Alþýðublaðið - 20.12.1975, Síða 7

Alþýðublaðið - 20.12.1975, Síða 7
VERUM NÚ ÖLL SAMTAKA: VIRKA BARATTU GEGN RANYRKJUNNI! Eins og kunnugt er, hefur náöst samstaða velflestra ungpólitlskra félaga I Reykjavlk (FUJ, FUF, ÆnAb, Æn-SFY) auk tveggja kommiinistasamtaka (EIK (ML) og KSML) um aðgerðir I land- heigismáiinu. Fyrstu aðgerðir hinnar ný- stofnuöu fulltrúanefndar um landhelgismálið eins og hún kaus að kalla sig, var að ganga á fund forsætisráðherra og afhenda hon- um kröfugerö nefndarinnar. Ekki tókst þó betur til en svo, að for- sætisráðherra lét blða eftir sér i kiukkustund og þá urðu menn að arka til hans upp I stjórnarráð en hann hafði ætiað að veita kröfu- gerðinni viðtöku niður i Alþingi. Með orð Mdhamesðs i huga þar sem segir að „ef fjailið kemur ekki til min þá kem ég til fjalls- ins” örkuðu menn á fund Geirs. 1 fréttatilkynningu sem nefndin sendi frá sér á mánudaginn kem- ur m.a. fram að ákveðið sé að haida fund á Lækjartorgi I dag 20. desember klukkan 15.00 til þess að leggja enn frekari áherzlur á kröfurnar, auk þess sem leitað verður til félagasamtaka um stuöning við kröfugerðina. Svl- virðileg árás brezkra dráttarbáta á islenzkt varðskip á dögunum urðu kveikjan að þessum aðgerð- um og kröfum. Þessi árás sýnir betur en margt annað að leifar að nýlendu og heimsdrottnunar- stefnu er enn við lýði i Bretlandi og hefur birzt okkur hvað eftir annað. Hér er um dauðateygjur hnignandi heimsveldis að ræða sem reynir að bjarga Iífsafkomu sinni. Það skiptir ekki Breta frek- ar en önnur nýlenduveldi (lifandi eða afturgengin) nokkru máli, hefur reyndar aidrei gert það og mun reyndar aldrei gera það. Dæmi þess sjást um allan heim. mála I baráttu gegn forréttinda- stéttum i anda jafnaðarstefnu og láta af heimsvalda- og arðráns- stefnu hinna kapitalisku rikja. Stjórn sú, sem Islenzkir jafnaðar- menn eins og aðrir jafnaðarmenn um allan heim fögnuðu, verðum við nú að berjast harðvitugri bar- áttu gegn til að vernda náttúru- auðlindir okkar gegn gegndar- en við hefðum óskað. Að okkar mati er þó aðalatriði þessarar kröfugerðar krafan „gegn rán- yrkju á islandsmiðum”. Nú um allan heim hefur hafizt barátta gegn frekara drápi á hvölum. Þetta atriði sýnir að um allan heim hefur veri ð stunduð geigvænleg ofveiði jafnt á fiski sem öðrum lifverum hafsins. FRÁ UNGUM JAFNAÐARMÖNNUM Þessi strlðslæti brezka ljónsins hljóta ásamt þeirri litilsvirðingu sem þeir hafa sýnt réttmætri lög- sögu og löggæzlu að leiða til þess að stjórnmálasambandi við Stóra-Bretland verði þegar i stað slitið. Það sárgrætiiega I málinu er, að við völd I Bretlandi er jafn- aðarmannastjórn sem i orði kveðnu kveðst berjast gegn hverskonar kúgun og arðráni hv'ar i heimi sem er, stendur fyrir þeim svlvirðilegu kúgunar- og aröránsaðgerðum úti fyrir ströndum tslands. Sendir hún herskip sin til verndar þessu arö- ráni á kostnað brezks almenn- ings. Það væri nær að nota þessa peninga til uppbyggingar félags- m UTBOÐ RAFSTRENGIR - MÆLIBÚNAÐUR O.FL, O.FL. Tilboð óskast vegna kaupa á eftirtöldum vörum fyrir gufuveitukerfi Kröfluvirkjunar. 1. Mælar og búnaður 2. Rafstrengir 3. Liðar 4. Útiljósabúnaður 5. Símar o.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 28. janúar 1976, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 mtiUr or..