Alþýðublaðið - 01.10.1975, Blaðsíða 7
Ungt norskt hljómlist-
arfólk í íslandsferð
í sjónvarpinu i kvöld
klukkan 22.05 fáum við að
heyra og sjá norsk-islenzka
unglingahljómsveit á
hljómleikum i Háskólabiói.
Þetta var hundrað manna
hljómsveit skipuð að megin-
hluta til af Norðmönnum, en
12-15 islenskir hljómlistar-
menn voru i hljómsveitinni.
Leikin voru verk eftir
Herbert H. Ágústsson, Egil
Hovman og Mozart. Hljóm-
sveitarstjóri á þessum
hljómleikum var Karsten
Andersen.
Alþýðublaðið hafði sam-
band við Gisla Magnússon,
sem lék einleik á pianó á
þessum hljómleikum.
„Norsku ungmennin, sem
þessa hljómsveit skipuðu,
eru ungt hæfileikafólk alls
staðar að úr Noregi. Þetta
er hljómsveit, sem kemur
saman einu sinni á ári og
æfir i hálfan mánuð og
spilar siðan opinberlega i
nokkur skipti. Hljómsveitin
var styrkt til Islandsferðar,
og i þvi tilefni fóru 12-15
ungir islenskir hljómlistar-
menn utan og æfðu með
hljómsveitinni. Hljómsveit-
in fór hér viða um land og
lék á fjölda staða.”
Um hljómleikahald i
Háskólabiói sagði Gisli:
,,Ég lék þarna einleik i
pianókonsert eftir Mozart, C
dúr K-467. Mjög gaman var
að leika með hljómsveitinni,
og var samkomulagið við
stjórnandann, Karsten
Andersen, og hljómsveitina
mjög gott. Hljómsveitin
spilaði vel, og ég hef heyrt
upptöku þá, er sjónvarpið
tók af hljómleikunum. Tel
ég að upptaka sjónvarpsins
hafi tekist framar vonum.”
Unnendur klassiskrar
tónlistar mega þvi eiga von
á góðri skemmtun fyrir
framan skjáinn i kvöld,
klukkan 22.05.
Aðstaða og vald
einstakra hópa
Þátturinn ,,í sjónmáli” er
á dagskrá útvarpsins kl.
19.35 i kvöld,” og sagði ann-
ar stjórnenda þáttarins,
Skafti Harðarson, að við-
fangsefnið væri hagsmuna-
hópar.
Fjallað er almennt um
efnið og siðan tekin til með-
ferðar aöstaða og vald
einstakra hópa, bæði þeirra,
sem hafa orðið ofaná og
hinna, sem halloka hafa far-
ið.
í þættinum mun Hannes
Gissurarson skilgreina orð-
ið og fjalla um valdið, sem
hagsmunahópar hafa eða
geta haft. Brynjólfur
Bjarnason mun ræða upp-
byggingu hópanna og tengsl
innan þeirra og Margrét
Auðunsdóttir mun ræða um
stöðu þessara hópa með til-
liti til þess að þeir starfa i
lýðræðisþjóðfélagi.
Sem dæmi um hagsmuna-
hópa má nefna verkalýðs-
hreyfinguna, stjórnmála-
flokka, neytendasamtök
o.s.frv.
Þá er leitað álits almenn-
ings á hagsmunahópum og
ýmsu, sem þá varðar. Þetta
er gert með þvi að fara út á
götu og spyrja fólk.
í heild sagðist Skafti vera
ánægður með, hvernig til
tókst með vinnslu þáttarins,
en hverjum manni væri það
Ijóst að þáttur, sem ekki er
lengri en 25 minútur i flutn-
ingi getur ekki tekið málin
til það ítarlegrar rannsókn-
ar, að um sé að ræða
nákvæma úttekt á stöðu
hagsmunahópa, en auðvitað
koma i ljós þær tilhneiging-
ar sem ráða ferðinni. Þá er
þeirri spurningu varpað
fram, hvort vald einstakra
hópa er ekki of mikið og
hvort ekki sé rétt að reyna
að styðja við bakið á þeim
hópum,
Hnstins flif
PLASTPOKAVE RKSMIO JA
Sfnw 82439—82455
V®tn*göfðun 6
Box 4064 - R«yfcjavfk
Pípulagnir
Tökum aö okkur alla
pípulagningavinnu
Oddur Möller
löggiltur
pipulagningameistari.
Hafnarljaröar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.3Ö
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
Útvarp
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Dagbók
Þeódórakis” Málfriður Einars-
dóttir þýddi. Nanna ölafsdóttir
les (21). Einnig flutt tónlist eft-
ir Þeódórakis.
15.00 MiðdegistónleikarRaymond
Lewenthal leikur tvö pianóverk
eftir Alkan, „Le festin
d’Esope” op. 39 nr. 12 og Bar-
carolleop. 65 nr. 6. Trieste-trió-
ið leikur Trió i a-moll fyrir
pianó, fiðlu og selló eftir Ravel.
