Alþýðublaðið - 11.12.1975, Side 4

Alþýðublaðið - 11.12.1975, Side 4
UR UG SKAHIGUIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVORÐUSTIG 8 BANKASTRÆTI6 4"» IH‘>H8 t8600 Á völtum veldisstóli og Italia og Þýzkaland, skipt i mörg konungs- eða fyrstariki, en 1469breyttistallt. Þá sameinaðist Spánn i eitt konungsriki með gift- ingu Ferdinands, konungs af Aragon og drottningar tsabellu af Kastiliu, en þau riki voru voldug- ust allra spænskra rikja. Ferdinand var af ættum Habs- borgara, en sú ætt dó út á Spáni með Karli II konungi áriö 1700. Búrbón-ættin. Og þá kemur hin margþætta konungs- og furstaætt BUrbðnanna til sögunnar. Þetta er frönsk aðalsætt. Karl II kon- ungur af Spáni, var barnlaus, en hann ákvað i erfðaskrá sinni, að sonarsonur Lúðviks XIV af Frakklandi, Filippus af Búrbóni, yrði erfingi sinn, og þessi franski kóngur kom til Spánar sem Filippus V. Þrisvar hefur kon- ungsveldinu verið varpað af stóli, fyrst meðan Napóleon lagði landiö undir sig 1808—1814. Næst var útlegðin lengri. Þá var um að ræða Isabellu drottningu II, sem var gerð myndug þrettán ára 1843. Auðvitað voru það bylting- arsir.iíuð rikisvöld, sem réðu öllu næstu ár. Uppreisnir voru sifellt gerðar gegn harðstjórninni, en al- varlegasta uppreisnin var gerð með hinni svo nefndu byltingu i október 1868. Djörf drottning. tsabella neyddist til að flýja með krúnuarfann, Alfons prins af Asturia, þegar hann var aðeins ellefu ára að aldri. Þau settust að i Paris, en þar lézt ekkjudrottn- ingin 74 ára, 1904. Eftirmæli hennar eru ekki til fyrirmyndar. Stutt og laggott séð: ,,Hún var kunn fyrir léttúð sina og fjölda elskhuga”. Stjórnmálalega séð var landið i upplausn eftir flótta Isabellu og 1873 lýsti þjóðarbar áttan — Cortes — þvi yfir, að Spánn væri lyðveldi. Um leið hóf andstaðan, hinir svonefndu „alfonsistar” baráttu sina fyrir að prinsinn af Asturia yrði aftur Juan Carlos ávarpar spánska þingið. ! forgrunni situr gamli maðurinn, sem þá var farinn að eldast og hrörna og skipuleggja veldið eftir hans dag. Nú eru liðin 44 ár frá þvi að konungs- veldi var lagt niður á Spáni, en þar hafði gengið á ýmsu áður, upp- reisnum, morðtil- raunum og aftök- um. Hér verður reynt að lýsa stutt- lega, hvemig kon- ungsveldið á Spáni hefur verið i ljósi sögunnar. Miðaldir allar var Spánii, eins 1962 heimsótti Páll Grikklandskonungur (t.h.) Franco til að ræða hjú- skap Juan Carlosar og Sophiu prinsessu. Svo til alit rikjandi og „afsett” kóngafólk Evrópu mætti við brúðkaup Juan Carlosar prins og Sophiu prinsessu. krýndur konungur Spánar. Það tókst árið 1975, þegar hinn átján ára gamli prins kom til Madrid og var krýndur sem Alfons XII. Fjórum árum eftir krýninguna gekk hann að eiga Mariu Kristinu prinsessu og dó árið 1885. Sonur þeirra, Alfons, fæddist nokkrum mánuðum eftir lát föður sins og móðirin réði rikjum uns Alfons tók sjálfur við stjórnartaumunum 1902, 16 ára gamall. Sprengja á brúðarvagn. 1906 gekk hann að eiga Viktoriu prinsessu af Battenberg, dóttur- dóttur Viktoriu drottningar af Stóra-Bretlandi (frænku Maud drottningar af Noregi). Á brúðkaupsdag þeirra var sprengju varpað að brúðarvagn- inum i Madrid. Margir létu lifið, en brúðhjónin sluppu heil á húfi. Alfons XIII braut ekki þjóðarlög beinlinis fyrir heimstyrjöldina fyrri 11914—1918. Hann var Mutlaus á striðsárunum, en and- stæðingar hans héldu þvi fram, að hann hefði stutt keisaraveldið Þýzkaland i einu og öllu. 1920 ætl- aði allt um koll að keyra á Spáni og um stund rikti þar harðstjórn undir Primo de Rivera, en sifellt urðu lýðræðissinnar sterkari, og i april 1931 sagði Alfons XIII kon- ungar af sér. formlega að gera tilkall til krún- unnar og þvi hefur