Alþýðublaðið - 20.12.1975, Síða 16

Alþýðublaðið - 20.12.1975, Síða 16
Útgefandi: Blað hf. Framkvæmda- stjóri: Ingólfur P. Steinsson. Rit- stjóri: Sighvatur Björgvinsson. Ritstjórnarfulltrúi: Bjarni Sigtryggsson. Auglýsingar og af- greiðsla: Rverfisgötu 10 — simar 14900 og 14906. Prentun: Blaða- prent hf. Áskriftarverð kr. 800.- á mánuði. Verð j lausasölu kr. 40.-. r— Vedrió fyrir helgina Vaxandi suðaustan átt, hvasst eða stormur sið- degis, snjókoma eða slydda um hádegið og sið- an rigning. Hlýnandi, gengur liklega til suð- vestanáttar með éljum i kvöld. /?£77 VÍTue 5QK& 5 fímtnR c fíor t£Dfí 1-7 hqtt FÆdlR ko/vu WtrrtHi VND/Ð 1 1 1 'fw'/r HV/Lm OTfí TfiLfí RGNM LOKfí mfiL/ri V V LONSK Nírru/i DRUKH /AW MÞUTS Ht-un LfíUN U/Vfr E f> * ÆTTfiR StTuP * TVIHL HHH/Ð □ bí. ÚROVU ■ (H)ROS (H)róshafi Alþýðu- blaðsins að þessu sinni er Bjarni Ó. Helgason, skipherra á SÝR og yfir- maður flugdeildar La ndhelgisgæzlunnar. Það var fimmtudaginn 10. desember s.l. sem þeir voru á venjulegu gæzluflugi úti fyrir Austfjörðum að þeir fengu fyrirmæli frá Gæzlunniumað athuga dráttarbátana, sem sagðir voru i vari út af Dalatanga. Þegar þang- að kom tilkynnti varð- skipið Þór að það mundi hefja aðgerðir gegn skipunum, sem þá voru innan isl. landhelgi, ekki bara innan fiskveiðilög- sögunnar. Eftir að TF SÝR hafði sveimað yfir svæðinu i um það bil klukkutima og fylgst með skipunum gerðist það sem öll þjóð- in veit, að dráttarbátur- inn Lloydsman sigldi tvivegis á varðskipið Þór. Það var einmitt þá, sem þeir Bjarni Ó. Helgason og áhöfn TF SÝR voru á verði og tókst þeim, þrátt fyrir mikla ókyrrð i lofti, að ná myndum af atburðin- um, sem taka af öll tvi- mæli um það hver sé brotlegur. Strax eftir þennan at- burð komu fréttir i brezkum og öðrum er- lendum útvarps- og sjónvarpsstöðvum, sem greindu mjög ranglega frá tildrögum átakanna og ásiglingunni. Kvik- myndin, sem tekin var um borð i TF SÝ R hefur nú verið sýnd viða um lönd og sagði Bjarni Ó. Helgason, að sér hefði borizt fréttir um það að þessi kvikmynd hefði al- gerlega valdið þáttáskil- um i fréttastriðinu um átökin milli Breta og ís- lendinga. Þá hefur ein- tak af þessari mynd ver- ið send til Sameinuðu þjóðanna, sagði Bjarni, og verður myndin lögð þar fram sem sönnunar- gagn fyrir yfirgangi Breta i isl. landhelgi. Fyrir þetta, snarræði, að ná þessari kvikmynd, fær Bjarni Ó. Helgason (h)rós Alþýðublaðsins og ekki aðeins hann og kona hans og fjögur börn, heldur einnig öll Landhelgisgæzlan og fjölskyldur þeirra. Þjóð- in stendur öll með þeim sem einn maður og fylg- ist af áhuga með þvi, sem fram vindur i land- helgismálinu. SENOIBILASTODIN Hf Flug um hátíðarnar Þotur og skrúfuþotur Flugfé- lags fslands og Loftleiða hafa undanfarna daga verið þétt set n- ar og á það við bæði um innan- lands-og millilandaleiðir. Siðustu ferðir til landsins fyrir jól frá við- komustöðum verða sem hér seg- ir: Frá Glasgow 22. desember, frá