Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 2
DANSKUR GESTALEIKUR GESTALEIK- UR IIÐNO Tveir þekktustu leik- arar Dana, Lise Ring- heim og Henning Mortizen eru væntan- leg til íslands i byrjun febrúar, og munu leika gestaleik i Iðnó ofan- greinda daga. >au hjónin hafa um árabil verið fastráðin við Konunglega leikhúsið i Kaupmannahöfn, en tóku sér fri frá störfum þar i fyrravor, og settu þá saman þá dagskrá, sem flutt verður i Iðnó, en með hana hafa þau ferðast viðsvegar um Danmörku siðan i haust við fádæma undirtektir, endaum óvenju fjölbreytta dag- skrá að ræða, þar sem þau bregða sér i hvert gerfið á fætur öðru og leika fyrst og fremst á strengi gamanseminnar, í leik og söng. Fyrri hluti dagskrárinnar er helgaður eins manns og tveggja manna þáttum úr ,,Trold kan Tæmmes” eftir Shakespeare, „Misantropen” eftir Moliere, „Bandet” eftir Strindberg, „Pygmalion” eftir Shaw og „Teenagerlove” eftir Ernst Bruun Olsen. Siðari hlutinn er helgaður visnasöng og atriðum úr hinni þekktu „Bornholmer- revy 1975”. Höfundar þeirra gamanmála eru ekki óþekktari menn en Klaus Rifbjerg, Leif Panduro, Benny Andersen og Henning Mrotizen. Undirleikari þeirra hjóna i fs- landsferðinni er Niels Rothen- berg, kunnur danskur tónlistar- maður. Sýningarför þeirra hjóna er styrkt af danska menntamála- ráðuneytinu og fleiri aðilum. Syningarnar verða þrjár, 3.4. og 5. febrúar og er forsala að- göngumiða þegar hafin í Iðnó. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14.00 og siminn er 16620. Öryggisráðið dreifir sjóprófum Eftirfarandi frétt barst blaðinu i gær frá utanrikisráðuneytinu. í framhaldi af málskoti Islands til öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna vegna ásiglinga breskra dráttarbáta á varðskipið ÞOR hinn 11. desember sl., en mál þetta var tekið til meðferðar á fundi ráðsins hinn 16. sama mán- aðar, afhenti Ingvi Ingvarsson, fastafulltrúi tslands hjá Samein- uðu þjóðunum, forseta öryggis- ráðsins i gær bréf ásamt öllum málsk jölum sjódóms vegna ásigl- ingarinnar i enskri þýðingu. Bréfi sendiherrans ásamt mál- skjölunum verður nú dreift sem opinberu skjali öryggisráðsins. ^ Alþýöublaöið Þessir stofna Samvinnuferðir 1 nýjasta tölublaði Lögbirt- ingablaðsins er birt tilkynning Samvinnuferða h.f., til hlutafé- lagaskrár Reykjavikur. Þar eru stofnendur ferðaskrifstofunnar taldir upp og eru það eftirfar- andi aðilar: Erlendur Einarsson forstjóri, Axel Gislason framkv.stjr., Sigurður Þórhallsson trygg- ingafltr., Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri á Akureyri, Hallgrimur Sigurðsson for- stjóri, Hjalti Pálsson framkv.stjr., Samband is- lenzkra samvinnufélaga, Oliu- félagið hf., Samvinnutrygging- ar gt. Formaður félagsins er Er- lendur Einarsson varaform. Valur Árnþórsson og með þeim i stjórn eru þeir menn sem taldir eru hér að ofan. Forstöðumaður er Þorleifur Þórðarson og fram- kvæmdastjóri Böðvar Valgeirs- son sem er prókúruhafi. Upphæð hlutafjár er 15 mill- jónir króna, er skiptast i 500.000, 100.000 og 10.000 kr. hluti. Hluta- fjársöfnun heldur áfram. Greitt hlutafé er 10 milljónir. Stjórnin ákveður hvenær híð ó- greidda er