Alþýðublaðið - 08.01.1976, Page 4

Alþýðublaðið - 08.01.1976, Page 4
onnssHfin Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna einstak- linga — Flokkar fyrir h jón — Byrjendur og framhald Innritun daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Reykjavík Brautarholt 3 simar 20345 og 24959. Breiðholt. Kennt verður i nýju húsnæði að Drafnarfelli 4 simi 74444. Kópavogur Félagsheimiliö slmi 84829. Hafnarf jörður Góðtemplarahúsið simi 84829. Seltjarnarnes Félagsheimiliö simi 84829. Unglingar Allir nýjustu táningadansarnir — svo sem Hustler, Bump (Boom), Kung Fu, El Bimbo, Brazilian Carneval, Harlem og margir fleiri. Slðasti innritunardagur er i dag, fimmtudaginn 8. janúar. DANSKÉNNARASAMBAND ÍSLANDS dTs ❖ HOLAR, Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs órs og þökkum viðskiptin á því liðna, viljum við vekja athygli á nýju símanúmeri okkar Z826G fffoffi"1'. i ■'QtojV I - ■ áxÍiÚiiMi**’C í, 3 LÍNUR Prentsmiðjan HÓLAR HF. Bygggarði, Seltjarnarnesi Laus störf viðAlþýðublaðið Blaðburðarfólk óskast til aðbera blaðið út í eftirtaldar götur Safamýri Reykjavik Álftamýri, Hofsvallagata Austurbrún, Háaleitisbraut Hringbraut Norðurbrún Borgartún Melahverfi Fossvog Hátún Kópavogur Skúlatún Ásvallagata Austurbær. Félagsfundur Iðja, félag verksmiðjufólks heldur al- mennan félagsfund i Lindarbæ i kvöld fimmtudaginn 6. janúar kl. 8.30. Dagskrá: 1. Kjaramálin 2. Heimild til verkfallsboðunar. 3. önnur mál. Félagar mætið vel og stundvislega og sýnið skirteini við innganginn. Félagsstjórn. Atvinna - mötuneyti Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða matreiðslumann nú þegar til starfa við mötuneyti skólans. Nánari upplýsingar viðvikjandi starfinu veitir skólastjóri Bændaskólans i sima 7000, Hvanneyri. Bændaskólinn á Hvanneyri. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Fræðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra á vegum Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur hefjast að nýju fimmtudaginn 15. janúar nk. Á hverju námskeiði verða fyrirlestrar og slökunaræfingar, i 9 skipti alls. Námskeiðið fer fram tvisvar i viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16 og 17. Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um inn- ritun alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16—17 i sima 22406. Námskeið þessi eru ætluð Reykvikingum og ibúum Seltjarnarness. Innritunargjald er kr. 1000,00. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. ^ jazzBaLLettskóLi Báru □ "° jazzballett / Skólinn tekur til starfa 12. janúar. Framhaldsnemendur hafi samband við skólann sem fyrst. Innritun nýrra nemenda í síma 85090 frá kl. 1—6, i dag. Afhending skírteina hefst i Síðumúla 8 n.k. laugardag kl. 1. Q N N Q Q Q CT co 5 m- a □jaZZBQLLettGkÓLl BÓPUC Alþýðublaðið Fimmtudagur 8. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.