Alþýðublaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 3
Stefnuljós Kjartan Jóhannsson skrifar« Þorskastríð — sannfæringastríð — verndarstríð Baráttan við Bretann á miðun- um við iandið harðnar nú dag f rá degi. Ásiglingar hinna brezku herskipa á varðskipin eru nú orð- in næsta daglegt brauð. Þetta háttarlag f lotadrengjanna brezku vekur ugg. Norður-At- lantshafið er enginn vettvangur fyrir glannaskap og ærsl. Þó er eins og flotadrengirnir haldi að þeir séu f bílaleik f TIvolí, þar sem sá þykist bestur, sem flest hefur ástímin. Ohætt mun að fullyrða að nú ríki hættuástand á þessum slóðum, þar sem manns- líf eru í húfi. ÞorskastriöiB veröum viö aö vinna. Þetta striö er tviþætt. Annars vegar er sannfæringarstriö — baráttan fyrir þvi, aö sannfæra aðrar þjóöir um alvöru máls- ins og hversu brýnt máliö er fyrir afkomu islenzku þjóöarinnar. Hins vegar er bar- áttan viö aö hindra hinar ólöglegu veibar útlendinga — koma i veg fyrir aö þeim takist að ná verulegum afla. 1 sannfæringarstriðinu hefur miöaö slaklegar aö undanförnu en vonir stóöu til. Bretum hefur tekist aö rangsnúa frétt- um héðan af miöunum og rangtúlka þaö sem hefur veriö aö gerast. Til þessa hafa þeir notiö ágætrar aöstoðar fréttaþjón- ustu Reuters, sem nýtur annars almennr- ar viöurkenningar. Fréttaflutningur er- lendis hefur fyrir bragöiö alls ekki veriö nægilega hliöhollur okkar málstaö. Oft- lega hefur veriö skýrt frá atburöum eins og Bretar segja söguna, en þvi siöan hnýtt viö, aö Islendingar haldi þvi hins vegar fram, aö atvik hafi veriö meö einhverjum tilteknum öörum hætti. Út úr þessu hefur nánast skiniö, aö Islendingar væru aö skrökva. Er hörmung til þess aö vita, aö hér er klaufaskap okkar sjálfra um aö kenna, m.a. vegna tregðunnar viö aö veita fréttamönnum aögang aö varöskip- unum. Sem betur fer, hefur þessu frétta- banni nú veriö aflétt af skipum landhelg- isgæzlunnar. Hitt er annað mái, aö vafa- samt verður aö telja, aö stjórnvöldum hafi tekist, aö gera alvöru málsins nægi- lega ljósa á erl. grund. Þótt sjálfsagt sé aö fara meö gát, má þó ekki reka þá stefnu svo langt aö jaöri viö geöleysi eöa beri keim af hiki. Þá tapast sannfæring- armátturinn. Þannig geta glatast tæki- færi til þess abgera umheiminum ljóst, aö okkur sé full alvara og að viö teljum ó- yggjandi aö hér sé um aö tefla sjálfan til- verugrundvöll þjóöarinnar — grundvöll sem hangi svo tæpt, aö örlög hans geta ráöist á þessu ári samkvæmt ábendingum vlsindamanna. Alvara málsins er sjómönnum ljósust. Þaö þarf þvi ekki aö koma á óvart, þótt sjómenn á Suöurnesjum hafi nú gripiö til eigin ráða til þess aö leggja áherslu á sjónarmið sin. Þeir vita vel, hvaö er i húfi meö þorskstofninn. Þeir vita vel, hvert hættuástand stafar af ásiglingunum. Og þeim er ljóst, aö loönuveiöin kann aö stór- skerðast fyrir striösleik Bretanna fyrir austan land. Hitt kæmi mér heldur ekki á óvart, þótt aögeröir Suöurnesjamanna yröu til þess aö vekja meiri athygli á landhelgismálinu en margt annað, sem rætt hefur veriö um aö gripa til. Meðan þessar aögeröir eru innan skynsamlegra marka, eru þær vtsar til þess aö gera ýmsum útlendum ljóst hver alvara er á ferðum, án þess aö skaöa málstaö okkar á nokkurn hátt. Aögeröirnar mega hins vegar ekki fara úr böndunum. Þær mega sýna alvöruna, en veröa að vera öfga- og æsingalausar. Ekki er fyllilega ljóst hvernig vernd- unarstriðinu miöar. Þrátt fyrir aögeröir varöskipanna, hefur Bretum aö eigin sögu tekist aö veiöa umtalsvert aflamagn. Hversu mikið þaö er i reynd, er ekki Ijóst. Sú spurning hlýtur aö vakna, hvort aö- gerðir okkar séu nægilega markvissar. Skærahernaöur okkar reyndist