gjaldkræft. Hluta- bréfeiga að hljóða á nafn. Þá er tekið fram, að hlutabréf megi aðeins selja, kaupfélögum, samstarfsfyrirtækjum StS, öðr- um félagasamtökum eftir nán- ari ákvörðun stjórnarinnar og félagsbundnum einstaklingum innan samvinnuhreyfingarinn- ar. —SG. HVER A HVAD? Dagblaðið: Sveinn. Jónas og Benedikt ráða alltaf 59%! Samningar virðast nú hafa tekizt um að Dag- biaðið verði prentað í Prentsmiðju Morgun- blaðsins framvegis, og Rannsóknaráð rikisins efndi til tveggja daga fræðslu- og kynn- ingarfundar dagana 20. og 21. þessa mánaðar. Fundurinn fjall- aði um töku og notkun loftmynda, aðstöðu sem er fyrir hendi hér á landi, og nýjungar á þessu sviði. Alþýðublaðið sneri sér til Markúsar A. Einarssonar, for- manns fjarkönnunarnefndar, og spurði hann nánar um þennan fund, og um aðdraganda hans. „Aðdragandi þessa fundar er I rauninni sá, að svokölluð fjar- könnunarnefnd, sem Rannsókna- ráð rikisins stofnaði á árinu 1974, átti að skila tillögum á skipulagi á öflun og miðlun fjarkönnunar- gagna frá gerfihnöttum og flug- vélum. Fyrst fjallaði nefnd þessi aðal lega um fjarkönnun úr gerfihnött- um, en aðstaða til sllkra hluta hefur verið nánast engin hér á landi. Veðurstofan fær einstaka sinnum myndir frá gerfihnöttum, en þær fær hún eingöngu vegna velvilja Bandarikjamanna, og þá sérstaklega eins manns. A fund- inum var meira fjallað um loft- myndir, en stofnun Landmælinga Islands hefur annast töku slíkra mynda, sem voru eingöngu i svart hvltu. Á fundinum var svo meðal annars fjallaö um nýlega tækni I töku loftmynda, eins og myndir á innrauðu bylgjusviði og litmyndir. Á ráðstefnunni var reynt að kynna þennan þátt i nýj- ustu viðhorfum I töku loftmynda. A fundinn var Hr. E. McLaren, forstöðumanni Loftmyndadeildar fjarkönnunarstofnunar Kanada, boðið, en Kanadamenn eru mjög framarlega á sviði fjarkönnunar. Fyrstur frummælenda var Agúst Böövarsson, fyrrverandi forstjóri Landmælinga Islands, og skýrði hann upphaf og notkun loftmynda og kortagerð á íslandi. Siðan talaði Agúst Guðmundsson, loftmælingamaður, og sagði hann frá gerð og töku loftmynda á fs- landi. Næst talaði McLaren vitt muni þeir gilda næstu tvö ár. Eru þá likur til að leyst séu vandkvæði Dagblaðsins, þó ekki sé ennþá vitað, hvernig fer og breitt um töku og gerð loft- mynda, og túlkun á þeim. Aðrir frummælenda voru Ólafur As- geirsson landmælingamaður, og greindi hann frá myndmælingum, og kortagerð. Gylfi Már Guð- bergsson dósent við HLtalaði um almenna myndtúlkun, en Ævar Jóhannesson hjá Rauhvisinda- stofnun Hf fjallaði um myndnýj- ungar og túlkun þeirra.” Að lokum sagði Markus okkur, að 100 til 120 manns hefði setið fundinn, en I lok hans var Agúst Böðvarsson, fyrrverandi forstjóri Landmælinga fslands hylltur, en hann lét nýlega af störfum fyrir aldurssakir, eftir 45 ára þrotlaust starf hjá stofnuninni. Má telja Agúst brautryðjanda i starfi sinu, og byggði hann svo að segja stofnunina upp frá grunni. um setningu. Margir hafa látið i ljós nokkra forvitni um uppbygg- ingu blaðsins og fjár- hagsgrundvöll. Skal það nú upplýst hér, eftir beztu heimildum: Þann 25. september 1975 var skrásett hjá Firmaskrá