Alþýðublaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 6
Dæmigerð húsmæðrasaga af Stór-Reykjavfkursvæðinu Útvarp i kvöld kiukkan 20.30. Leikritið „Ef ekki i vöku, þá i draumi”, sem verður á dagskrá Út- varpsins i kvöld, er eftir húsmóður i Kópavogi, að nafni Asa Sólrún. Nafniö Asa Sólrún, er ekki skáldanafn, eins og sumir munu ætla, en föðurnafnið kem- ur ekki og mun ekki koma fyrir sjónir almennings, sagði Asmer blaðamaður Alþýðublaðsins hafði tal af henni. , ,Ég er gift, á þrjú börn og vinn ekki úti, þar sem ég á fyrirvinnu”, sagði Asa og hló við. ,,Ég fékk hugmyndina að þessu leik- riti fyrir einu til tveim árum siðan, en það var tekið upp í ágúst siðastliðnum. Þetta leikrit er ekki eins raunsætt og min fyrri verk. Það fjallar um tvær húsmæður, sem búa I raðhúsi, I dæmi- gerðum „Sólbæ” á stór-Reykjavikur- svæðinu. Húsmæðurnar, sem heita Ella og Asta, hafa um margt að spjalla, bæði menn og málefni. En þar kemur, að ný kona flyst i raðhúsið, og snýr hún hugarheimi Ellu og Astu al- veg við.” Þetta er fjórða verk Astu Sólrúnar, sem er opinberlega flutt, en áður hefur verið sýnt leikritið „Svartur sólar- geisli” I sjónvarpið, árið 1972, og I fyrra var sýnt leikritið „Elsa”, en það hefur verið sýnt I Sviþjóð, og mun væntanlega verða sýnt i Noregi. Einn- ig var'flutt i Útvarpinu árið 1972 leik- ritið „Gunna”. Asa Sólrun er nú með i bígerð stærra og veigameira verk, sem á að vera fyrir svið, og mun það lýsa æviskeiði hjóna. „Þetta leikrit er á algjöru frumstigi”, sagði Asa. „Leikrit min verða ekki til fyrir ein- hverja ákveðna kveikju. Ég fæ ekki hugmyndirnar allt i einu, heldur þró- ast þær smám saman, og eru þær nokkuð huldar”, sagði Asa Sólrdn að lokum. Onedin-stefið úr Spartacus Útvarp i kvöld klukkan 21:20 Þeir sjónvarpsáhorfendur, sem fylgdustmeð hinum lifseiga skipstjóra „Onedin”, muna sjáifsagt eftir lag- stúfnum ljúfa, sem leikinn var fyrst I þáttunum. 1 útvarpinu i kvöld, klukkan 21:20, fá útvarpshlustendur tækifæri að hlusta á fleiri kafla úr sama verki og fyrrnefndur lagstúfur á ætt sina að rekja til. Það er úr ballettnum „Spartacus”, eftir Aram Katsja- túrían. Sögulegur bakgrunnur tónverksins er hin blóðuga uppreisn þrælsins „Spartacusar” og þjáningabræðra hans, gegn hinum rómversku drottn- urum. Tove Ditlevsen er ekki síður • * Útvarp FIMMTUDAGUR 25. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les sög- una „Siggi fer i sveit” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (4). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræð- ir við Ingvar Pálmason skip- stjóra um sjávarútv. fyrr og siðar, siðari þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur á pianó Svitu I d-moll op. 91 eftir Joach. Raff/Félagar I Vinar- oktettinum leika Kvintett I c- moll fyrir pianó og strengja- hljóðfæri eftir Alexander Boro- din. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis”Málfriður Einars- dóttir þýddi. Nanna Clafsdóttir les (17). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð eftir Þeódórakis og flutt er tónlist eftir hann. 15.00 Miðdegistónleikar. Lamoureux hljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles”, hljóm- sveitarsvitu nr. 1 eftir Bizet, Antal Dorati stjórnar. Beaux Arts trióið leikur Pianótrló i e- moll op. 90 „Dumky”-trióið eft- ir Dvorák. Montserrat Caballé syngur ariur úr óperum eftir Puccini. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur með, Charles Mckerras stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Litli barnatiminn Soffía Jakobsdóttir sér um timann. 17.00 Tónleikar. 17.30 Mannlff i mótun. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri rekur endurminningar sinar frá upp- vaxtarárum I Miðfirði (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „íslendingar eru allir af konungakyni” Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Birgitte ólafsson, danska hús- móður á Islandi. Ijóðskáld en hughreystari útvarp í kvöld klukkan 21:45 Helgi J. Halldórsson, sem er kunnur flestum Islendingum úr þáttunum „Daglegt mál”, mun lesa nokkrar þýðingar sinar á ljóðum eftir Tove Ditlevsen. Blaðamaður Alþýðublaðsins hafði tal af Helga og spurði hann nánar um höfundinn Tove Ditlevsen, og verk hennar. „Tove er fædd i Danmörku árið 1918 og er hún þvi 57 ára gömul. Hún er Is- lendingum að góðu kunn fyrir skrif sin I dönsk vikublöð. 1 þeim svarar hún spurningum lesenda, og gefur þeim ráð. Auk þess hefur hún skrifað i blöð og timarit um vandamál liðandi stund- ar. Hér á landi hafa komið út tvær bækur eftir Tove, sem ég þýddi. önnur bókin „Gift”, sem kom út árið 1971, eru endurminningar, en hin bókin „Gata bernskunnar”, sem kom út árið eftir, er skáldsaga”. „Fyrsta bókin, sem Tove gaf út, var ljóðabók, sem heitir „Pigesind”, var það árið 1939, en eftir það hefur hún gefið út jöfnum höndum, ljóðabækur, skáldsögur, og smásögur, einsog sjá má, er hún þvi mjög fjölhæf listakona. Sem ljóðahöfundur, orti Tove nær ein- göngu rýmuð ljóð, en siðar meir fór hún einnig að semja ljóð með frjálsu formi, og er siðasta ljóðabók Tóve þannig samin. Hún kom út árið 1969, og heitir „De voksne dikte”. „Ég þýði þessi ljóð eftir Tove, ein- göngu mér til gamans og upplyfting- ar”, sagði Helgi að lokum. 20.05 Gestur i útvarpssal.Michael Ponti leikur á pianó verk eftir Franz Liszt. 20.30 Leikrit: „Ef ekki I vöku þá i draumi” eftir Asu Sólveigu. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Persónur og leikendur: Ella: Guðrún Asmundsdóttir, Asta: Sigriður Þorvaldsdóttir, Sú nýflutta: Kristbjörg Kjeld, Krakki: Þóra Eldon Jónsson. 21.20 Þættir úr ballettinum „Spartacus” eftir Aram Katsjatúrían Stanley Black stjórnar hljómsveitinni, sem ieikur. 21.45 Ljóðalestur. Helgi J. Halldórsson les nokkrar þýð- ingar sinar á ljóðum eftir Tove Ðitlevsen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Rúbrúk” eftir Paul Vad Úlfur Hjörvar les þýðingu sina (20)., 22.35 Létt músik á siðkvöldi. Edith Butler og Pat Hervey syngja. Lou Hooper leikur á pianó. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Rætt við tvo bændu Þegar þróu mun unga Fjórðungsþíng Vestfirð- inga var haldið að Laugar- bóli í Bjarnarfirði dagana 13. og 14. september s.l. Þar voru mættir til þings fulltrúar frá flestum eða öllum sveitarfélögum á Vestf jörðum. Ef litið er um öxl er þess að minnast að sveitirnar umhverfis ísafjarðardjúp voru fyrr á árum meðal blómlegustu byggða lands- ins. Þar sátu víða héraðs- ríkir höfðingjar, héldu margt hjúa, ráku stór bú og höfðu útgerð. Fáir munu kunna sögur af því að vestfirzkur almenn- ingur hafi liðið nauð vegna bjargarskorts jafnvel þótt hart væri í ári. Nú er þetta breytt hvað búskaparhætti snertir, að vísu eru margir Djúpmenn ennþá gildir bændur en þeirra aflahlutur byggist þvi nær eingöngu á eigin vinnu eða þá samvinnu f jölskyldunnar, og eru þeir að því leyti á sama báti og verkamaður sem gengur til vinnu