Alþýðublaðið - 01.10.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1975, Blaðsíða 2
Auglýsing um aðalskoðun bifreiða f Reykjavík í októbermánuði 1975 Mi&vikudagur 1. okt. R-31801 til R-32100 Fimmtudagur 2. okt. R-32101 til R-32400 Föstudagur 3. okt. R-32401 til R-32700 Mánudagur 6. okt. R-32701 tii R-33000 Þriöjudagur 7. okt. R-33001 til R-33300 Miövikudagur 8. okt. R-33301 tii R-33600 Fimmtudagur 9. okt. R-33601 til R-33900 Föstudagur 10. okt. R-33901 til R-34200 Mánudagur 13. okt. R-34201 til R-34500 Þriöjudagur 14. okt. R-34501 til R-34800 Miövikudagur 15. okt. R-34801 til R-35100 Fimmtudagur 16. okt. R-35101 til R-35400 Föstudagur 17. okt. R-35401 til R-35700 Mánudagur 20. okt. R-35701 til R-36000 Þriðjudagur 21. okt. R-36001 til R-36300 Miövikudagur 22. okt. R-36301 til R-36600 Fimmtudagur 23. okt. R-36601 til R-36900 Föstudagur 24. okt. R-36901 til R-37200 Mánudagur 27. okt. R-37201 til R-37500 Þriöjudagur 28. okt. R-37501 til R-37800 Miövikudagur 29. okt. R-37801 til R-38100 Fimmtudagur 30. okt. R-38101 til R-38400 Föstudagur 31. okt. R-38401 til R-38700 Bifrei&aeigendum ber a& koma me& bifreiöar sinar til bif- rei&aeftirlitsins, Borgartúni 7, og ver&ur sko&un fram- kvæmd alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til sko&unar. Viö skoðun skulu ökumenn bifrei&anna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilrfki fyrir þvl, aö bifreiöa- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé I gildi. Alhygii skal vakin á þvl, aö skráningarnúmer skulu vera læsiieg. Vanræki'einhver áð koma Bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem tii hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1975, skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 29. september 1975. Sigurjón Sigurðsson. I I Menningar- og fræðslusamhand alþýöu Fræðsluhópar AAFA . Þrir fræðsluhópar hefja störf i október. Þeir verða: Hópur I Ræðuflutningur, fundarstörf og framsögn. Leiðbeinendur: Tryggvi Þór Aðalsteins- son og Baldvin Halldórsson. Fyrsti fundur þriðjudaginn 14. október. Hópur II Fjölþjóðafyrirtæki. Leiðbeinandi: Ásmundur Stefánsson. Fjallað verður m.a. um hringamyndanir og þenslu stórfyrirtækja. Fjölþjóðlega starfsemi auðhringanna og samskipti þeirra við verkalýðshreyfinguna. Fyrsti fundur miðvikudaginn 15. október. Hópur III Um listþörfina. Leiðbeinandi: Þorgeir Þorgeirsson. Lesnir verða kaflar úr bókinni ,,Um list- þörfina” eftir Ernst Fischer. Leitast verð- ur við að ræða efnið með tilliti til verka, sem fólk hefur lesið eða þekkir. Fyrsti fundur fimmtudaginn 16. október. Hóparnir starfa á timabilinu okt.—des., og koma saman á kvöldin, einu sinni i viku. Starfið fer fram i fræðslusal MFA að Laugavegi 18 VI. hæð og hefst hvert kvöld klukkan 20.30. Þátttakendur innriti sig á skrifstofu MFA Laugavegi 18, simar 26425 og 26562. Innritunargjald er 500.00 krónur. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni. SÍMASKRÁIN 1976 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauð- synlegt að senda skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrif- stofu simaskrárinnar, Landssimahúsinu við Austurvöll. Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi simanúmers tilkynni skriflega um breyt- ingar, ef einhverjar eru. Athugið að skrifa greinilega. Athygli skal nánar vakin á auglýsingu um breytingar i simaskrána á baksiðu kápu simaskrár 1975, innanverðri. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prent- uð i gulum lit og geta simnotendur birt smáauglýsingar þar, sem eru ódýrari en auglýsingar i nafnaskrá, enda takmark- aður fjöldi auglýsinga sem hægt er að birta i nafnaskránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu simaskrárinnar. Ritstjóri simaskrárinnar. Sjúkrahús í Keflavík Tilboð óskast i að reisa og gera fokhelda viðbyggingu við Sjúkrahúsið i Keflavik. Auk þess skal fullgera húsið að utan og ganga frá lóð. Húsið skal vera fokhelt fyrir árslok 1976, en verkinu ljúki að fullu fyrir 1. júli 1977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu, vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 21. okt. kl. 11.00. INNKAUPASÍOFNUN RÍKISINS O BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Kennsla hefst fyrst i október. Innritun og upplýsingar kl. 1—5 daglega. Simi: 32153. BA UFI Í8 1(0 11 SIGRIÐAR Ll ÁRMANN SKÚLAGÖTU 32 - 34* L 363.4 Str 3-00 ch Höfum tekið aö okkur aö selja MAGURA vörur frá stærsta framleiðanda I Evrópu. L 363.20 Str.2-OOhp A MOTOR-X og CAFÉ RACER stjórntækjum. Vélhjólaverslun Hannes Úlafsson Skipasundi 51. Sími 37090 Rauðhetta I&naöarmannahúsinu, Hall- veigarstíg 1. Útsalan er byrj- uð, allt nýjar og góðar vörur. Mikiö úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börn- in. Notið þetta einstæða tæki- færi. Hjá okkur fáið þið gó&ar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta Utítgðarmannahúsinu. GEYMSLU HÓLF J A GiYMSLUHOLF I r /J ' þremur stækoum A /L NV PJ(.‘'NUST’A VIO /s / 2? VIOSKIPTAVINI I S / H nýbyglingunni ,'\ vy cJ. BANKASTÆTI7 ^ Sipminnubankinn SKIPAUTC.CRB RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik mánudaginn 6. október austur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: miðviku- dag, fimmtudag og föstudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- víkur og Akureyrar. LÝKUR ðl.OKTÓÐER Auglýsið í Alþýðublaðinu Alþýðublaðið Miðvikudagur 1. október 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.