Alþýðublaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 2
„STING" LAMPAR l.ampar í mörgum stæröum, litum og gerðum. Erum að taka upp iiýjar send- ingar. l.ampar i miklu úr- v a 1 i. v a n d a ð a r gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. l.ampar teknir til breytinga. Raftœkjaverzlun H.G. Gudjónssonar Suöurveri Stigahlið :i7, S. :}76:í7 og 82088. Styrktarfélag vangefinna efnir til almenns fundar i Norræna húsinu fimmtudaginn 6. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fræðslukerfi fyrir vangefna 2. Tannlæknaþjónusta vangefinna 3. Styrktarsjóður vangefinna 4. Stofnun landssambands Styrktarfélags vangefinna. Menntamálaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson mætir á fundinn. Ennfremur hefur einum þingmanni úr hverjum þing- flokki og fulltrúum frá Félagsmálaráðu- neytinu og Heilbrigðisráðuneytinu verið boðið á fundinn. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Aðstandendur og áhugafólk um málefni vángefinna er hvatt til þess að mæta. Höfum opnað bílaverkstæði með sérgrein: Endurnýjun og viðgerðir útblásturs og hemlakerfis, áliming, rennsli á skálum og diskum. Unnið með nýtizku vélum og fyrsta flokks efni. — Reynið viðskiptin. J. SVEINSSON & CO. Hverfisgötu 116, Reykjavik. Simi 1-51-71. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Barnafataverzlunin Rauðhetta Látið ekki verðbólgu- úlfinn gleypa peningana ykkar, í dýrtíðinni. Vörur seldar með miklum afslætti, allt nýjar og fallegar vörur á iitlu börnin. Lítið inn og gerið góð kaup. Opið á laugard. kl. 10 til 12. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu/ Hallveigarstíg 1 — Sími 28480. Peddelty geröi fyrsta mark Ips- wich I sínum fyrsta leik með fé- laginu, en hann kom inn i liðið af þvi að Johnson var meiddur. Wymark og Brian Hamilton gerðu svo sitt markið hvor i siöari hálfleik, þannig að leikn- um lauk með 3:0 sigri Ipswich yfir nýliðunum Aston Villa. Liverpool nánast stal sigrin- um yfir Middlesbrough þegar fyrrum Newcastle leikmaður- inn Terry McDermott skoraði mark i siðari hálfleik, sem reyndist verða eina mark Ieiks- ins. Leikur Newcastle og Arsenal var nokkuð jafn i fyrri hálfleik, og var það á móti gangi leiksins þegar Alan Gowling gerði mark fyrir heimaliöið á lokasekúnd- um hans. En i þeim siðari átti St. James Park liðið allan leik- inn og hefði getað skorað mun fleiri mörk t.d. komst marka- kóngurinn Malcolm MacDonald þrfvegis inn fyrir vörn Arsenal en Rimmer f markinu náði alltaf að „kiafsa” knöttinn frá honum. Bakvörðurinn Nattrass .gerði svo annað mark New- castie 10 min. fyrir leikslok. Manchester City komst i 2:0 gegn Sheffield United i Sheffield eftir nokkrar minútur, en Sheffield-liðinu tókst að jafna metin og fá sitt fyrsta stig i langan tima. Gunthrie og fyrirliðinn Eddy Colquhoun geröu mörk heimaliðsins. Steve Perrymann og Willie Young gerðu mörk Tottenham gegn Wolves en Daley tókst að minnka muninn fyrir gestina rétt fyrir leikslok. Staðan er nú þessi: I. deild Manch. Utd. 15 9 3 3 25-13 21 West Ham 14 9 3 2 25-16 21 QPR 15 7 6 2 23-10 20 Derby 15 8 4 3 23-20 20 Liverpool 14 7 5 2 20-11 19 Everton 14 7 4 3 21-19 18 Leeds 14 7 3 4 22-17 17 Stoke 15 7 3 5 17-14 17 Manch. City 15 5 6 4 23-15 16 Middlesbro 15 6 4 5 16-13 16 Newcastle 15 6 3 6 30-23 15 Ipswich 15 5 5 5 15-14 15 Norwich 15 5 4 6 23-26 14 Arsenal 14 4 5 5 18-17 13 Tottenham 15 3 7 4 21-22 13 Coventry 15 4 5 6 14-18 13 Aston Villa 15 4 5 6 14-22 13 Burnley 15 3 6 6 16-22 12 Leicester 15 0 10 5 14-24 10 Birmingham 15 3 3 9 20-30 9 Wolves 15 2 4 9 16-26 8 Sheff.Utd. 15 1 2 12 8-32 4 2. deild Sunderland 15 : 10 I ! 