Osló, Kaupmannahöfn, London og Luxemborg 23. desember, frá Chicago og New York að morgni 24. desember. Þoturnar frá Chicago og New York halda á- fram til Luxemborgar eftir stutta viðdvöl i Keflavik og eru það sið- ustu ferðir til útlanda fyrir jól. A jóladag verður sem fyrr segir ekkert flug á vegum félaganna, en siðdegis 26. desember koma tvær Loftleiðaþotur frá Luxem- borg og halda áfram vestur um haf til New York og Chicago. Loftleiðaþotur fljúga siðan milli Luxemborgar. Keflavikur, New York og Chicago. Hinn 27. desember fljúga þotur Flugfélags Islands til Glasgow, London og Kaupmannahafnar, 28. desember til Osló og Kaup- mannahafnar, 29. desember til Glasgow og Kauðmannahafnar og 30. desember til London og Kaupmannahafnar. Þotur Flug- félags Islands fljúga ekki til út- landa á gamlársdag og nýársdag, en frá og með 2. janúar hefst á- ætlunarflug þeirra að nýju. Sérstök jólaáætlun var sett upp fyrir innanlandsflugið og gildir hún frá 17.—24. desember. Samkvæmt þessari áætlun verða flognar rúmlega 30 aukaferðir til viðkomustaða Flugfélags íslands viðsvegar á landinu. Þann 17. desember hófust aukaferðirnar jafnhliða áætlunarfluginu, en mesta annrikið mun verða frá föstudeginum 19. desember til þriðjudags 23. desember, Þor- láksmessu. Á aðfangadag verður flogið til eftirtalinna staða: Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Húsavikur, Egils- staða og Sauðárkróks. Þess skal getið, að á aðfangadag verður flugferðum til Egilsstaða og Sauðárkróks flýtt frá venjulegri áætlun. Siðasta brottför frá Reykjavik fyrir jól verður kl. 15:00. A jóladag verður ekkert flogið innanlands, en 26. desem- ber, annan dag jóla verður svo flogið samkvæmt áætlun. A ný- ársdag verður ekkert flug flogið innanlands, en frá og með 2. janú- ar samkvæmt áætlun. Einnig munu verða flognar aukaferðir til nokkurra staða. Frá Kynningardeild Flugleiða h.f. Reykjavikurflugvelli. FIMM a förnum vegi Guðmundur Þórarinsson iðn- verkamaður. ,,Nei það er ég ekki og hef aldrei verið. Ég hugsa að ég sé ekki hræddur við neitt, nema ef vera skyldi dýr- tiðina.” Sveinn Gunnarsson prentari. „Nei ég get ekki sagt það. Ekki beint. Er held ég varla hræddur við neitt eða um neitt i þessu þjóðfélagi okkar.” Asbjörn Pétursson prcntari. „Nei langt frá þvi. Ég er tilbú- inn til að henda mér i sjóinn hvenær sem er fyrir þann sem er i lifshættu og hef ég reyndar gert það. Það gerði ég þegar ég var á togara úti á rúmsjó og þurfti að fara á eftir einum skipsfélaga minna. Ertu lífhrædd(ur)? Guðrún Gunnarsdóttir af- greiðslumær. „Já það er ég og einna hræddust er ég um lif mitt i umferðinni. Þar reyni ég að vera aðgætin. Á öðrum vig- stöðvum i þjóðfélaginu er ég ekki svo tilfinnanlega hrædd um lif mitt, en fer þó ávallt gæti- lega”. Jóhanna Þorbergsdóttir af- grciðslumær. „Nei, ég er ekki hrædd við eða um neitt i þessu þjóðfélagi og allra sizt er ég hrædd um lif mitt.” ✓

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.