanna. Upplýsingar veittar á skrifstofu Í.B.R. Umsjónarmaður verður Jóhannes Sæmundsson, iþróttakennari. Stjórn Í.B.R. BARNAFATAVERSLUNIN - ^SSmj (Næsta hús við Hótel Borg). Mikið úrval af fallegum barnafatnaði á litlu börnin. Góðar vörur, gott verð. Gjörið svo vel að lita inn. Opið frá 12 til 6 eftir hádegi. Barnafataverslunin Pósthússtræti 13. 1 x 2—1x2 5. leikvika — leikir 20. sept. 1975. Vinningsröð: x 1 2 — lxl — lxl — 112 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 37.000,00: 7004 8424 10698 35382 36181 36542 37517 8023 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.100,00: 176 3956 6960 10622 35358+ 36478 37517 178 4619 7038 10834 35383 36516+ 37517 345 4998 7511 11660 35420 36708 37674+ 1658+ 5279 8345 35061 36000 36813 37700 2541 5309 + 9343 35127 36365 36867 37721 + 2637 5826 94241 35189+ 36365 36873 37798+ 2747 6040 9824’ 35228 36365 37299 37967 + 3929 6517 10075 35312+ 36365 37300 53661F 3949 6654 10143 35326 + nafnlaus F : 10 viki Kærufrestur er til 13. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 5. leikviku verða póstiagðir eftir 14. okt. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVtK Byggi ngatækn ifræði ngur - byggingafræðingur öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða byggingatæknifræðing eða byggingafræð- ing til eftirlitsstarfa. Laun samkv. kjarasamningi rikisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist öryggismálastjóra fyrir 10. okt. n.k. Öryggismálastjóri Skrifstofustúlka öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn i 3 mánuði. Laun samkv. kjarasamningi rikisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist öryggismálastjóra fyrir 1. okt. n.k. Öryggismálastjóri [ Alþýðubiaðið á hvert heimili ] Alþýðublaöiö magura L 363.4 Str 3-00 ch Höfum tekið að okkur að selja MAGURA vörur frá stærsta framleiðanda i Evrópu. L 363.20 Str.2-OOhp A MOTOR-X og CAFÉ RACER stjórntækjum. Vélhjólaverslun Hannes Ölafsson Skipasundi 51. Sími 37090 Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hall- veigarstig 1. Útsalan er byrj- uð, allt nýjar og góðar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaöur á litlu börn- in. Notiö þetta einstæða tæki- færi. Hjá okkur fáið þið góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta Uu^öarmannahúsinu. URlll; SKAHItt'.tflR KCBNELÍUS JQNSSON skOlavOrðúsi iílð BANKASIRÉII6 ÚTIVISTARFERÐíR Föstudaginn 26/9. kl. 20. Haustlitaferö I Húsafell. Gengið og ekið um nágrennið. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Gist inni. Sundlaug. Farseðlar á skrifstefunni. Crtivist Lækjargötu 6, simi 14606. Ferðafélag íslands F ÖSTUDAGUR 26/9 KL. 20.00. Landmannalaugar—Jökulgil (ef fært verður). LAUGARDAGUR 27/9 KL. 8.00. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seidir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: .19533 — 11798. GuyChart Réttingaverkstæði athugið Getum boðið yður með stuttum fyrirvara, hina fjölhæfu réttingargálga og réttingar- tæki fyrir allar stærðir ökutækja. Sýningartæki á staðnum. Nánari upplýsing- ar. Bílasmiðjan Kyndill, Súðavogi 36, - símar 35051 - 85040 fyrir heitt vatn og gufu „TYPEISLANDAIS” sérbyggð fyrir hitaveitu. Þeir voru ekki á Laugardalssýningunni, en nokkur hundruð eru i notkun I Reykjavik og t.d. er Trésmiöjan VÍÐIR með 40 stk. Það er engin goðgá, ÞEIR eru bestir. Það sanna .. afköstinag hve hljóðiátir þeir eru. - Vinsamlegast sendið skriflegar fyrirspurn- ir. HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Reykjavfk . Slmi 3-4932 Ókeypis Ijósaskoðun til 1. október á öllum gerðum Skoda-bifreiða. Tékkneska bifreiðaumboðið á Islandi hf. Auðbrekka 44-46 - Kópavogi Sendill óskast þriðjudags-og fimmtudagsmorgna frá kl. 8—12. Alþýðublaðið Simi 14900. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. \ Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Fimmtudagur 25. september 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.