um hriö jafn árangursrikur og skæruhernaðurinn, sem Maó formaöur boöaði I baráttu viö Nú viröist skærahernaðurinn ganga treglegar. Við hljótum ævinlega aö velta þvi íyrir okkur, hvernig ná megi bezta árangri, og endurskoöa aöferöirnar i sainræmi við þá reynslu sem fengist hef- ur. Mér sýnist ýmislegt benda til þess, aö nú sé timabært, aö ihuga gaumgæfilega hvaöa tækjum og aðferöum viö eigum aö beita til þess að ná sem beztum árangri i samræmi viö markmið okkar. Meöan sannfæringarstriöiö hefur ekki unnizt, megum viö ekki gleyma hinum þætti þorskastriösins — vernduninni sjálfri. / + m Dagsími til kl. 20: 81866 • . frettapraðunnn - ° ^ Útlærðir lög- Minkandi flug- umferð hér Hverfisgatan ein akgrein - ennþá Hverfisgatan i Reykjavik hefur oft verið ökumönnum mikill þyrnir i augum, litill umferöar- hraöi og ekki hefur veriö ljóst hvort gatan er tveggja akreina eður ei. Merking götunnar gefur til kynna ab gatan hafi aöeins eina akrein, en ökumátinn aftur á móti aö þarna sé um tveggja ak- reina götu aö ræöa. Var einmitt spurt um þetta atriöi i lesenda- dálki Alþýöublaösins ekki alls fyrir löngu, og svaraöi Guttormur Þormar fulltrúi gatnamálastjóra þvi til aö gatan væri aðeins ein akrein. I framhaldi af þessu svari Guttorms sneri AlþýöublaöiB sér til Óskars Ólasonar yfirlögreglu- þjóns I Reykjavik og spuröi hvort ekki væri fullljóst aö lögreglan liti framhjá fjöldanum öllum af um- ferðarlagaborotum daglega á Hverfisgötunni, þegar þess væri gætt aö gatan heföi aöeins eina akrein. Væri þaö þvi gróft um- feröarlagabrot þegar bifreiö færi hægra megin framúr annarri bif- reið, en það væri titt gert á Hverfisgötunni i dag. óskar svar- aöi þvi til aö viss vandamál væru samfara umferö á Hverfisgöt- unni. Gatan væri á köflum ekki nægilega breiö til þess aö hún yröi tviakreina, en þó væri hún breiö- ari en eins akreina götur væru aB öllu jöfnu. Byöi þetta upp á fram- úrakstur sem i sjálfu sér væri ekkert til að amast viö ef varúöar væri gætt. Hvaö framúrakstur hægra megin varöaði sagöi ósk- ar, aö litið væri um slikt nema þegar bifreiö sin er á undan æki, hygðist taka vinstri beygju, þá væri bifreiö þeirri sem á eftir kæmi heimilt að aka hægra megin fram úr. Að lokum sagöi óskar: ,,Ég veit aö umferöarhraöi við Hverfisgötu er ekki mikill vegna ýmissa annmarka, m.a. vegna þess að fjögur hús skaga nokkuö fram i götuna og standa i vegi fyrir þvi aö gatan geti orðiö tviak- reina. Hins vegar teljum við um- ferö um Hverfisgötu engan veg- inn meö óeðlilegum hætti þrátt fyrir þennan óvenjulega aksturs- máta sem þar rikir, þ.e. aksturs- mátinn er sem á tveggja akreina götu væri.þrátt fyrir þaö aö gat- an sé aöeins eins akreina ennþá, þvi til stendur aö kaupa og siöan rifa fjögur fyrrnefnd hús við Hverfisgötu sem hamla þaö aö gatan geti oröiö tviakreina, sem myndi tvimælalaust greiöa um- ferð um götuna.” Lá á stofugólfinu meðvitundar- laus í sólarhring 23 ára gamall maöur er nú i gæzluvaröhaldi vegna gruns um aö hafa veriö valdur aö mann- drápi 46 ára gamals Reykvikings, Baldurs Jónssonar. Aödragandi málsins er sá aö menn þessir sátu aö drykkju aöfaranótt föstudags- ins i kjallaraibúö einni viö Há- teigsveg. Eitthvaö slettist upp á vinskapinn þvi átök upphófust milli mannanna, sem lyktuöu með þvi aö Baldur féll meövit- undarlaus á gólfiö. Lá hann þar i rúman sólarhring, eöa þar til hinn 23 ára gamli maöur sá er áverk- ana veitti, hélt manninn látinn og vildi losna viö likiö. Flutti hann þvi Baldur heitinn á snjóþotu aö innkeyrslu i húsi einu I nágrenn- inu. Ekki er enn ljóst hvort Bald- ur var látinn þegar þessir flutn- ingar fóru fram. Likiö fannst