Alþýðublaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfið Sími 15020 Stjórnarfundur FUJ i Reykjavik verður haldinn á skrifstofu flokksins miðviku- daginn 5. nóvember klukkan 19. Leikhúsin LElKHÚSIfl fjfÞJÓÐ Stóra sviðið ÞJÓDNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 CARMEN 4. sýn. miðvikudag kl. 20. Uppselt 5. sýn. föstudag kl. 20. 6. sýn. laugardag kl. 20. SPÓRVAGNINN GIRNP fimmtudag kl. 20. Litla sviðið RINGULREIÐ i kvöld kl. 20,30. fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR1 SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. 25. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Versta veður Þær vinna að málefnum barna með Höfðaskólanum vegna eins árs náms i talkennslu i Danmörku, þar sem hún kynnti sér nýjungar á sviði fjölfatlaðra. Einnig er félagið með sölu á jólakortum, teiknuðum af börn- um i Höfðaskólanum. Allur ágóði af bingóinu og jóla- kortunum rennur til styrktar börnum með sérþarfir, en félagið hefur ákveðið að vinna áfram að málefnum þeirra. Sextugur Drengur 1 ár eru sextiu ár liðin frá stofn- un UMFD. Er það þvi eitt elzta aðildarfélag innan sambands- svæðis UMSK sem stofnað var 7 árum siðar. 1 tilefni afmælisins ákvað stjórn Drengs að stofna til samsætis með borðhaldi og fór það fram laugardaginn 18. október siðast- liðinn i húsi félagsins, Félags- garði. A meðan borðhald stóð yfir voru félaginu færðar gjafir og ávörp flutt i tilefni þess. Þá var flutt ágrip af sögu félagsins og minnzt helztu merkisatburða. Minnzt var fyrsta formanns fé- lagsins, Þorgils Guðmundssonar, en hann lézt fyrr á þessu ári. Jólamerki út- gefið á Akureyri Kvenfélagið Framtiðin á Akur- eyri hefir um áratuga skeið gefið út jólamerki og rennur ágóði af útgáfunni til Elliheimila Akur- eyrarbæjar. t tilefni kvennaársins hefir fé- lagið nú mynd af hinum þekkta kvenskörungi frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur, sem helgaði lif sitt menntun og mannúðarmálum hér á landi. Ekki þarf að rekja þátt frú Aðalbjargar i málefnum kvenna, svo þekkt var hún öllum núlifandi Islendingum. Myndin á jólamerkinu er tekin eftir teikningu sem Eirikur Smith gerð af frú Aðalbjörgu, en smækkun og útfærslu merkisins annaðist Kristján Kristjánsson teiknari á Akureyri. Merkið er gefið út i tveimur stærðum og selt i Frimerkjamiðstöðinni, Skóla- vörðustig 21 a og Frimerkjahús- inu, Lækjargötu 6 a. UR Olj SKAHI GF.iHIR i k n V) kcrnelíus JONSSON \ SKÖLAVORDUST1G 8 t M BANKASTRí TI6 *'"*18‘>88I8600 sérþarfir Svölurnar, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja gengst fyrir stórbingói i Súlnasal Hótel Sögu nk. fimmtudag 6. nóvember kl. 20.30. Fjöldi glæsilegra vinn- inga er á bingóinu og er verðmæti þeirra um 350 þúsund kr. Stjórn- andi verður Svavar Gests. Auk þess verður tizkusýning frá tizku- verzlúninni Evu. Félagið afhenti nýlega Fæð- ingardeild Landspitalans 2 tæki, sem notuð eru við framköllun á fæðingu. Verðmæti tækjanna er 550 þúsund krónur. Þá hefur félagið einnig veitt tveimur kennurum barna með sérþarfir námsstyrki, kennara úr A myndinni er talið frá vinstri: Jóhanna Björnsdóttir, gjaldkeri, Edda Laxdai, ritari, Lilja Enoksdóttir, varaformaður, Jóhanna Sigurðar- dóttir, l'ormaður, Prófessor Sigurður S. Magnússon, Kristin I. Tómas- dóttir, Gunnlaugur Snædai, yfirlæknir, Ágúst N. Jónsson, Ilanna Antonsdóttir og Davið Gunnarsson, aðst. frkv.stj. Rikisspialanna. Leændaþjónusta Alþýðublaðsins 0KEYPIS SMAAUGLYSINGAR TÍL SÖLU Skrautfiskar Skrau tfiska r. Sverðdrager, Guppy, og seiði i hundruðataii. Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska, hreinsun, vatns- skipti, o.s.frv. Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði. Simi 53835. Opið 10-22. Sunnudaga 14-22. HÚSGfXíN Gamall dívan Vil kaupa notaðan, langan (tveggja metra) divan. Hringið i sima 25226. y BÍLAR 0G VARAHUJTIR Bíleigendur önnumst almennar bilaviðgerðir. Varahlutaverzlun á staðnum. Bilaverkstæðið, Hamratúni 1, Mosfellssveit simi 66216. Til sölu VW 1600 ’67. Skoðaður 1975. Vélarvana. Vetrardekk fylgja. Verð 100 þús. kr. staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 34906 á kvöldin. BARNAGÆSLA Foreldrar Tek að mér að passa börn allan daginn, hef leyfi. Uppl. i sima 40315 og 44015. EINKAMÁL, Heimasætur Ég er 28 ára gamall maður og óska eftir að kynnast góðri og myndarlegri stúlku (helzt úr sveit.). Hef áhuga fyrir búskap og fleiri áhugamál. Þær er hafa áhuga sendi tilboð ásamt mynd og upplýsingum til blaðsins fyrir 20. nóv. merkt 2811. 28 ára Éger28ára gamall.og óska eftir, að kynnast góðri og heiðarlegri stúlku með náin kunningskap i huga. Tilboö sendist Alþýðublað- inu fyrir 10. nóv. Mynd fylgi — fullum trúnaði heitið — merkt 75 HÚSNÆÐI ÓSKAST Í íbúð óskast Einhleypur miðaldra maður óskar eftir litilli ibúð. Uppl. í sima 25822. ÝMISLEGT) Pennavinir Óska eftir pennavinum um land allt. Áhugamál min eru skautar, góðarbækurog pennavinir. Aldur á að vera 12-14,sjálf er ég 12 ára. Teppahreinsun Hreinsum gólfleppi og liúsgögn i heimalmsum og fyrirtækjum. Érmn með nýjar vélar. Góð þjón- usta. Vanir menn. Simar 82296 ‘>g 40491. gerð 1961. Ekki fannst tangur né tetur af bifreiðinni i gær sökum lélegra leitarskilyrða á hafsbotni. Grindavík „Hér fóru allar bryggjur á kaf, þar sem flóðhæðin var óvenju mikil. Brim var einnig talsvert þótt það hafi oft verið meira hér i Grindavík,” sagði Svavar Arna- son forseti bæjarst jórnar i Grindavík i samtali við Alþýðu- blaðið, er við litum á ástandið i Grindavik um miðjan dag i gær eftir hamfarir næturinnar. I Grindavik losnaði einn bátur frá Viðlagasjóðsbryggjunni og rak upp i fjöru, var það báturinn Hrafn frá Grindavik 330 tonna stálbátur. „Þetta skeði allt á ör- fáum minútum þegar flóðbylgja, sem gekk yfir varnargarðinn skall á bátunum og lyfti þeim upp og við það losnuðu spennur sem héldu landfestum Hrafns”, sagði Sveinn tsaksson skipstjóri á Hrafni. „Þetta skeði allt svo snögglega að ekkert var hægt að gera. Skipið hefur þó sem betur fer litið laskazt eftir þvi sem við bezt sjáum. Við reynum að losa það á flóðinu um sexleytið og ég er bjartsýnn á að það takist.” i Grindavik laskaöist illa bátur- inn Vörður ÞH 4 er lá við Viðlaga- sjóðsbryggjuna. I sjóganginum hentist hann utan i bryggjuna og dældaðist. i Grindavik fuku einnig um koll fiskhjallar sem voru staðsettir fyrir ofan bæinn, en þar var nýbú- iðað hengja upp töluvert magn af fiski. Siðustu fréttir: Ekki tókst að losa Hrafn af strandstað á flóðinu klukkan 6 en inenn eru þó vongóðir að það tak- ist fljótlega þar sem háflæði mun verða næstkomandi miðvikudag. alþýöu i h il i Ókeypis þjónusta Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar fyllið út með fylgjandi eyðublaði 0 □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ '□ Flokkur Merkið X við: Til sölu Óskast keypt Skipti Fatnaður Hjól og vagnar Húsgögn Ilcimilistæki Bilar og varahlutir Húsnæði i boði Húsnæöi óskast Atvinna i boði Atvinna óskast Tapað fundið Safnarinn Kynningar (Einkamál) Barnagæsla Hljómplötuskipti Ýmislegt. Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: FyrirsSgn: QOOOOOOOOOOQ Tpyfj skrifið mjög greinilega - helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag_ og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlaiísu. Auglýsand i t þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi Þriðjudagur 4. nóvember 1975 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.