Alþýðublaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 10
I HREINSKILNI SAGT
Krókódilatár!
Oröræöur islenzku blaöanna um sam-
starf Alþýöublaösins og Visis, sem sam-
iö hefur veriö um til næstu tveggja ára,
eru nokkurrar athygli veröar. Eins og
vænta mátti er þaö fyrst og fremst Þjóö-
viljinn, sem hefur gerzt fjöloröastur hér
um. Efalaust er, aö menn lita misjöfn-
um augum á samstarfiö og auövitaö er
hverjum frjálst að bollaleggja fram og
aftur um málið. Alþýöuflokksmönnum
er þaö meira en lltil nýlunda, þegar
ÞjóÖviljlnn er aö reyna aö kreista tár lir
augum vegna þess, aö nú sé Alþýöublaö-
iö „horfiö út úr stjórnarandstööunni”,
og viröist harma það skarö, sem þannig
sé komiö I hóp talsmanna verkalýös-
hreyfingarinnar!
Mála sannast er, aö þetta er misskiln-
ingur þeirra Þjóðviljamanna, eins og
fleira, sem bærist i þeirra kollum. Al-
þýöublaöiö mun halda sitt strik sem áö-
ur, hvaö sem rekstrarsamstarfi viö Visi
liður.
Auðvitaö er okkur ljóst aö „tár”
þeirra Þjóöviljamanna eru aöeins þaö
sem kallaö er krókódílatár og sizt
sprottin af neinni umhyggju fyrir mái-
efnum né mönnum. Ef einhver skyldi ef-
ast um þessa staðhæfingu, væri fróðlegt
aö athuga feril og vinnubrögö á um 40
ára lifi og starfi blaðsins.
Allt frá upphafi vega hefur það veriö
aöaláhugamál Þjóöviljans aö afflytja og
rægja allt smátt og stórt, sem Alþýöu-
flokkurinn og Alþýðublaöið hafa barizt
fyrir. Þar hefur bókstaflega ekkert ver-
iö undanskiliö. Ef þaö er nú, aö dómi
Þjóöviljans, skaði aö þvi fyrir málstaö,
sem hann þykist berjast fyrir, að Al-
þýöublaöiö „hverfi úr stjórnarand-
stöðu” eins og þeir eru nú aö buröast viö
aö læöa fram, hlýtur aö vakna spurning
um, hvers konar starf Þjóðviljinn hefur
rekiö undanfarin 40 ár!
í ljósi þess sem á undan er gengiö, er
vlst torvelt fyrir nokkurn aö kveöa upp
haröari áfellisdóm yfir eigin aðgeröum.
Þaö liggur viö aö vera grátbroslegt, að
sjá þá Þjóðviljamenn berja sér á brjóst
og harma sitt hlutskipti, að nú standi
þeir „einir” eftir! Fáir eru þeir, sem
komnir eru til vits og ára, og allra sizt
þeir, sem eru á miöjum aldri og fylgzt
hafa meö Islenzkum stjórnmálum, sem
hafa ekki fyrir löngu skynjaö, aö öll bar-
átta Kommúnistaflokksins, — Sósial-
istaflokksins — Alþýðubandalagsins
hefur beinzt að þvi aö sá I raðir verka-
Við gafl-
hlaðið!
lýösins sundrungu, til þess aö geta svo
fiskaö i gruggugu vatni. Þaö væri fróö-
legt fyrir landsmenn og reyndar ekki á-
kaflega fyrirhafnarsamt fyrir þá Þjóð-
viljamenn, ef þeir vildu nú tína til og
birta sanna frásögnaf þvi sem þeir hafa
afrekað fyrir verkalýös- og launþega-
samtökin frá þvi leiöir upphaflega
skildu meö þeim og Alþýðuflokknum.
Þetta ætti að vera þeim kærkomiö tæki-
færi til að gera málin ljós. Hér skal ekki
um það fjölyrt með hvaöa lit á letri saga
þeirra væri réttast skráö, né heldur um
litinn á bókarkápu þeirrar sögu, en
heldur er þaö ógeöslegt aö sjá þá og
heyra nugga sér upp við minningu Ólafs
Friörikssonar og annarra, liöinna for-
ystumanna Alþýöuflokksins eftir þaö,
sem á undan hefur fariö og þeirra oröa-
leppa, sem um þá hafa falliö I lifanda
lifi. Þvi miöur fyrir alþýöu landsins hef-
Eftir Odd A. Sigurjónsson
ur sundrungariöja og rógskrossferö
Þjóöviljamanna boriö of rikulegan
ávöxt. Hún hefur staöiö i vegi fyrir þvi
aö hinn stóri launþegahópur væri i sam-
cinaöri fylkingu, sem gæti veitt ihalds-
öflunum i þjóöfélaginu hæfilegt mót-
vægi. Þetta er raunasaga islenzks
verkafólks og launþega I hálfan fimmta
áratug.
Allan þennan tima hafa þeir aöstand-
endur Þjóöviljans og fyrri málgagna
kommúnista veriö dyggustu liösmenn
viö aö bera saman arfasátuna, til þess
aö kveikja I húsum á „Bergþórshvoli is-
lenzkrar alþýöu”. Ef þeir Imynda sér
nú, aö þeir standi viö brennandi gafl-
hlaöiö eins og Skarphéöinn i brennunni
illræmdu, og nýttu þá aöstööu til aö vitk-
ast, væri talsvert fengiö. Þaö kann aö
kosta mikiö erfiöi fyrir alþýöu landsins
aö hreinsa til I brunarústunum og reisa
hús sitt á ný. Staðreynd er, aö þótt orr-
usta tapizt, þýöir þaö ekki aö styrjöld
tapist.
