Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 13
Ágúst Svavarsson til
reynslu eftir áramót
Allt útlit er nú fyrir
það að islenzkur hand-
knattleikur missi enn
einn handknattleiks-
manninn til erlendrar
þjóðar. Eins og komið
hefur fram i Alþýðu-
blaðinu ekki alls fyrir
löngu, þá hefur vinstri
handarskyttunni i 1R
Ágústi Svavarssyni ver-
ið boðið að gerast leik-
maður með sænska 1.
deildarliðinu Malm-
berget, sem Ingólfur
Óskarsson lék með á
sinum tima. Þegar blað-
ið hafði samband við
Ágúst i gær sagði hann
,,að hann myndi fara i
æfingar og keppnisför
með liðinu i byrjun janú-
ar og þá kæmi i ljós
hvort hann tæki þessu
tilboði. Þeir hafa þegar
boðið mér góða atvinnu
við þá grein sem ég hef
stundað við Tækniskóla
íslands. Ákvörðunin
verður samt ekki tekin
fyrr en ég er búinn að
vera þarna úti”, sagði
Ágúst að lokum.
Símon Ólafsson bætist í
körfuknattleikshópinn
Hinn ungi og efnilegi körfu-
knattleiksmaöur Simon Ólafsson
sem i vetur hefur dvaliö viö nám
og æfingar i Cornell háskóla i
Bandarikjunum, kom til landsins
i gær. Eins og kunnugt er, þá hef-
ur 1. deildarúrvalið sem leika á
viö hiö sterka verkfræöiháskóla-
lið Rose Hulman í Laugardals-
höllinni kl. 2 á sunnudag verið val'
iö. Stjórn KKI fór þess hinsvegar
á leit, hvort ekki væri möguleiki
fyrir þá að nota 13. manninn i
leiknum viö Rose Hulman og var
það auðsótt mál. Mun þvf Simon
bætast i hópinn og er ekki nokkur
vafi á aö hann muni styrkja liöiö
mjög mikiö. Þaö veröur eflaust
mjög gaman fyrir körfnuknatt-
leiksunnendur aö fylgjast meö
Simoni og bandarisku svertingj-
unum I sama liði, þvi vitað er, að
Simon hefur æft mjög vel að und-
anförnu, og þvi i mjög góöri æf-
ingu.
Simon mun væntanlega dvelj-
ast á íslandi eitthvað fram yfir
áramótin, og heyrzt hefur að Ar-
menningar hyggist nota hann
gegn ÍR-ingum i 1. deildarkeppn-
inni i körfuknattleik i byrjun
janiíar. Þegar einn kemur þá
annar fer, þvi búast má við að
Jimmy Rogers verði i keppnis-
banni gegn IR-ingum en Slmon
kemur liklega i staðinn.
Af uppiysingum þeim sem KKÍ
hefur gefið blaðamönnum um
bandariska verkfræðiháskólaliðið
Rose Hulman frá Indiana, þá
viröist það geysilega sterkt. Að
minnta kosti eru tveir leikmenn
yfir tveir metrar. Liðið er þraut-
þjálfað og hefur mikla reynslu að
baki. Það er vonandi að engin
slagsmál komi upp i leiknum, en
að liðin leiki fjörlegan og
skemmtilegan körfuknattleik.
Lið 1. deildarúrvalsins er þann-
ig skipað: Kolbeinn Pálsson KR,
Jón Sigurðsson Arm., Kolbeinn
Kristinsson IR, Gunnar Þorvarð-
arson UMFN, Kristinn Jörunds-
son IR, Stefán Bjarkason UMFN,
Kristinn Jörundsson 1R, Stefán
Bjarkason UMFN, Torfi Magnús-
son Val, Birgir örn Birgis Ar- '
manni — en hann kemur i stað
Bjarna Jóhannsson KR sem
vegna timaleysis gaf ekki kost á
sér. Kári Mariusson UMFN,
Beinir símar og eftir lokun skiptiborðs eru
Afgreiðsla 14900
Auglýsingar 14906
„ • „Ritstíórn er prentsmiðja 81976
flutt i Siðumula 11
lalþýðul
Inf; 4] l»l
81866
Vinsamlegast leið-
réttið í simaskránni
VIÐ HOFUM
FENGIÐ NÝTT
SÍMANÚMER
V
Björn Magnússon Armanni Rogers Armanni.
Simon ólafsson Cornell / Ár- Leikurinn hefst kl. 14 i Laugar-
manni, Curtiss Carter og jimmy dalshöllinni.
Aðöllum likindum: Aston Villa-Norwich í dag
Aðalefni íþróttaþáttar
Sjónvarpsins í dag er leik-
ur Islendinga og Júgóslava
í undankeppni Olympíu-
leikanna, sem leikinn var í
Laugardalshöllinni í fyrra-
kvöld. Auk þess er líklegt
að viðtal verði haft við 2
blaðamenn og handknatt-
leiksunnendur um leikinn.
