Alþýðublaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 4
Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda i Reykjavik 1976 og hafa gjaldseðlar verið sendir út. Gjalddagar fasteignaskatta eru 15. janúar og 15. april, en annarra gjalda skv. fast- eignagjaldaseðli 15. janúar. Gjöldin eru innheimt i Gjaldheimtunni i Reykjavik, en fasteignagjaldadeild Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna. Athygli er vakin á þvi að Framtalsnefnd Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku- lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en jafnframt geta lifeyris- þegar sent umsóknir til borgarráðs. Borgarstjórinn i Reykjavík, 12. janúar 1976. Sinfóniuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 i Háskólabiói. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari CHARMIAN GADD, fiöluleikari Efnisskrá * Þorkell Sigurbjörnsson: Albumblatt (frumflutningur) Mendelssohn: Fiblukonsert Beethoven: Sinfóma nr. 5. A&göngumiðar eru seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavöröustig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. TIL ASKRIFENDA: Athugiö að þetta eru siöustu tónleik- . arnir á fyrra misseri. Endurnýjun skirteina er hafin. Simi ■ 79780 ■-----------* SIM-'OMl'ilLK')MS\ LII ISLANDS KlklSl IWRIMU fp Ú t b o ð Tilboö óskast i smiöi og uppsetningu veggja, huröa, lofta og hringstiga, ásamt málun og dúkalögn. Einnig I full- geröa raflögn og uppsetningu iampa, loftræstingu ásamt pípulögn og frágang hreiniætistækja i heilsugæslustöö, Hraunbæ 102, Reykjavik. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 15.000,- kr. skiiatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 5. febrú- ar 1976, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Ffíltirkjuvegi 3 — Sími 25800 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —• Geymslulok á Wolkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verð. Reynið viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Félagsmálastofnunin 1 þurftu ekki á fjárhagsaðstoð frá þessari stofnun að halda árið eft- ir, þ.e. árið 1973.” „Af þessu má sjá að það er alls ekki algild regla að ekki sé hreyf- ing. Menn koma og fara. Eitt árið gengur þeim i haginn og þurfa ekki á aöstoð að halda, en það næsta getur gæfan snúizt þeim i mót og vill þá æði oft koma til kasta Félagsmálastofnunarinnar við lausn vandans,” sagði félags- málastjóri að lokum. Skreið 1 Staða forstjóra Kirkjugarða Reykjavikurprófastsdæmis er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýs- ingum um fyrri störf sendist til formanns Kirkjugarðsstjórnar, Helga Eliassonar, Brautarlandi 20. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Blaðið hafði samband við við- skiptaráðuneytiðog spurðist fyrir um hvernig stæði á þvi að veitt hefðu verið leyfi fyrir útflutningi á svona mismunandi verði, i sömu andránni. Fyrir svörum varð deildarstjóri i viðskipta- ráðuneytinu. ,,Ég tel ekkert óeðli- legt við að selt sé á .mismunandi verði á mismunandi timum. Ýmsar ástæður geta legið til þess. Blm: Hér er verið að ræða um útflutningsverð sem leyfi fékkst fyrir á mjög svipuðum tima. Deildarstjóri: Ekkert lág- marksverð hefur verið á skreið til Afrikulanda nú nokkuð lengi. Blm: Það lá fyrir i ráðuneytinu að hægt var að fá 1700 sterlings- pund fyrir hvert tonn af þorski td. þegar leyfi var veitt fyrir söl- um á 1289 sterlingspund og 1444 sterlingspund hvert tonn. Deildarstj: Þegar það léyfi var veitt hafði enginn selt á þessu hæsta verði, auk þess hefur verð á skreið farið mjög hækkandi að undanförnu. Ennfremur lá engin ábyrgð fyrir i banka að hægt væri að fá verðið 1700 sterlingspund fyrir tonnið. Blm: Östaðfestar upplýsingar lágu fyrir um verðið 1700 sterlingspund þegar hin leyfin voru veitt. Var ekki það mikiö i húfi að ráðuneytið teldi ástæðu til að biða með leyfisveitingar um sinn? Deildarstj: Ef seljendur heföu getað staðfest 1700 sterlingspund þá hefði málið horft öðruvisi við. Blm: Hefur ráðuneytið þá ekki brugðizt hagsmunum skreiðar- framleiðenda með þessu móti? Deildarstj: Alls ekki. Það var ekkert sem skikkaði framleiðend- ur til að selja á þessu verði. Blm: Þú telur sem sagt ekki að ráðuneytið hafi gert nein mistök i þessu máli. D: Nei alls ekki, það er af og frá. Hitt er svo annað mál að þeg- ar eðlilegt ástand hefur skapazt i Nigeriu, sem vonandi verður fljótt, þá kemur það mjög til álita að setja iágmarksverð eins og var áður fyrr. Blm: Það er þá enginn aðili i landinu sem verndar hagsmuni framleiðendanna i svona tilvik- um. D: Þetta útflutningseftirlit byggist kringum það að gerð séu rétt gjaldeyrisskil og einnig að út- flytjendur séu ekki að skaða hver annan né heldur að framleiðend- ur undirbjóði hver annan. Eftir- litinu er beitt að vissu marki i samráði við útflytjendur, sem eru þá jafnframt fulltrúar framleið- enda. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30, 13.30 og 17. Frá Reykjavik kl. 10, 15.30 og 18,30. Réttur áskilinn til breytinga ef þörf kref- ur. Afgreiðslusimi i Reykjavik er 16-4-20, á Akranesi 2275. Afgreiðslan. Félag islenzkra bifreiðaeigenga minnir á að frestur til að skila tillögum til fulltrúakjörs er til 15. janúar n.k., sam- kvæmt lögum félagsins. Fyrir hönd stjórnar. Sveinn Oddgeirsson framkvæmdastjóri. Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Þeir smáatvinnurekendur, sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, skulu nú skila söluskatti vegna timabilsins 1. mars—31. desember. Skila ber skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þri- riti. Fjármálaráðuneytið 8. janúar 1976. HAPP] Á fimmtudag veróur dregió í 1. flokki. 6.030 vinningaraó fjárhœó 82.170.000 króna Á morgun er síóasti endnýjunardagurinn. 1. flokkur: 9 á 1.000.000 kr. 9.000.000 kr. 9 - 500.000 — 4.500.000 — 9 - 200.000 — 1.800.000 — 153 - 50.000 — 7.650.000 — 5.832 - 10.000 — 58.320.000 — 6.012 81.270.000 kr. Aukavinningar: 18 á 50.000 kr. 900.000 — 6.030 82.170.000.00 m Alþýðublaðið Þriðjudagur 13. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.