s.l. laugardags- morgun, og var slóö snjóþotunnar brátt rakin aö fyrrnefndri kjall- araibúö þar sem pilturinn var fyrir. Neitaöi hann i fyrstu öllum sakargiftum, en stóö þó ekki lengi á þvi og hefur nú játaö aö hafa lenl i átökum viö hinn látna og einnig aö hafa flutt hann úr ibúö- inni. Krufningsskýrsla hefur enn ekki borizt rannsóknarlögregl- unni aö sögn Jóns Gunnarssonar rannsóknarlögreglumanns, sem stjórnar rannsókn málsins, og er þvi enn ekki ljóst dánardægur mannsins eða dauöaorsök. Averkar eru nokkrir á likinu og þá helzt á höföi. Sá grunaði kveöst ekki muna hve mörg eöa þung högg hann hafi veitt hinum látna og kveöur áfengisins óminnis- hegra ástæöuna. Að sögn Jóns Gunnarssonar hafa ekki fleiri aðilar blandazt þessu máli, og viröist svo sem þeir hafi einir setiö aö drykkju, nótlina er harmleikurinn skeöi. Þess má aö lokum geta aö hinn ungi maður, sem aö öllum llkind- um var vaidur aö dauba manns- ins. hefur áöur komiö viö sögu hjá lögreglunni, en þó ekki fyrir likamsárásir eöa annaö af þvi tagi. regluþjónar Sifellt fjölgar þeim lögreglu- þjónunum okkar sem eru full- læröir 1 iöninni. Lögregluskólinn er skóli fyrir starfandi lögreglu- þjóna, og „lögga” er ekki full- numa fyrr en hún hefur veriö 6 mánuöi i skólanum. Þessi nám- skeið sem svo eru kölluö, eru tvi- skipt, 2x3 mánuöi. 1 skólanum eru kenndar hinar heföbundnu bók- legu greinar svo sem Islenzka, enska og danska. Auk þess eru kenndar námsgreinar eins og lög- reglufræði og önnur lögfræöileg málefni. Þá læra lögreglumenn- irnir hjálp i viölögum, júdó og ýmsa aöra likamsrækt. Nýlega er lokiö fyrrihlutanám- skeiöi i skólanum. Voru þar 39 nemendur viös vegar aö af land- inu, en alls 20 úr Reykjavik. Efst- ur þessara nema var Viöar Gunn- arsson meö einkunnina 8.66. Nú eru þessir menn komnir til al- mennra löggæzlustarfa og er ekki vanþörf á þeirra liöveizlu i hinni miklu jólaumferö og öörum þeim önnum, sem lögreglan lendir I i kringum áramót. Upphaf heimsókna erlendra sérfræð- inga hingað? Velþekktur, finnskur prófessor, Ólaf Alfthan frá Helsingfors, var nýlega i heimsókn hér á landi i boöi Borgarspitalans. Sérgrein prófessors Alfthan er þvagfærasjúkdómar og kom hann hingað til lands til aö framkvæma aögeröir viö þvagleka, jafnfrarnt þvi sem hann hélt fyrirlestra i Domus Medica. Kynnti liann læknum nýja aöferö i skurðlækn- ingum, sem notuö er mikiö bæöi i Bandarikjunum og á Norðurlönd- um. Er vænzt mikils árangurs af þessari aöferö og vonazt eftir aö hún komi læknum Borgarsjúkra- hússins aö góöum notum, jafnvel þó aö stofnkostnaöur vegna taikjakaupa gæti oröiö nokkuö mikill. Vonazt er til aö heimsókn prófessörs Alfthan veröi upphafið aö heimsóknum fleiri erlendra sérfræöinga til Borgarspitálans. Minnkun varö á flugumferð um islenzka flugstjórnarsvæöiö sem nam 5,2% á árinu sem leið, en samdráttur varö i öllu flugi yfir Noröur-Atlantshafiö. Um 80% flugumferöarinnar mun hafa ver- iö þotu-umferö. Fjöldi lendinga á Reykjavfkur- flugvelli var nálægt þvi aö vera sá sami og áöur, en hreyfingum, þ.e. samtals fjölda lendinga og flug- taka fækkaöi um 16%, einkum vegna samdráttar i kennslu- og æfingaflugi. Um 6,9% aukning hefur oröiö i innanlandsflugi. Lendingum farþegaflugvéla I millilandaflugi á Keflavikurflug- velli fækkaöi um 11%. Núna um áramótin stækkaði flugstjórnarsvæöiö talsvert, þeg- ar islenzka flugstjórnarmiöstööin tók viö flugumferöarstjórn I efra loftrými Grænlands-svæÖisins, þannig aö það er nú orðið þrefalt. Húrra fyrir fullu húsi Áróra Ilalldórsdóttir og Jón Sigurbjörnsson i lilutverktim sýslumannshjóna. priðjudagur 13. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.