*v. Dönsku leirvörurnar í úrvali &0& Q Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804. lausri rányrkju bæði erlendra og innlendra aðila. Er þetta jafnað- arstefna brezka verkamanna- flokksins i hnotskurn? Að óathug- uöu máli hefði maður haldið, að þegar skera þyrfti á, þá ætti sá niðurskurður að byrja á þeim sem betur mega sin heldur en þeim sem minna mega sin. Það er allavega I anda jafnaðarstefn- unnar, þess vegna er sárt að horfa upp‘á stefnu brezka verka- mannaflokksins i þessu máli. Jafnaðarmenn hafa orðið fyrir á- litshnekki I augum framsækins fólks um allan heim. Framkoma þessara banda- manna okkar I NÁTO hefur svo sannarlega ekki veriö til þess að auka hróður þessa varnarbanda- lags hins kapitaliska heims, held- ur hefur andstaðan gegn þvl hér á landi aukizt til muna og nær nú langt inn I raðir borgarastéttar- innar og hvarvetna heyrast þær kröfur að tsland segi sig úr NATO ef bandalagið gerir ekkert i mál- inu og gerast þær nú enn hávær- ari. Stefna FUJ i Reykjavfk sem itrekuð var á siöasta aðalfundi fé- lagsins um baráttu fyrir tafar- lausri úrsögn islands úr NATO hefur I engu breytzt. Vegna þess að aðildarfélög fulltrúanefndar- innar eru um margt ólík bæði hvað stefnu og grundvallarskoð- un varðar, urðum við eins og aðr- ir að láta undan og samþykkja mun veikar orðað tillögu heldur Mætum öll á fundinn i dag, á Lækjartorgi klukkan 3 siðdegis og sýnum stuðning og bar- áttu i verki. Knýjum ráðandi öfl til að hefja þegar i stað raunhæfar aðgerðir. Mætum öll undir kjör- orðum fulltrúanefndar- innar um landhelgismál. Svohljóðandi fréttatilkynning hefur verið send út um þettamál: „Eins og kunnugt er hefur verið stofnuð fuiitrúanefnd um land- helgismálið. 1 framhaldi af fyrri aðgerðum nefndarinnár hefur verið ákveðið að halda útifund á Lækjartorgi laugardaginn 20. desember og hefst hann kl. 15.00 stundvislega. Verðurþar I ögðáherzlaá sömu kröfur og afhentar voru forsaetis- ráðh erra sl. mánudag. Söfnun stuðningsyfirlýsinga við þær kröfur stendur yfir til 10. jan. nk. Ilæðumenn á fundinum verða: Armann Ægir Magnússon (ÆnSFV) Guðmundur Bjarnason (FUJ) Sveinn Grétar Jónsson (FUF) Sofffa Sigurðardóttir (KSML) Sigurður Tómasson (ÆnAb) Árni Trausti Guðmundsson (EIK (ML)) Fulltrúanefndin um iandhelgismálið. HÚSEIGNIN ENGIHLÍÐ 9 TIL SÖLU Kauptilboð óskast i húseignina Engihlið 9, Reykjavík, á- samt tilheyrandi leigulóð. Lámarkssöluverð samkvæmt lögum nr. 27 1968, er ákveðið af seljanda kr. 16.000.000.- Húsið verður til sýnis væntanlegum kaupendum mánu- daginn 22. og þriðjudaginn 23. desember n.k., frá kl. 1-3 e. h. báða dagana og verða tilboðseyðublöð afhent á staðn- um. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f. h. þriðjudaginn 6. janúar 1976. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS o BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Vandaður og fallegur fatnaður á börnin. jgpf. áaí ^í^jyp 'W-'ík -■ é ll|SiyW'i Verðlækkun á eldri kjólum -' Wfrm kr. 500- j 1500.00 kr. Opið til i kl. 10 í kvöld. ° ;> imiinianlti 'T' 'S^OlfTjriískuverslun æskunnar Þingholtsstræti 3 Laugardagur 20. desember 1975. Alþýðublaöið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.