Ef alþýöa landsins ætlar sér aö rétta
úr kútnum og vinna aö þvi aö móta þjóö-
félagiö aö sinum hag og þörfum, mun
þaö þvi aöeins gerast, að fólkiö gangi
fram undir merki sannrar jafnaöar-
stefnu. Undir merki mannanna frá
Moskvu biöur ekki annaö en afhroö.
Þetta hefur reynsla síöustu 45 ára stað-
fest I einu og öllu.
Barn í óðinsvéum
fæddist með hala.
Flestir hafa veriö þeirrar
skoðunar aö gamlar sagnir
um aö börn hafi fæðst meö
hala séu uppspuni einn og
ævintýr. En I óðinsvéum
fæddist nýlega barn meö
hala sem var 3 sm langur.
Jens Haase yfirlæknir segir
aö þetta hafi sannfært sig um
að þessar gömlu sagnir séu
ekki einber uppspuni.
Halinn á óöinsvéabarninu
var ekki meö neinar kjúkur,
en var geröur af fitu og æö-
um og innan æöanna var
fitukúla, sem náöi inn undir
hrygginn, segir i grein Jens
Haase i timaritinu Medi-
cinsk Forum.
Hann segir einnig aö
halinn minni á lýsingar
þýzka læknisins Max Bartels
sem hann geröi seint á ni-
unda áratug siöustu aldar. 1
bók sinni „Um hala á mann-
eskjum” segir Bartels frá 19
öruggum tilfellum I Evrópu.
Seinna jók hann viö rann-
sóknir sinar og fann aö i>
skrifum lækna um allan
heim var getiö 116 tilfelia
meö hala. Hann skipti hölum
i 5 flokka, sumir meö kjúkur
en aörir ekki.
1 þessu sambandi hefur átt
sér staö vlsindaleg umræöa I
Þýzkalandi og heldur læknir-
inn E. Unger þvi fram aö á
vissu skeiöi eölilegrar fóst-
urþróunar hafi fóstriö hala
sem siöar hverfur vegna
þess aö höfuö og heili þrosk-
ast meira en hjá öörum
dýrategundum. Jens Haase
bætir þvi viö aö ekki viröist
vera neitt samband milli
greindar og hala. Lord
Byron eitt rómaöasta skáld
Breta, haföi eftir þvi sem á-
reiöanlegar samtimaheim- beinastuttur og að auki var
ildir herma, klumbufót, var hann meö hala.
Raggi rólcgð
Fjalla-Fúsð
Bíéin
STJORHUBl'd -
Slml IH*):ui
GHRRiBBjnonaon
f%r
STOne KILLBR
LSLENZKUK TEXTI.
Æsispennandi og viöburöarík
ný amerísk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri: Michael Vinncr.
AÖalhlutverk: Charles Bron-
son. Martin BalHom.
Mynd þessi hefur allsstaöar
slegiö öll aösóknarmet.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Allra siöustu sýningar.
Borsalino og Co.
Spennandi, ný frönsk glœpa-
mynd meö ensku tali, sem
gerist á bannárunum. Myndin
er framhald af Borselino sem
sýnd var I Háskólabió.
Leikstjóri: Jacques Deray.
Aöalhlutverk: Alain Delon,
lliccardo Cucclolla, Catherine
Kouvel.
ISLENZKtJK TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sfini 22140
Jólamyndin I ár
sings the blues
tÚit li, ;
M* 4 '
Afburöa góö og áhrifamikil
mynd um frœgöarferil og
grimmileg örlög einnar frœg-
ustu blues stjörnu Bandarikj-
anna Hillle llolliday.
Leikstjóri: Sidney .1. Furie.
iSLENZKUR TEXTI.
Aöalhiutverk: Dlnna Koss,
Billy Dec Williams.
Sýnd ki. 5 og 9.
VIPPU - BltSKORSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
IJæð;210 sm x breidd: 240 sm
310 - x - 270 sm
Aðror sUerðir smítJaðar eítir beiðnc
QLUÍ0U$AS MIÐJAN
Slöumúla 20, slmi :i8220
TKULOFUN AKIIKINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gcgn póstkröfu
GUDM. 1‘OKSTEINSSON
gulismiöur. Bankastr. 12
( Alþýðublaðið
ið
Skólalff i Harvard
ISLENZKUK TEXTI
Skemmtileg og mjög vel gerö
verölaunamynd um skólalif
ungmennn.
Leikstjóri: Jamcs Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbM
slmi 10444
Jólamynd 1975
Gullæðiö
Einhver allra skemmtilegasta
og vinsœlasta gamanmyndin
sem meistari Chaplin hefur
fiert. Ogleymanleg skemmtun
yrir unga sem gamla.
Einnig hln skemmtilega gam-
anmynd
llundatlf
Höfundur, leikstjóri, aöalleik-
ari og þulur Charlie Chaplin.
ISLENZKUK TEXTI
Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
AUGARASillð
Slmi 32075
Frumsýning i Evrópu.
Jólamynd 1975.
ókindin
ijr; mi Rl 100 INIINSI 10« T0UNGIB IHIIDRIN
Mynd þessi hefur slegiö öll aö-
sóknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley. sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Koy Scheider,
Kohert Shaw, Kichard Drey-
fuss.
Bönnuö innan 10 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. Ekki svaraö I síma fyrst
um sinn.
PÓSTSENDUM
Vélhjólaverslun
Hannes Úlafsson
Skipasunili 51. Simi 37090
á hvert heimili )
9 Alþýðublaðið
Þriðjudagur 13. janúar 1976.