Daniil Shafran og Rússneska
útvarpshljómsveitin leika
Sellókonsert eftir Kabalevsky;
höfundur stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.00 Lagið mittBerglind Bjarna-
dóttir sér um óskalagaþátt fyr-
ir börn yngri en 12 ára.
17.30 Smásaga: „Séni” eftir Ása i
Bæ Höfundur les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 t sjónmáli Skafti Harðarson
og Steingrimur Ari Arason sjá
um þáttinn.
20.00 Skiptir. tónlistin máli?
Nokkrir hlustendur svara
spurningunni. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
21.00 „Sögusinfónian” eftir Jón
Leifs Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur. Stjórnandi: Jussi
Jalas. Þorsteinn Hannesson
tónlistarstjóri flytur formáls-
orö.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Rúbrúk” eftir Paul Vad Þýð-
andinn Úlfur Hjörvar, les (22).
22.35 Djassþáttur Jón Múli Árna-
son kynnir.
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Sjónvarp
18.00 Heimanám. Stutt, banda-
risk teiknimynd um námsvenj-
ur. Þýðandi og þulur Hallveig
Thorlacius.
18.10 Höfuðpaurinn. Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.35 Fyrsta sigarettan. Stutt
mynd um reykingar. Þýðandi
og þulur Hallveig Thorlacius.
18.50 Kaplaskjól. Breskur
myndaflokkur byggður á sög-
um eftir Monicu Dickens. Góð-
verk Ragnars. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Lltil stjarna úr tini (The Tin
Star). Bandarisk kúrekamynd
frá árinu 1957, byggð á sögu eft-
ir Barney Slater og Joel Kane.
Leikstjóri Anthony Mann.
Aðalhlutverkin leika Henry
Fonda, Anthony Perkins, Betsy
Palmer, og Neville Brand.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
Ungur lögreglustjóri á fullt i
fangi með að halda uppi reglu,
uns ókunnur maður kemur til
bæjarins. Reynist hann lög-
reglustjóranum hin mesta stoð
og stytta.
22.05 Norsk-islenska unglinga-
hljómsveitin. Sjónvarpsupp-
taka frá tónleikum, sem haldn-
ir voru i Háskólabiói 23. ágúst
siöastliðinn. Hundrað manna
hljómsveit, skipuð norskum og
islenskum ungmennum, lék þar
verk eftir Herbert H. Agústs-
son, Wolfgang Amadeus Moz-
art og Egil Hovman. Hljóm-
sveitarstjóri var Karsten
Andersen, en einleikari á pianó
Gisli Magnússon. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
22.55 Dagskrárlok.
Birgir Thorberg
málarameistari simi 11463
Önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
m
S5.0G heimilið
Frú Sólveig 1 flauelispilsinu góða viö gluggatjöldin, sem hún
Finnast hér á landi enn
Miðstöð fataiðnaðar á Islandi
var i baðstofunum hér áður fyrr.
Vegna þessarra sanninda vildum
við grennslast eftir, hvort til væri
ung húsmóðir, sem gæti bjargað
sér eins og formæður hennar
gerðu.
Ekki tók nema hálfan sólar-
hring að hafa upp á einni slikri, að
visu með hjálp góðra AB-vina.
Hannyrðakonan og húsmóöirin,
Sólveig Theódórsdóttir, býr
ásamt eiginmanni sinum Rúti
Jónssyni og dóttur þeirr-a að
Sæviðarsundi i Reykjavik.
Þegar við knúðum dyra var
bóndinn farinn i vinnuna eftir há-
degisverðinn, en hann er einn af
eigendum Bilaskoðunar og still-
ingar að Skúlagötu 32. Aftur á
móti kom myndarleg dóttir
þeirra heim úr skólanum og
fylgdist vel með tali okkar og
myndatökum. Það sem við rák-
um fyrst augun i var veglegur
vefstóll.
Vefur þú öll klæði á þennan
hérna?
Solveig (hlægjandi): „Nei, ekki
er það nú svo, en eitt og annað hef
ég gert t.d. gluggatjöldin hér i
stofunni.”
Væri ekki bezt að fá mynd af
þér hérna við vefstólinn?
Solveig (stórhissa): „Það finnst
mér alls ekki viðeigandi, svona
þegar ekkert er i honum.”
Gætum við þá fengið mynd af
þér við gluggatjöldin í stofunni og
helst i fötum, sem þú hefur
saumað sjálf?
Solveig (ibyggin): „Jú, þið hafið
mig þá afsakaða á meðan ég
bregð mér i flauelspils, sem ég
gerði úr rándýru flaueli.”
