Alþýðublaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfid Fræðsluf undir Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur A fundinum i kvöld mun ólafur Hannibalsson ræða um verka- lýðsbaráttuna og stjórnmálin. Gestur fundarins verður Agúst Guðmundsson. Fundurinn hefst stundvislega kl. 20.30. Félagsvistin Keppni i hinni vinsælu félags- vist Alþýðuflokksfélags Reykja- vikur heldur áfram laugardaginn 1. nóv. kl. 14 stundvislega i Iðnó uppi, gengið inn frá Vonarstræti,. og laugardaginn 15. nóv. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir hvern dag, en heildarverð- laun fyrir þrjá daga verða afhent 29. nóvember, en þá verður fé- lagsvist á sama tima á sama stað. FUJ félagar Iþróttaæfing verður i Austur- bæjarskóla fimmtudagskvöld kl. 19. — Stjórnin. Leikhúsrin Sþjóðleikhúsið Stóra sviðið SPORVAGNINN GIRNO i kvöld kl. 20. ÓPERAN CARMEN Frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. 4. sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. ÞJÓÐNIÐINGUR þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREID þriðjudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. SKJALDHAMRAR i kvöld — Uppselt. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. 25. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Simi 4-19-85. Næsta sýning sunnudagskvöld. Sendinefnd islands á 30. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, talið frá vinstri i fremri röð: Einar Agústsson, utanrikisráðherra, Ingvi Ingvarsson, fastafulltrúi islands hjá Sameinuðu þjóðuinum, Hans G. Andersen, ambassador. i aftari röö: Hörður Helgason, skrifstofustjóri, Tómas Karlsson, varafastafulltrúi, ivar Guðmundsson, ræðismaður. Landhelgisviðræðunum lauk án samkomulags i gær lauk viðræðum tslendinga og V-Þjóðverja án þess að samn- ingar tækjust og munu Þjóðvarj- arnir halda utan i dag. Viðræðunum er nú lokið i bili en framhald á þeim er ráðgert i næsta mánuði. Einar Agústsson sagði i frétta- auka útvarps i gær að ekki væri ástæða til þess að ætla annað en V-Þjóðverjar hefðu mikinn áhuga fyrir þvi að ná samningum um veiðar innan 200 milna markanna þeir hefður rætt málin á mjög breiðum grundvelli og hefðu sýnt meiri samningsvilja en áður. Þá sagði ráðherrann að ekki kæmi til greina að semja við Efnahags- bandalagið sem slikt, það væri að sinu mati heppilegra að reyna að ná samningum við hvora þjóðina V-Þjóðverja og Breta, um sig, með þvi væri hugsánlegt að brjóta niður þá samstöðu sem rikt hefur innan bandalagsins gegn tslendingum og jafnvel að ná fram umsömdum tollfriðindum i viðskiptum. Ráðherrann vildi ekkert segja um efni tillagna þeirra sem Þjóðverjar lögðu fram, rikis- stjórninni hefði enn ekki verið gerð grein fyrir þeim að fullu og auk þess verða haldnir fundir i landhelgis- og utanrikismála- nefnd, og það væri óviðeigandi að gera grein fyrir efni þeirra áður en nefndarmönnum yrði kynnt það. Kvennadeild SLF með fund í kvöld Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, heldur fund á Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 30. október klukkan 20.30. Af gefnu tilefni er konum bent á, að bazarinn verður 9. nóvember næstkomandi. Stjórnin. Kvenfélag Breið- holts fimm ára Kvenfélag Breiðholts er 5 ára um þessar mundir. Það var stofn- að 21. okt. 