3 26-11 22 Bristol City 15 8 1 I 3 29-16 20 Bolton 14 8 ‘ 1 2 27-15 20 Fulham 14 7 ‘ 1 3 19-10 18 Bristol Rov 14 6 1 5 2 19-12 18 Notts Co. 14 7 ‘ 1 3 14-11 18 Southa’pton 14 7 I ! 5 26-20 16 Oldham 14 6 ‘ 1 4 20-20 16 Charlton 14 6 ‘ 1 4 19-20 16 Hull City 14 5 ‘ 1 5 14-15 14 Nottm. For. 14 4 : > 5 16-13 13 Luton 14 4 : i 5 13-12 13 Orient 14 4 : ) 5 11-12 13 Chelsea 15 3 ' ! 5 16-20 13 Blackpool 14 5 : 1 6 13-19 13 WBA 13 3 ' ! 3 9-14 13 Plymouth 14 4 ‘ 1 6 15-19 12 Biackburn 14 2 ' ! 5 13-15 11 Oxford 14 3 : ) 8 14-23 9 Carlisle 14 2 ‘ 1 8 11-23 8 Portsmouth 13 1 ( i 6 8-19 8 York City 14 2 ; i 9 13-26 7 Sunderland jók forskot sitt f 2. deildinni þegar þeir sigruðu York City á útivelli 1:4. Þar með hefur liðið 2 stiga forskot á Bristol City og Bolton sem hafa 20 stig. Crystal Palace er ennþá efst i 3. deildinni með 22 stig. Celtic og Rangers gerðu 1:1 jafntefli, en Celtic hefur þó enn forystuna i aðaldeildinni skozku, en mörg lið eru ekki langt á eftir. Staðan i skozku aöaldeildinni er nú þessi: Celtic Hibernian Rangers Motherwell Hearts ,Ayr Utd. IDundee Utd. Aberdeen jDundee ;St. Johnstone 8 3 2 1 16-8 12 9 4 3 2 13-9 11 9432 10-8 11 10 3 3 2 17-15 11 10 4 3 3 12-13 11 9 4 14 13-11 9 9414 13-11 9 10 3 2 5 16-17 8 10 3 2 5 16-24 8 10 2 0 8 10-20 4 STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastraati 2, Slmi 16807. ENGINN ER ILLA SÉDUR, SEH GEMGUR MED ENDURSKINS NERKI Verkfræðingur óskast Orkustofnun óskar eftir að ráða vélaverk- fræðing. Starfssviðið varðar rannsóknir og athuganir á hagnýtri notkun jarð- varma. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf, sé skilað til starfs- mannastjóra Orkustofnunar fyrir 15. des- ember nk. Orkustofnun IV ÚTBOD . Tilboð óskast i framkvæmdir við lagningu 2. áfanga aðal- æðar og aðalræsis Vatnsveitu Reykjavfkur frá vatnsból- um i Heiðmörk til Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3# gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 19. nóvember 1975 kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Hjúkrunarfræðingur Við sjúkrahús Vestmannaeyja eru eftir- taldar stöður lausar. 1. staða hjúkrunardeildastjóra (deildar- hjúkrunarkonu) á handlækningardeild. Umsóknarfrestur til 1. desember n.k. Staðan veitist frá 1. jan. 1976. 2. Stöður nokkurra almennra hjúkrunar- fræðinga. Stöðurnar veitar nú þegar eða siðar, nánari uppl. gefa forstöðukona eða framkvæmdastjóri — simi 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæzlustöðvar Vestmannaeyja. . t # Alþýðublaðið S&J? Blaðburðarfólk Reykjavik: Flókagata Skipholt Melahverf i Gerðin Saf amýri Álftamýri Skjólin Nesvegur Kópavogur: Austurbær óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Seltjarnarnes: Bakkavör Melabraut Miðbraut Skólabraut Sævargarðar Vallarbraut Hafið samband við afgreiðslu blaðsins - Sími 14900 Alþýðublaðið Þriðjudagur 4. nóvember 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.