Sólin sin inn um gluggana og
upplýsir þetta fallega, en
persónulega heimili og opið er út i
garðinn, sem ber eigendunum
ekki siðri vitnisburð en annað, er
fyrir augu okkar ber.
Nú kemur frúin aftur inn i
þessu lika dýrindis pilsi, sem
hvert tiskublað myndi gleypa við.
Hefur þú lært hannyrðir,
Solveig?
„Nei, ég fór á „Folkhögskóla” I
Sviþjóð og þar læröi ég fyrst aö
vefa, en siðan fór ég á námskeið
hjá Guðrúnu Jónasdóttur, sem
einmitt er að byrja námskeiö
núna.”
Hannar þú og vefur eða saumar
fyrir aðra?
Solveig (skellihlægjandi): „Nei,
alls ekki. Þetta geri ég aðeins
fyrir sjálfa mig og mina, þegar
mig lagar i eitthvað óvenjulegt og
persónulegt.”
Nú hefur frúin komið sér fyrir
við gluggatjöldin sin, i pilsinu
sinu og dóttirin Jóhanna litur með
velþóknun á móður sina meðan
Hallur ljósmyndari smellir af fá-
einum myndum. Að lokum fáum
við svo mynd af þeim mæðgum
saman við vefstólinn, en þó við
birtum hana ekki, þá má hún
Jóhanna vita, að við hefðum gert
það hefði pabbi hennar verið með
á myndinni. H.P.
Módelsamtökin sýna
haust- og vetrartísku
Módelsamtökin sýna annað
kvöld i Súlnasal Hótel Sögu haust-
og vetrartiskufatnað nokkurra
verslana i Reykjavik. Þetta er hin
árlega tiskusýning samtakanna,
sem kynna starfsemi sina um leið
fyrir framleiðendum og fyrir-
tækjum, og kynna sýningarfólk
samtakanna, sem eru um 20
manns.
Modelsamtökin hafa nú starfað
i meira en tólf ár, og er greinilega
vaxandi áhugi auglýsenda fyrir
hagnýtingu sýningafólks.
Samtökin hafa i nokkur undan-
farin ár, sýnt islenskan ullarfatn-
að vikulega fyrir erlenda ferða-
menn og ráðstefnugesti auk fjöl-
margra sýninga fyrir kaupmenn,
framleiðendur ög félög.
Tiskufatnaðurinn verður frá
Parinu og Dömunni i Hafnar-
stræti og Herragarðinum, Aðal-
stræti, Snyrtistofan Krista,
Rauðarárstig sér um förðun.
Stjórnandi Módelsamtakanna
er Unnur Arngrimsdóttir.
Dansað verður til kl. 01.00 og
leikur Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar fyrir dansinum. Er
þetta fyrsti dansleikur þeirra eft-.
ir sumarhlé. ~m-----------►
Verið
VlÐBÚNAR
Vetrinum
Fáum daglega
nýjan
vetrarfatnað
þernhard lax^ai
KJORGARÐ!
Fáum daglega nýjan
vetrarfatnað fyrir
konur á öllum aldri
fyrir konur
á öllum aldri
angarnír
þernhard lax<fal
KJÖRGARÐ/
MO £ru AUTAF
t'VAi/BRjfz sert
M c/brra
DRAWN BY DENNIS COLLINS
, . & MAPa
/ýt/SST AF ÚMV/V’i/V'&N'WM'
' t/AFPAKsrai, rttssr af
[/£Rf> LAUHA au<íJP.UnAl íXx\
/AAR&'tfZ HAfA
(tSAV A4 fitö'r/OLA
HAtfif/óJUR'i:
f'
r-é&m
WRITTEN BY MAURICE DODD
OGc Ht/lZR3ÍR ERu
//iosrÓ'AHk
A MRFWU?
H&9
Alþyóubankinn hf
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I
heimahúsum og fjrirtækjum.
Krum meö nýjar vclar. Góft þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491
Ctvarps.og
sjónvarpsviögeröir
Kvöld og helg-
arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aldr-
aftra.
SJÓNVARPS-
VIÐGERÐIR
Skúlagötu 26 —
slmi 11740.
Nylon-húðun
Húöun á malmum með
RILSAN-NYL0N II
Nælonhúöun h.f.
Vesturvör 26
Kópavogi — simi 43070
Kasettuiftnaftur og áspilun,
fyrir útgefcndur hliómsveitir,
kóra og fl. Leitift tilbofta.
Mifa-tónbönd Akureyri
Pósth. 631. Simi (96)22136
Dunn
i GlAEflBflE
/ími 84900
T-Þft TTILISTINN
T-LISTINN ER
inngreyptur og
þolir alla veöráttu.
T-LISTINN A:
útihuröir svalahuröir .
hjaraglugga og ...
veltiglugga
CluggntmiO|an ---1
U0>múla 70 Simi 38770
:j=l.
iAJl
Verið
VlÐBÚNAR
Vetrinum