1970, og voru stofn- félagar 105. Markmið félagsins er að „efla félagslegt starf meðal kvenna, og að styðja eftir magni að æsku- lýðs- og uppeldismálum og öllu þvi sem horfir til framfara.” Þau mál sem félagið hefur látið til sin taka eru m.a. ungbarriaeftirlit, æskulýðsmál, útivistarsvæði og skipulagning þess, þá hefur félag- ið styrkt börn til sumardvalar i sveitum og gefið gjafir til 'Bústaðakirkju. Fjár til starfsem- innar er aflað með flóamarkaði, kökusölu og bazarhaldi fyrir jól. Félagsfundir eru auglýstir i dagblöðunum. Hár- og fatatízku- sýning í Sigtúni Hár- og fatatizkusýning hausts- ins, á vegum Sambands hár- greiðslu- og hárskerameistara, verður haldin i Sigtúni, kl. 3 á sunnudag. Fulltrúar á næsta Norðurlandamóti i hargreiðslu og nýsveinar sýna dömu- og herra- klippingar, blástur og tizku- greiðslu. Hártoppasýning verður fyrir herra. Karon samtökin sýna fatnað og Heiðar Jónsson farðar. Nánari uppl. i simum 21777, 34420, 83505, 20305 og 86312. LesendaþjónustaAlþýðublaðsins QKEYPIS SMAAUGLÝSINGAR TIL SÖLU Til sölu Til sölu miðstöðvardæla (fyrir raðhús eða einbýlishús) litið not- uð. Selst á hálfvirði, hitakútur fýlgir með. Upþl. i sima 53809. Plötuspilari Philips plötuspilari 11 mánaða gamall. Teg. GA 160, með magnetiskum pickup. Verð 35.000 kr. Upplýsingar i sima 19009. Sjónvarp Til sölu vegna flutnings m jög litið notað sjónvarp. Tegund: Indesit — stærð: 24”. Upplýsingar i sima 93-1306. Skrautfiskar Skrautfiskasala. Sverdrager, Guppy, og seiði i hundraðatali. Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska, hreinsun, vatnsskipti o.s.frv. Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði. Simi 53835. Opið 10—22 sunnudaga 14—22. 4 snjódekk Fjögur snjódekk á Austin Mini fullnegld, þar af 2 radial 6” breið. A sama stað 2 v^ggijós, borð- stofuljós og 3 gyllt stnfuljós. Selst ódýrt. Uppl. i sima 26063 e. kl. 5. ÓSKAST KEYPT HJÁLMUR Vélhjólahjálmur Jskast til kaups. Simi 84699. Óskast keypt Óska eftir gólfteppi, allt að 30 ferm. Uppl. i sima 22876. Vinnusól Vil kaupa vinnusól til notkunar viö útivinnu. Uppl. i sima 73244. HÚSNÆDI ÓSKAST Vil taka á leigu, herbergi nálægt miðbænum i Rvik. Uppl. i sima 20134 milli kl. 6—7. Fimmtudag 31/10 ’75. BARNAGÆSLA Foreldrar Tek að mér að passa börn allan daginn, hef leyfi. Uppl. i sima 40315 og 44015. SAFNARINN Ferðabók Eggerts og Bjarna þjóðhátiðarsérútgáfan (Uppl. 174 íint.) til sölu á kr. 30.000. Uppl. i sima 38410. ÝMISLEGT Gisting Gisting i viku fyrir tvo kr. 8000.-. — Skjólborgh.f. Flúðum. Simi um Galtafell. GEYMSLU hOlf J / GtVMSLUHOLF í / /J ÞRFMUR STÆRDUM. /O* / L NV PJi.iNUSTA VID /> / J? VlOSKiPrAVINI i SV *-! NÝBVGGINGUNNI LV CL RANKASTÆT’,7 § Sjnuinnohaiikinn Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymsluloká Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. Reynið viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. * Hópurinn telur það skyldu Niðurstöður OPNA þetta sem nú hefur lokið starfs- lögum getur sveitarfélag fengið ævinni hefur með vinnu sinni rikisstyrk til þess að veita að- skapað sér skýlausan rétt á stoð á heimilum vegna veik- sómasamlegum lifskjörum i ell- inda, slysa dauðsfalla eða af jnni. Við teljum nauðsynlegt að öðrum ástæðum. komið verði upp litlum heimiiis- Jafnframt