Alþýðublaðið - 01.10.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.10.1975, Blaðsíða 11
.. Flokksstarfrid Nýr umboðsmaður Al- þýðublaðsins á Akranesi Steinunn Jónsdöttir, Akurgeröi 15, Akranesi, hefur tekið við um- boöi fyrir Alþýöublaðið þar i bæ. Eru lesendur blaðsins beðnir að snúa sér til hennar með hugsan- legar kvartanir vegna dreifingar blaðsins —og jafnframt er skorað á allt flokksfólk á Akranesi að taka höndum saman við að auka útbreiðslu blaðsins. Sala blaðsins hefur vaxið jafnt og þétt síðari hluta sumars, bæði lausasala svo og áskriftir, og við biðjum það flokksfólk, sem ekki kaupir blaðið reglulega að hafa samband við Steinunni og skrá sig sem áskrif- endur, — og jafnframt að hvetja aðra til þess að kaupa blaðið einn- >g- Félagsvistin að hefjast Hin yinsæla félagsvist, sem Al- þýðuflokksfélag Reykjavikur hef- ur staðið fyrir undanfarin ár og notið hefur mikilla vinsælda, hefst nú að nýju á laugardaginn kemur. Spilað verður I Iðnó uppi á laug- ardagseftirmiödögum, og hefst vistin klukkan 2.30 sfödegis. Veitt verða verðlaun fyrir hvern spiladag, en að auki eru svo veitt sérstök verðlaun fyrir hver þrjú skipti. Fyrstu fimm spiladagarnir hafa verið ákveðnir, og þeir eru þessir: 4. október. 18. októbér. 1. nóvember. 15. nóvember. 29. nóvember. Klippiö þes'sa tilkynningu út, eða færið inn \á dagataliö þessa daga, og munlö aö vistin hefst alltaf á sama t(ma á sama stað. Aðalfundur FUJ i Reykjavik verður haldinn I Ingólfskaffi laugardaginn 4. okt. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 29. þing SUJ. önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur FUJ i Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, kosning fulltrúa á 29. þing SUJ, önnur mál. Stjórnin. Reykvíkingar 2. Kjördæmisþing Alþýðu- flokksins i Reykjavik verður haldið dagana 11. og 12. okt. n.k. i Kristalsal Loftleiða. Þingið hefst kl. 2 e.h. laugar- daginn 11. okt. meösetningarræðu formanns Fulltrúaráðsins, Björg- vins Guðmundssonar. A laugar- dag veröur fjallað um þingmál Reykjavikur. Framsöguræður flytja þeir Gylfi Þ. Gislason alþm. og Eggert G. Þorsteinsson alþm, A sunnudag fiytur Björn Jóns- son, forseti A.S.I. framsöguræðu um verkalýðsmál. LfiændaþjónustaAlþýðublaðsins ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR TIL SÖLU Hljómtæki Radionette hljómflutningstæki og tvær strauvélar (stór og litil) til sölu. Uppl. i sima 16440. Til sölu Litiö Yamaha rafmagnsorgel, Yamaha þverflauta, Tan-Sad kerruvagn, Borð — strauvél. Uppl. i sima 40397. Uppþvottavél Til sölu uppþvottavél (Kenwood) á kr. 35 þús., einnig skérmkerra á 3.000 kr. Uppl. i sima 74123 til kl. 16.30 e.h. Til sölu Til sölu ódýrt klósett og vatns- kassi. Uppl. i sima 34546 eftir kl. 20. Til sölu Til sölu ný aftanikerra fyrir fólks- bil. Uppl. i sima 37764 i dag og næstu daga. Til sölu Ný, falleg, þýsk heilsárs-buxna- dragt, dökkblá, nr. 44. Einnfr. lit- ið notuð pilsdragt nr. 38, ódýr. Plastdunkur undir saltkjöt, 35 litra, á hálfvirði. — Til sýnis miðvd. 1/110 kl.5—7 að Háteigs- vegi 23, efri hæð, austurenda. ÓSKflST KEYPT. Ritvél óskast Vil kaupa góða skólaritvél. Uppl. i sima 99-4190 milli kl. 4 og 6 á fimmtudag. Ritvél óskast Notuð ritvél i góðu ástandi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 14900. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hafnarf j. Herbergi með eða án eldhúsað- stöðu óskast i Hafnarfirði, eða Reykjavik. Uppl. i sima 22601. ATVINNA ÓSKAST S.O.S. Ung stúlka óskar eftir vinnu STRAX. Uppl. i sima 85003, á daginn. ÝMISLEGT Bólstrun Greiðsluskilmálar á stærri verk- um. Vönduð plussáklæði. Einnig ódýr áklæði á barnabekki. Bólstrun Karls Adólfssonar. Simi 11087. s' SENDIBIL ASTOÐIN HF Blikksmiði og laghenta menn vantar okkur nú þegar. Blikksmiðja Reykjavikur, Lindargötu 26 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Laus störf við Alþýðublaðið Blaðburðarfölk óskast til aö bera blaðið út i eftirtaldar götur Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Álftröð Brattabrekka Bræðratunga Digranesvegur Reynigrund Neðstatröð Skáiaheiði Hafið samband við afgreiðslu blaðsins Reykjavík: Sæbraut Tjarnarból Tjarnarstigur Fornaströnd Furugerði Látraströnd Bakkavör Melabraut Miðbraut Nesvegur Skólabraut Sævargarðar Vallarbraut Dunhagi Fálkagata Oddagata Aragata |alþýðu[ vm Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —-einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: CCCCCOCCCCCC Flokkur [ x [ Merkiö X við: [ [ Til sölu J Óskast keypt j Skipti J Fatnaður ] Hjól og vagnar ] Húsgögn [ Heimilistæki ] Bílar og varahlutir ] Húsnæði I boöi ] Húsnæði óskast ] Atvinna i boöi ] Atvinna óskast [ [ Tapaö fundiö ] Safnarinn ~[ Kynningar [ [ (Einkamál) [ Barnagæsla ] Hljómplötuskipti ] Ýmislegt. Texti Skrifiö mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum aö kostnaðarlausu. Auglýsandi í því tilfeili að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauösynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og slma. Nafn Heimili Simi Miðvikudagur 1. október 1975 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.