Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 12
íÞrcttir
lan Ure til landsins í dag
Eins og kunnugt er þá stendur til að FH ráði hinn
skapstóra Skota, sem áður lék með Arsenal og
Manchester United, Ian Ure, sem þjálfara
meistaraflokks félagsins á næsta sumri. Ian Ure er
væntanlegur til landsins i dag, og næstu daga mun
koma i ljós hvort samningar hafa tekist milli hans
og knattspyrnudeildar FH um hvort hann verði
þjálfari næsta sumar.
Magnús Teitsson unglingalandsliðsmaður úr
Stjörnunni og Andrés Kristjánsson sem var með
Fram i fyrra en er upprunalega frá Stjörnunni, hafa
báðir gengið yfir i raðir FH. Ekki er nokkur vafi að
þessir tveir ungu og efnilegu knattspyrnumenn
munu styrkja FH-ingana á knattspyrnuleikvangin-
um i sumar.
Landsliðið í körfuknattleik valið
Landsliðið i körfuknattleik sem
væntanlega leikur gegn brezka
Olympiuliðinu, dagana 7. og 8.
febrúar næstkomandi hefur verið
FH-Grótta
Einn leikur verður háður i 1.
deildarkeppninni i handknattleik
i kvöld, i iþróttahusinu i Hafnar-
firði. Þá leika Grótta og FH. Stutt
er nú eftir til mótsloka, og hvert
stig er þvi dýrmætt fyrir liðin,
ekki sizt Gróttu og FH. Grótta á
góða möguleika á að bjarga sér
frá falli, ef þeir ná stigi, eða stig-
um i leiknum i kvöld, en FH verð-
ur að sigra ef þéir ætla að gera sér
einhverja von um að hljóta ís-
landsmeistaratitilinn að þessu
sinni. Það verður þvi ábyggilega
hart brizt i Hafnarfirði, i kvöld,
og bæði liðin selja sig dýrt, ef að
valið, og er það þannig skipað:
landsl.
Bakverðir:
Kolbeinn Kristinsson IR 12
í kvöld
likum lætur. Enginn skal spá þvi
að FH-ingarnir sigri auðveldlega
i leiknum i kvöld, þvi mótið i ár
hefur sýnt og sannað að minni
munur er á 1. deildariiðunum en
oft hefur verið áður. Bezta dæmið
um það er sigur Seltjarnarness-
liðsins gegn Islandsmeisturunum
frá i fyrra Viking. Vikingarnir
voru rétt áður búnir að leggja FH
að velli, og hvers vegna ætti
Grótta ekki að geta unnið FH eins
og þeir gátu unnið Viking. En i
kvöld fáum við úr þvi skorið hvort
Grótta framleiði enn ein óvænt
úrslit i deildinni.
Kolbeinn Pálsson KR 41
Kristinn Jörundsson ÍR 17
Jón Sigurðsson A 29
og jafnframt fyrirl.
Jón Sigurðsson A 29
Kári Mariasson UMFN 14
Guðsteinn Ingimarsson A 0
Framverðir:
Gunnar Þorvarðars. UMFN 12
Torfi Magnússon Val 10
Stefán Bjarkason UMFN 5
Bjarni Jóhannesson KR 4
Birgir örn Birgis Á 32
Jón Jörundsson IR 5
Jónas Johannesson UMFN 0
Björn Magnússon Á 0
Meðal hæð landsliðsins er 191
cm. Jónas Jóhannesson er hæstur
2.03 m, Björn Magnússon annar
2.00 og Torfi Magnússon þriðji
197.
Berzka liðið er skipað að mestu
úr Sutton Crystal Palace sem er i
8. liða úrslitum Evrópukeppni
meistaraliða og skozku meistur-
unum Barughuimur Barrs.
Birmingham vill fá Chivers og Arsenal Ron Davies
Birmingham City hefur mikinn
áhuga á að fá til liðs við sig,
gamla enska landsliðsmanninn
frá Tottenham og Southampton,
Martin Chivers tilað hressa upp á
sóknarleik liðsins. Birmingham
er nú i mikilli hættu að missa sæti
sitt i 1. deild, eins og þeir reyndar
hafa alltaf verið siðan þeir kom-
ust upp i hana haustið 1972. Þeir
hafa þó ávallt tekið sig saman i
andlitinu, seinni hluta keppnis-
timabilsinsog það hefur bjargað
þeim frá falli. Ekki er þó talið lik-
legt að Tottenham láti Chivers
fara þvi Birmingham vill aðeins
borga 40.000 pund fyrir hann.
Chivers er ekki enn orðinn þritug-
ur og á þvi enn eftir að gera
marga góða hluti fyrir Lundúna-
liðið að flestra áliti. Eftir deilur
þær sem hann átti við Bill Nichol-
son gamla framkvæmdastjóra
„Spurs”, sem leiddi til þess að
„Nick” sagði af sér, hefur
Chivers ekki tekist að ná þeirri
leikgleði og getu sem hann hefur
haft.
Einnig hefur heyrst að Arsenal
vilji kaupa Rogers Davies frá
meisturum Derby til að auka
markatöluna i leikjum sinum en
hún hefur verið vægast sagt bág-
borin að undanförnu.
Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur
Fræðslufundir
Félagsheimili prentara Hverfisgötu 21.
8. fundur, ji kvöld, 1 miðvikudaginn 28. janúar, kl. 20.30.
Fundarefni:
Hlutverk jafnaðarmannaflokks
í nútíma þjóðfélagi
Frummælandi: Bjarni
Guðnason
Gestur fundarins
Elias Kristjánsson
Fundarstjóri: Jón
Ivarsson
9.
fundur, annað kvöld, fimmtudaginn 29. janúar, kl. 20.30.
Fundarefni:
Takmörk framkvæmdavaldsins
Á siðustu árum hefur
hróður knattspyrnu-
manna Islands aukizt.
Góður árangur is-
lenzka landsliðsins i
keppni við þjóðir, sem
Jóhannes i leik með Celtic gegn sinum gömlu
félögum Val i Evrópukeppni bikarhafa 16.
september siðastliðinn. Skallatækni hans þykir
mjög góð og er rómuð i Skotlandi. Hér skallar
hann einmitt knöttinn frá marki Celtic.
ÞAÐ FER
HÆFILEI
RODFRE
Sagt
frá lifi
og
knatt-
spyrnu-
ferli íþróttamanns ársi
0
Miðvikudagur 28. janúar 1976.