bendir hópurinn á legum dvalarheimilum og um nauðsyn þess að haldin verði jeið dregið úr þvi óhæfilega námskeið fyrir það fólk sem við þröngbýli sem nú er á hinum heimilishjálp starfar og öllum stóru elliheimilum. almenningi kynnt sú þjónusta Hópurinn fagnar þvi að sem þarna er völ á m.a. með út- kvennasamtök skyldu verða til gáfu á bæklingi. þess að hrinda af stað þvi brýna verkefni að byggja að nýju fæð- 5. Umönnun sjúkra. ingar- og kvensjúkdómadeild Hópurinn gerir þá eindregnu Landsspitalans, én harmar hve kröfu, að félagsleg þjónusta við seinlega hefur gengið að ljúka alla þá, sem eru ósjálfbjarga byggingunni. sökum elli eða sjúkleika verði Kvennaársráðstefna ASl og stórlega aukin bæði með upp- BSRB haldin 26.- 28. sept. '75 i byggingu hjúkrunarheimila og Munaðarnesi skorar á Alþingi aukinnar hjúkrunar i heimahús- að tryggja nægilegt fjármagn til um. að ljúka hinni nýju byggingu og Hópurinn telur ástæðu til að ennfremur að endurbæta eldri taka fram að enginn sjúklinga byggingu deildarinnar og koma hópur megi vera afskiptur. henni einnig inýtingu sem fyrst. .. 1 1 i _ öflin á Norður Irlandi mikinn | IM-lrland D sigureinsogreyndarhafðiver- ið gert ráð fyrir. Efnahags- bundist samtökum, sem urðu ústandið i landinu er mjög upphaf að stofnun Jafnaðar- s]æmt 0g staða kaþólska minni mannaflokks Norður Irlands. hlutans er allt að þvi eins slæm Flokknum hefur aukizt mjög 0g hún var fyrir 1973. Átökin i fylgi, en stefna hans er i grund- jan(jinu hörðnuðu aftur og fjöldi vallaratriðum sú, að Noröur fr- manns féll fyrir byssukúlum landi verði einungis stjórnað íeyniskvttna og sprengjum farsællega með þátttöku beggja þejrra hópa i stjórn landsins, þ.e. ka- þólskra og mótmælenda. Brezka stjórnin var i meginat- . . . . ri»™ samþykk þ.ssari h«- *’S”|t'™stó™r mynd og 1973 var lunnií “ “W™" “ °™5 að málinu og 1. janúar 1974 var preytt á þessum átokum og nati sett á laggirnar stjórn skipuð litmn áhuga á aö halda Norður fulltrúuni beggja hinna strið- ^í^trArskTrta'naTarmenn andi afla. Fyrstu viðbrögð og ms. Norður írskir jaínaöarmenn aðgerðir þessarar stjórnar lof- teljaiaðiástandið I landinu sé þvi uðu göðu.en eftir hálft ár gerðu ^"erzluTbaðef róttæk hægri öfl harða hrið að “r- Lóggja þeir áherz u á það, et stjórninni og skipulögöu meiri- N°r*ur ‘rlfdaf*r al|erlK sjálfn háttar verkföll og mótmælaað- SenglB verÖ1 ^nnig gerðir. Forystumlnn hægri afi- « “= Tjófna om’ anna óskuðu greinilega ekki eft- aö jyoræOislegt stjórnartorm ir lýðræðislegum vinnubrögð- veröt tryggt I landmu. Flokkur- um. Þeirra sjónarmið var að *nn telur, að ef réttur mmm hinn stóri meirihluti mótmæl- hlutans verði fynr borð bormn enda ætti að ráða lofum og lög- ems og nu er,- Þáséu fynrsjáan- um i landinu en minnihlutinn le8 m30g horð átok um langa ætti þar hvergi nærri að koma. lramtl°. Þetta var ihaldsstefna i sinni réttu mynd. Aróðursherferð Nokkuð bendir til þess að þessara manna heppnaðist og sumir af varkárari leiðtogum stjórnin sprakk. hægri flokkanna hafi skilning á þessu ástandi og muni ekki setja Gefast Bretar upp á Norður sig á móti viðunandi lausn, að trlandi? þvj er þetta stóra vandamál 1 mai á þessu ári unnuhægri snertir. Alþýðublaöið Fimmtudagur 30. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.