hlutafé- lagið Dagblaðið h/f. Hlutafé var ákveðið 10 milljónir og innborgað hiutafé þá 2,5 milljónir. Hlutafé má auka I 50 milljónir og eru eng- ir forgangshlutir i félaginu, hvorki I upphafi né þó um aukn- ingu hlutafjár verði að ræða sið- ar. Stærstu hluthafar voru Jónas Kristjánsson, ritstjóri og Sveinn R. Eyjólfson, framkvæmdastjóri, hvor með 2 milljónir og 420 þús. Var samið Engar upplýsingar hafa fengistum hverjar voru niður- stöður af viðræðum þeirra Geirs og Wilsons, en þeim lauk i brezka þinghúsinu um klukk- an 18.30 i gærdag. I yfirlýsingu sem gefin var út eftir fundinn segir aðeins, að forsætisráð- herrarnir ætli að gefa sam- ráðherrum sinum skýrslu um málið og þeir muni siðan hafa Bjöm Þórhallsson með 1 milljón og 430 þúsund, Benedikt Jónsson og Leifur Agnarsson með 1 mill- jón hvor. Afgangurinn er svo i höndum blaðamanna og starfs- manna, eins með 500 þús., 12 með lOOþúsund, einsmeð 20 þúsund og eins með 10 þúsund. Hlutabréf eru i 1000, 10 þúsund og hundrað þúsund krónu stærð- um. Eitt atkvæði á hluthafafund- um er fyrir hvern þúsund krónu hlut. Stjórnin er skipuð eftirtöld- um mönnum: Form .: Björn Þórhallsson og meðstjórnendur Jónas Kristjáns- son og Sveinn R. Eyjólsson, sem jafnframt eiga rösklega 3/5 af hlutafé. Dagblaðið mun vera eina blaðið hér á landi, þar sem blaða- og starfsmenn eru jafnframt útgef- endur. í London? samband sin á milli mjög fljótlega. I fréttum brezkra fjölmiðla var haldið frarp m.a. að samið hefði verið ifm að brezkir togarar mættu veiða 45 þúsund tonn á ári á fslands- miðum. Geir Hallgrimsson sagði þessar fréttir vera úr lausi lofti gripnar. _gQ Gylfi og Callaghan — hvorugur hvikaði frá sínu I blaðinu AKTUELT, málgagni danskra jafnaðarmanna, sem út kom þriðjudaginn 20. janúar s.l. er frétt um viðræöur þeirra Gylfa Þ. Gislasonar og James Callaghans, utan- rikisráðherra Breta, um landhelgismálið á fundi evrópskra jafnaðarmannaleiðtoga i Helsingör. I frétt blaðsins er haft eftir Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, að land- helgismálið hafi ekki verið rætt á ráðstefnunni sjálfri, heldur i einkaviðræðum. Gylfi Þ. Gislason segir I viðtali við AKTUELT, að hann geti ekki að svo stöddu greint frá niður- stöðum viðræðnanna. — Þetta voru einkaviðræður og trúnaðarviðræður og áður en ég læt nokkuð eftir mér hafa um þær verð ég að gefa islenzku rikisstjórninni skýrslu um, hvað okkur fór á milli, er haft eftir Gylfa. AKTUELT segir einnig, að viðræður þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar og James Callaghan hafi fariðfram innan „öryggissvæðisins” þarsem sjálf ráðstefnan var haldin, og þótt ekk- ert sé vitað um, hvað farið hafi á milli Gylfa og brezka utanrikisráðherrans virðist ljóst vera, að ágreiningur þjóðanna um landhelgismáliö sé svo mikill, að „jafnvel flokks- bræðurnir tveir gátu ekki jafnað hann”, eins og blaöið kemst að <orði. Segir AKTUELT einnig, aö margir fulltrúa á fundi jafnaðarmannaleiðtoganna hafi vonað, að það gæri tekizt „til marks um styrk þess skilnings, sem rikir irööum jafnaðarmanna.” Þingað um miðlun og öflun fjar- könnunargagna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.