Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 14
VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. KVÍÐVÆNLEGUR. Ef þú kynnir að geta hjálpað einhverjum til þess að ná fullri heilsu, þá skaltu gera það, jafnvel þótt það kunni að kosta þig miklar fórnir. Vinur þinn eða kunningi kann að vilja blanda sér i málefni þin. Gættu vel að heilsufarinu. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz RREYTILEGUR. Spenna kann að risa milli þin og vinnufélag- anna eða fjölskyldumeð- lima út af ómerkilegasta tilefni. Maki þinn er mjög tilfinninganæmur og þú verður að umgangast hann með mikilli var- færni. HRUTS- MERKIÐ 21. marz • 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR. Hætt er við þvi, að þú dragist inn i einhverjar deilur, þótt þú viljir það ekki sjálfur. Hvað, sem gert er eða sagt, þá gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þinu. Vandamálið kann að leysast með eilit- illi tillitssemi af þinni hálfu. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVÍÐVÆNLEGUR. Enn þarft þú á allri að- gát að halda i peningamál- unum. Kringumstæðurnar eru þér ekki hagstæðar. Þú kannt þó að verða fyrir óvæntu happi, en hætta er á, aö einhver einkamál valdi þér vonbrigðum eða erfiðleikum og eyðileggi daginn. Bíóin TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR. Nú ætti flest að ganga þér i haginn. Samstarfs- menn þinir og vinir bera hlýjan hug til þin og þvi ættir þú að geta komizt langt. Annað hvort þú sjálfur eða ættingi þinn náinn verður fyrir óvæntu happi i dag. o KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR. Enn einu sinni verður þú að horfast i augu við þitt helzta vandamál. Láttu ekki hugfallast. Lausnin kann að vera á næstu grös- um. Vandaðu þig við vinn- una. Samstarfsmenn þinir hafa meiri áhuga á leik en starfi. 21. júlí - 22. ág. KVÍÐVÆNLEGUR. Hlutirnir standa ekki i sinu rétta ljósi i dag og þvi er hætt við, að þú takir rangan valkost. Ef þú hef- ur áhyggjur af heilsufari þinu eða náins ástvinar, þá skaltu ekki draga að Ieita læknis. Taktu hvergi neina áhættu. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. Nú er kjörið tækifæri fyrir þig til þess að breyta og bæta heima fyrir, en hins vegar ættir þú að forðast að skipta um um- hverfi i dag. Fjölskyldu- meðlimur kynni að stuðla aö óvæntu happi þinu. V0GIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR. Dálitiðskritinn dagur og .ér finnst, aö ekkert af þvi gangi, sem þú leggur á- herzlu á. Láttu samt sem áður ekki hugfallast þar sem fyrirhöfn þin mun borga sig þegar til lengdar lætur. Einhver þarfnast aðstoðar þinnar seinni hluta dagsins. SPORÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. KVÍÐVÆNLEGUR. Ef þér er illa við að treysta einhverju ákveðnu fólki i kunningjahópnum þá er það vegna þess, að undirmeðvitund þin segir þér, að þvi falli ekki við þig. Vera kann, að ástæða þess sé sú, að þú ert svo ó- háður persónuleiki að þú virðist stundum vera fjar- BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. HREYTILEGUR. Hafnaðu öllum tilboðum vina þinna um að taka þátt I einhverju gróðabralli með þeim. Þú munt ekkert uppskera nema tap. Treystu aðeins á þina eig- in góðu skynsemi og þá mun þér vel farnast. © STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. KVIÐVÆNLEG UR. Starfsfélagar þínir eru ekki I- 'allt of góðu skapi i dag og þvi væri bezt, að þú værir ekki allt of þungorð- ur eða kaldranalegur i þeirra garð. Farðu var- lega og haltu þig mest einn. Gefðu gaum að vinnu þinni. Raggri rólegri FJalla-Fúsri JU&a ufí#fr ó/fifiZ/ joý þtKW /A/A/, tíC/slft/0 H£Z 'ft •=—— ■ r~l~ e t Óskið þér einhvers, bara i bjölluna... AA sláið þá Þeir ættu bara að vita að skjaidbakan okkar er úrpiasti. Ilvernig gengur að hreinsa vaskinn, elskan? Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLENZKUU TEXTI. Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Fetcr Yates. Aftalhlutverk: Barbra Strei- sand, Michacl Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TONABÍÓ Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Nú er komift nýtt eintak af þessari frábæru mynd, meft Feter Sellcrs I aöalhlutverki, sem hinn óviftjafnanlegi In- spector Clouseau, er margir kannast vift ur BLEIKA PARDUSINUM. Leikstjóri: Blake Edwards. Aftalhlut- verk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓUBÍÓ umi' Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aft hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aftalhlutverk: A1 Facino, Ro- bert l*e Niro, Dianc Keaton, Robcrt nuvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuft börnum. Hækkaft verft. Sýnd kl. S og 8,30. Ath. breyttan sýningartlma. iiýía m SJónvarp Miðvikudagur 28. janúar 18.00 Rjörninn JóRi. Bandarfsk teiknimyndasyrpa. Þýft. Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggftur á sög- um eftir Monicu Dickens. Rödd I fjarlægft. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 I.ist og listsköpun. Banda- risk fræftslumyndasyrpa. Fjar- vidd. Pýftandi Hallveig Thorlacius. Þulur Ingi Karí Jóhannsson. Illé. 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Dagskrá og auglýsinar. 20.35 Nýjasta tækni og vlsindi. Umsjónarmaftur Sigurftur H. Richter. 21.00 McCloud. Bandarlskur sakamálamyndaflokkur. Flmm I kvartett. Þýft. Krist- mann Kiftsson. 22.15 Katsjatúrian. Aram Katsjalúrfan er eitt kunnasta tónskáld Sovétrikjanna og vmsum tslendingum minnis- stæftur. siftan hann stjórnafti hér flutningi á nokkrum verka sinna fyrir meira en tveimur áratugum. I þessari sovésku mynd. sem gerft var þegar tónskáldift var i heimsókn i Búlgariu, er rætt vift Katsjaturfan og hann leikur nokkur verka sinna. Þýftandi Lena Bergmann. 22.50 Dagskrárlok Úivarp MIÐVIKUDAGUR 28. janúar 7.00 Morgunútvarp. Vefturfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir les þýftingu sina á sögunni „Katrlnu I Króki” eftir Gunnvör Stornes (3). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atrifta. Krlitnillf kl. 10.25: Fjallaft verftur m.a. um útbreiftsluog notkun Bibliunnar. Umsjonar- menn: Jóhannes Tómasson og Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Morguntónlcikar kl. 11.00: Fideíio-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 I d-moll eftir Juan Arriaga/Isaac Stern og Filadelfluhljómsveitin leika F'iftlukonsert nr. 22 i a-moll eftir Giovanni Viotti, Eugene Ormandy stj. Slnvi H54|: öskubuskuorlof. Cinderellci ÍSLENZKUR TEXTI " Mjög vel gerft, ný bandarfsk gamanmynd. Aftalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Böonuft börnum yngri en 14 ára. iHAFNARBÍÚ Slmi, 16444 Gullránið Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarf- legt rán á flugfarmi af gulli og hinar furftulegu afleiftingar þess. Aftalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAUGARASBÍð Frumsýning í Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin P G »100 INIINSl 10« TOUN0IK CHIIDMN Mynd þessi hefur slegift öll aft- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftír sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Stcven Spielberg. Aftalhlutverk: Roy Scheidcr, Robcrt Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraft I sima fyrst um sinn. 12.00 Dgáskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfrcgnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunur. Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.35 Miftdegissagan: „Hundraft- asta og ellefta mcftferft á skepnum" eftir Magneu J. Matthlasdóttur. Rósa Ingólfs- dóttir les annan lestur af þrem- ur. 15.00 Miftdegistónleikar. Konung- Jega hljómsveitin i Kaup- mannahöfn leikur Sinfónlu nr. 1 í c-moll „Pa Sjölunds fagre sletter” op. 5 eftir Niels Wil- helm Gade, Johan Hye-Knud- sen stjórnar/John Browning og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Pianókonsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej Prokofjeff, Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. < 16.15 Vefturfregnir). 16.20 Popp horn. 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Bróftir minn Ijónshjarta" eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýftingu sina (15). 17.30 Framburöarkcnnsla I dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 (Jr atvinnulifinu. Rekstrar- hagfræftingarnir Bergþór Konráftsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. FTinsöngur. Guftmundur Jónsson syngur lög eftir Bodil Guftjónsson, lsólf Pálsson og Magnús Sigurftsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Um fslenska þjóft- hætti. Arni Björnsson, cand. mag flytur þáttinn. c. Vlsna- þátlur. Sigurftur Jónsson frá Haukagili flytur. d. úr sjófti minninganna Gisli Kristjáns- son talar vift Gunnlaug Glsla- son bónda i Sökku I Svarfaftar- dal. e. Litift til byggfta austan Lónsheiftar. Þórftur Tómasson safnvörftur I Skógum flytur síft- ari hluta erindis sins. f. Kórsöngur. Söngflokkur úr Pólýfónkórnum syngur lög úr „Alþýftuvisum um ástina” laga flokki eftir Gunnar Reyni Sveinsson, höfundur stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan: „Kristnihald undir Jukli” eftir lialldór Lax- ness. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Vefturfregnir. Kvöldsagan: „1 verum" sjálfsævisaga Thcó- dórs Friftrikssonar Gils Guft- mundsson les slftara bindi (11). 22.40 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 cr Alþýðublaðið Miðvikudagur 28. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.