Enski knattspyrnuleik-
urinn er svo á milli Aston
Villa og Norwich City sem
leikinn var á Villa Park
síðasta laugardag Þar
gefst fólki gott tækifæri á
að sjá markakóng Nor-
wich, Ted MacDougall í
ham, og gamla landsliðs-
manninn Martin Peters á-
samt mörgum öðrum
nafntoguðum knattspyrnu-
mönnum. Með þeim leik
verður sýnt úr leik Q.P.R.
og Derby, en að vanda
verður hann sýndur í í-
þróttaþættinum sjálfum.
Að sögn Bjarna Felixsonar
var leikurinn ekki kominn
til landsins í gærdag, en
von var þó á honum. Ef svo
illa tekst til að leikirnir
komi ekki í tæka tíð til
landsins verður leikur
Leicester City og Ipswich
Town sem leikinn var fyrir
skömmu á Filbert Street í
Leicester sýndur.
íþróttablaðið
velur íþróttamann ársins í
hverri grein
Nú nýlega hefur Iþróttablaðið
kosið iþróttamanns ársins i
hverri keppnisgrein. Þetta er i
þriðja skiptið sem blaðið gengst
fyrir þessari keppni. Að þessu
sinni hlutu eftirfarandi iþrótta-
fólk þessa titla:
Badminton: Haraldur Konrelius-
son TBR. Borðtennis: Gunnar
Finnbjörnsson, Erninum. Blak:
Indriði Arnórsson, 1S. Fimleikar:
Sigurður T. Sigurðsson, KR
Frjálsar iþróttir: Hreinn Hall-
dórsson, HSS. Golf: Ragnar
Ólafsson, GR. Glima: Pétur
Ingvason, Vikverja. Handknatt-
leikur: Hörður Sigmarsson,
Haukum. Júdó: Viðar Guðjohn-
sen, JR. Körfuknattleikur: Krist-
inn Jörundsson, IR. Knattspyrna:
Árni Stefánsson, Fram. Lyfting-
ar-.óskar Sigurpálsson, A. Sund:
Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi. Skíði:
Jórunn Viggósdóttir, KR.
Pressan velur
Námsmenn hópast heim í
jólaleyfi
Eitt af þvi sem tilheyrir jóla-
haldi nú i seinni tið er að ættingj-
ar sem dvelja langdvölum er-
lendis við nám eða störf, koma
heim til að eyða jólunum meðal
skyldra.
Blaðiö hafði samband við Svein
Sæmundsson hjá Flugleiðum og
spurði um þjóöflutningana.
Sveinn sagði: „Flutningarnir
ganga samkvæmt áætlun og allir
sem ætla sér munu komast heim
fyrir jól, nema veöur hamli.
Mesta álagið er nú framundan, og
segja má að mesti annatíminn
hefjist i dag og mun standa fram
á siðasta dag”.
Aðspurður um hvort náms-
menn kæmu siður nú en áður
vegna fjárskorts, sagði Sveinn:
„Farskrárdeildarfólkið hefur það
á tilfinningunni að fleiri náms-
menn komi heim nú en t.d. i
fyrra. M.a. koma tvær leiguflug-
vélar frá Kaupmannahöfn með
tslendinga sem eru bæði við nám
og störf á Norðurlöndunum.
Námsmenn koma mikið i stórum
hópum og með leiguflugi. Leigu-
ferðirnar • eru með vélum frá
Flugleiðum.
Islendingafélögin og samtök
námsmanna komast að m jög góð-
um kjörum við Flugleiöir þegar
efnt er til svona hópferöa.
A mánudag mun lið sem blaða-
menn velja leika við júgóslav-
neska landsliðið i handknattleik. I
gærdag komu blaðamenn til
skrafs og ráðagerða með Hilmari
Björnssyni þjálfara Vals. Þegar
upp var staðið var útkoman
þessi:
Ólafur Benediktsson, Val
Jens Einarsson, IR, markverðir
Jón Hjatlalin, Lugi
Björgvin Björgvinsson, Viking
Stefán Gunnarsson, Val
Páll Björgvinsson, Vikingi
Agúst Svavarsson, IR
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram
Þórarinn Ragnarsson, FH
Bjarni Jónsson, Val
Ólafur H. Jónsson, Dankersen
og Jón Karlsson, Val
Kjarakaup
Hjartacrep og Combi.
Verð kr. 176.00 50 gr.
hnota, áður kr. 196.00.
Nokkrir litir á aðeins
kr. 100.00 hnotan. 10%
auka afsláttur af 1 kg.
gr. pökkum.
H0F
Þingholtsstræti 1.
Gamli iandsliðsniaðurinn Martin
Peters kemur væntaniega við
sögu i leik Aston Villa og Norwich
I sjónvarpinu i dag.
TRCLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Alþýðublaðið
Laugardagur 20. desember 1975.