sonur hans, Juan, greifinn af Barcelona, heldur ekki hætt. Hann hefur átt heima i' Portúgal. Honum til stuðnings er hreyfing á Spáni, sem alltaf hefur viljað sjá hann i hásæti. Menn innan hennar tala enn um greifann sem „Hans hátign”. Það kom mörgum á óvart að sonur hans, Juan Carlos, varð fyrir valinu, þegar Franco valdi eftirmann sinn. Var prinsinn alinn upp af einræðisherranum með það mark i huga. Það er ekki til neins að ræða það hér, hvernig framtið hans og Spánar verður, en ef til vill fáum við nánari ábendingar um það næstu mánuði. Juan Carlos er 37 ára. Hann er kvæntur Sophiu prinsessu, dóttur Pauls konungs og drottningu Friðriku af Grikklandi. Hún er systir hins landfiótta konungs, Konstantinusar, sem kvæntur er dönsku prinsessunni, Onnu-Mariu. Juan Carlos og kona hans eiga einn son og tvær dætur. Þau eru skyld norska konungs- húsinu, þvi að Viktoria drottning af Stóra-Bretlandi og Kristján niundi konungur i Danmörku eru bæði áar þeirra. 1 stuttu máli sagt er Haraldur krónprins af Noregi fjórmenningur við þau bæði. Sunnumálið 1 afturkalia ieyfi Sunnu byggðist einungis á jivi að vanskilin i heild væru meiri en tryggingar- féð. Um það hvort Guðni hefði raunverulega fullnægjandi tryggingu fyrir þessum skuld- um eins og hann hefði haidið fram sagði Brynjólfur Ingólfs- son, að trygging fyrir skuld væri annað en sú trygging sem lögin gerðu ráð fyrir en það væri bankatry gging. Hann sagðist ekki geta dæmt um það hvort eignir Guðna væru jafnmiklar að verðmæti, sem skuldunum næmi. Einnig væri Ijóst að ekki fengist eins mikið fyrir þessar eignir ef þær færu undir hamar- inn sem þrotabú, á einum degi, eins og ef fyrirtækið væri selt i fullri starfsemi. Ráðuneytisstjóri sagði að ráðuneytið hefði sinar reglur að fara eftir og þeim væri fylgt, en þeir visuðu á bug öllu „senti- mental snakki”, sem Guðni hefði um þetta mál og hann gæti vissulega haft það fyrir sig. Ótrygg framtið. Hann fór erlendisásamt fjöl- skyldu sinni og bjó i Róm til dauðadags. Hann hætti þó aldrei LÓÐAÚTHLUTUN - REYKJAVÍKUR 1. Reykjavikurborg mun á næsta ári, 1976, úthluta lóðum fyrir iðnaðogþjónustustarfsemi við Vesturlandsveg (Borgarmýri), Súðavog, milli Kleppsmýrarvegar og Holtavegar og Vatna- garða. Áætlað er, að hluti lóðanna við Vesturlandsveg verði byggingar- hæfur á hausti komanda, en lóðir við Súðavog á árinu 1977/1978. Greiða skal 1/3 hluta áætlaðs gatnagerðargjalds við úthlutun, en eftirstöðvar á 2 árum. Gatnagerðargjald miðast við 650-750 kr/rúmmetri. 2. Reykjavikurborg mun ennfremur úthluta lóðum til ibúðabygg- inga aðallega á eftirgreindum stöðum: a. Fjölbýlishús i 1. áfanga Eiðsgrandahverfis. (úthlutað verður eingöngu til byggingameistara). b. Fjölbýlishús i Breiðholti III, Hólahverfi 3. áfangi. c. Fjölbýlishús við Hólmgarð. d. Einbýlishús i Breiðholti II, Stokkaselshverfi. e. Einbýlishús i Breiðholti III, Hólahverfi 2. áfangi. Helming áætlaðs gatnagerðargjalds skal greiða innan mánaðar frá úthlutun, en eftirstöðvar áður en byggingarleyfi er gefið út. Gatnagerðargjald er sem hér segir: Einbýlishús fyrir fyrstu 550 rúmm. kr. 1.434/rúmm. Eiiibýlishús rýmiumfram550 rúmm. kr. 1.972/rúmm. Rað-og tvibýlishús kr. 717/rúmm. Fjölbýlishús 4 hæðir og minna kr. 358/rúmm. Fjölbýlishús yfir 4 hæðir kr. 268/rúmm. Umsóknir og allar nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 30. desember n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. FORÐIST FREKJU I UMFERÐINNI - ÞAÐ SPARAR Kaupið bílmerki Landverndar Hreint | fáSJand 1 fagurt I land I LAI\IDVERI\ID Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 W Alþýðublaöiö Fimmtudagur 11. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.