Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 6
Jólatré og jólasveinar á Skaga Jólasveinar eru nú viða komnir á kreik og stefna til byggða. 1 gær var vart við jólasveina i Akra- fjalli og kváðust þeir vera á leið til Akraness og verða á Akratorgi i dag. Þar verður kveikt á jólatré kl. 16 i dag. Tréð er gjöf frá vinabæ Akraness, Tönder i Danmörku. Þorvaldur Þorvaldsson kennari mun afhenda tréð fyrir hönd gef- enda, en Magnús Oddsson bæjar- stjóri mun veita þvi viðtöku fyrir hönd bæjarins. Kirkjukór Akra- ness verður til staðar og syngur jólalög. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá Æskulvðsráði og Skagaleikflokknum munu jóla- sveinar vera væntanlegirá torgið strax á eftir og munu þeir vænt- anlega sjá til þess að allir við- staddir komist i enn betra skap en eftir það sem á undan hefur geng- ið. Frá Tækniskóla íslands Höfðabakka 9 Reykjavík Sími 8-49-33 STÝRIMENN OG AÐRIR SJÓMENN Athugið nýja námsbraut við Tækniskólann Ncámsgreinar Kennslustundir/viku X 1. hluti 2. hluti 3. hluti Almennar greinar 18 8 3 435 Skipið, búnaður og viðhald 2 2 4 120 Fiskifraði og fiskihagfræði 3 45 Veiðar og veiðarfæri 4 4 120 Hjálpartæki við veiðar 2 Afli, verðmæti og meðferð 4 4 4 180 Viðskiptamál ' 9 18 20 705 Samtals 36 38 35 1635 Vegna náms i útgerðardeild er krafa gerð um starfsreynslu á fiski- skipum og við fiskvinnslu a.m.k. 12 mán. við upphaf náms og a.m.k. 18 mán. fyrir lok náms. Undirbúningsdeild (ubd) og raungreinadeild (rgd) starfa á Akureyri og Isafirði. 1 Reykjavik starfa allar deildir skólans. Strax eftir áramótin er fyrirhugað stutt aðlögunarnámskeið i efnafræði fyrir nýja umsækjendur. Umsóknargögn (prófskirteini, sjóferðabók o. fl.) þurfa að berast skólan- um fyrir jól. Rektor o Vegfarandi á aðeins að ganga yfir götu á sebrabrautum URVALSVERK Ritgeröir Gríms Thomsens i þýðingu Andrésar Björnssonar. Kr. 3.480. Alaskaför Jóns ólafssonar var islenzkt ævintýri i Vestur- heimi. Kr. 3.000. JL Hjórtur Páásson ALASKAFÓR JÓNS ÓLAFSSONAR Ritsafn Pálma Hannessonar i nýrri útgáfu, tvö bindi kr. 5.880. Alf ræði Menningar- sjóðs: Hagfræði kr. 1.440. i brúnu bandi kr. 1.800. Áður komu út: Bókmenntir Islandssaga Skáldatal Stjörnufræði PASSl U5ÁLMAR Myndskreyttar viðhafnar- útgáf ur: Sálmar séra Hallgríms kr. 2.880. Frásögn sagna- meistarans kr. 3.600. ÍSIENDINGA SAGA ÞÓROARSOHAR Menntaskólabókin fróðleg og glæsileg kr. 5.880, til áskrifenda kr. 4.410. Bréf til Stephans G. I—III merkar heimildir, I kr. 1.800, II, kr. 1.800, III kr. 2.640. Eddukórinn: islenzk þjóðlög kr. 1.500. Fjögur islenzk pianóverk: Rögnvaldur Sigurjónsson kr. 840. Félagsmenn fá 20% afslátt BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJODVINAFELAGSINS Skálholtsstíg 7 — Símar: 13652 og 10282. m Alþýðublaðið Laugardagur 20. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.