sinnar, að hvorug- ur hirðir arð af annarra striti. Þetta hygg ég að stundum sé ekki vel athug- að og sízt á lofti haldið af þeim, sem telja sér hag í því að etja saman vinnandi fólki til sjávar og sveita. Það er deilt um kaup og kjör verkafólks og verð á búvöru bóndans og stund- um reynist erfitt að ná um þetta samstöðu. En því verður þó tæpast á móti mælt að fyrir afkomu þjóðarbúsins er samstarf þessara stétta nauðsyn- legt. Þegar launþegi gerir kröfur um bætt kjör þá er það vegna þess að hann tel- ur matið á vinnu sinni of lágt miðað við það sem lífsframfærið kostar Þegar bóndinn vi hærra búvöruverð það sama til grund' Hann fer fram á mat á sínu starfi. É það hljóti að koma í I rólega yfirveguri bc og launþegans, að | hugsmunir stangast heldur eru nánast sömu. i okkar þjóí eru mjög fáir lat aðarverkamenn aðt bændurnir sjálfir 01 vill skyldulið þeirn venjulega ungling skólaaldri. Meðal þeirra fulltrúa se fjórðungsþingið voru tveii ur úr Isafjarðardjúpi, 1 Helgason “frá Unaðs Snæfjallaströnd og Sigi Sigmundsson frá Látrum firði. Kjartan bóndi kveðst góðs af þessu þinghaldi \ inga. Þarna eru saman fulltrúar byggðanna, m konur sem vinna fjölþæ hvert I sinu heimahéraði fólk leitar eftir aö ráða f aðsteðjandi vandamálum væntanlega að finna sam: fyrir mismunandi sjó: þannig að dæmið ganf Bændurnireru sammála i að Vestfirðingar, hvar sí eru búsettir, hvort það er eða vestan fjalla, hafi fjöl sameiginlegra hagsmii gæta. Samgöngur Vestfjarða og annarra eru ónógar og einnig innl héraðinu, viða þarf bætt skilyrði og sfmaþjónusta I ir hvergi nærri þörfinni. , þetta mál sem snerta fólk til sjávar og sveita og ágreiningur er um að endurbóta. Ýmsir halda þ að dreifðar byggðir séu þjóðfélaginu og skili þjóð ekki gildi þeirra fjármui til þeirra er veitt. Þeir Kjí Sigmundur lita hins vega að séu sveitabyggðir Ve baggi á þjóðfélaginu, þá sama við um Vestfirði ; En undir þá skoðun munu stoðirrenna þegarþað er Húsvíkingar vilja efla fi strangar reglur um nýtin A almennum borgarafundi 17. þessa mánaðar voru gerðar á- lyktanir um atvinnumál og land- helgismál, og var það einróma skoðun allra sem sóttu fundinn, að stefna beri að þvi að efla fisk- iönaðinn á Húsavik. Svohljóðandi ályktanir voru samþykktar með öllum greiddum atkvæðum: Almennur fundur um atvinnu- mál á HUsavik, haldinn i Félags- heimilinu á Húsavik, 17. septem- ber 1975, telur áriðandi að styrkja undirstöðuatvinnuveg bæjarbúa, fiskveiðarnar. Fundurinn telur óhjákvæmilegt að auka hráefni fyrir fiskiðnaðinn I bænum og álitur að kau gerð á togskipi sé vænleg öruggasta leiðin til að marki. Fundurinn skorar þvi í stjóm Húsavikur að hafa ari tafar, forgöngu um togskipi til bæjarins, i sa við fyrirtæki og einstal bænum. 1. Almennur borgara haldinn á Húsavik 17. ber 1975, lýsir fyllsta s1 sinum við þá ákvöri færa fiskveiðmörkin i milur.— 2. Fundurinn lýsir sig a PI'IStflMI M PLASTPQKAVE R KSMfO JA Sfmar 82439-B2Ó55 Vofnegörbcm 6 Box 4064 — Reykjevlk ÓkypiS þ|ónusTð Flokkaöar auglýsingar erulesendum Alþýöublaösins að kostnaöarlausu. Kynniö ykkur LESENDAÞJON- USTUNA á blaösiðu 11. Hafnatljarðar Apótek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. Birgir Thorberg málarameistari simi 1H63 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Teppahreinsun llreinsum gólfteppi og hósgögn i hcimahúsum og fjrirtækjum. Erum meö nýjar vélar. Góö þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.