Alþýðublaðið - 20.12.1975, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1975, Síða 4
JÓLIN, hátið friðar og ljóss fara i hönd. En að þeim loknum blasir kaldur veruleikinn við. Framundan er erfið og mikilvæg kjarabarátta. Samningar nær allra félagsmanna ASí eru lausir um næstu áramót. Höfuðkrafan er stöðvun verðbólguvaxtar. Reynslan kennir okkur, að án þess að ráðist sé að rótum meinsins verður ekki um varanlegar kjarabæt- ur að ræða. Nú þarf órofa samstöðu launþega gagnvart rikisvaldi og atvinnurekenum. Alþýðusambandið hvetur alla félaga sina til að standa saman og sýna einhug um þær ákvarðanir, sem teknar kunna að verða um verkfallsheimildir og boðanir, ef á þarf að halda. Eining er afl. Gerum það að boðskap jólanna í ár. Gleðilega hátið, Alþýðusamband íslands Laus staða Staða fræðslustjóra I Reykjanesumdæmi samkvæmt lög- um nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 20. janúar 1976. Menntamálaráðuneytið 19. desember 1975. ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ aaaa ■ iii aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa ■ iii aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa aaaa Leynckowál /enm LEYNDARMAL 30 KVENNA Þrjátíu islenskar konur opna hug sinn í þessari nýstárlegu bók. Gunnar M. Magnúss skráði — en hann einn veit hvaða frásögn tilheyrir hverri konu og er bundinn þagnarheiti. Þannig er les- andanum látið eftir að þekkja konuna að baki hverrar frásagnar. Leyndarmál 30 kvenna er-bók sem vekur forvitni og umtal. PAPILLON Henri Charriére, sem kunn- ingjarnir kölluðu Papillon (fiðrildi) segir í þessari bók frá ævintýralegum örlögum sínum. Hann lenti í ótrúlegum mannraunum, en varð frjáls eftir 13 ára baráttu. BLAÐATILVITNANIR: — MeS ævintýralegustu frásögn- um sem skráðar hafa verið. Sunday Express. — Hröð og stundum hrottaleg, rak- in metsölubók. Newsweek. Henri Charriére Bókin, sem selst hefir í milljónum eintaka. Stórkostleg saga mikilla mannrauna. — Slíka sögu skáldar enginn, hér hefur lífið sjálft verið höfundurinn. Politiken. — Sígild saga af hugrekki og æsilegum atburðum. The New Yorker. — Bókin lýsir miklu viljaþreki og óbugandi lífsvilja. France-Soir. ■■■■■■■■■■ ----■■■■■■ ■■■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ SETBERG ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ <•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■^^■■■■■■■■^■^--„----^^■■B ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■••■■>■•■■■■............................■■■■■■■■■■■■■............................................■•■■■■■.....................■■■■■■■■■■■■■■■■ Alþýðublaðið Laugardagur 20. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.