Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 15
ÚR DAGBÖK LÆKNISINS ER GER HOLLT FYRIR LÍKAMANN ? Ég hef heyrt um það talað, að ger sé hollt fyrir likamann. Er það rétt — og ef svo er, hvað er þá hæfilegur skammtur, og hvaða not hefur likaminn af gerinu? N.A.G. Ekki eru neinar læknisfræði- legar sannanir fyrir þvi, að ástæða sé til að ætla að fara að bæta.sér fæðuna með gertöflum. En vinsældir gersins um ára- bil stafa vafalaust af þvi að það hefur B-fjörefni inni að halda. En um það er sama að segja og raunar öll önnur fjörefni, að ef maður étur góða og fjölbreytta fæðu, fær likaminn nægar fjör- efnabirgðir á þann hátt. Hér á landi eru teljandi þær manneskjur, sem þjást af ein- hvers konar fjörefnaskorti. Þegar læknar ráðleggja samt sem áður sérstök fjörefnalyf að vetrinum til, er það einungis ör- yggisráðstöfun. Hins vegar er það engum vafa bundið, að velflestir nota slikar fjörefnatöflur að þarflausu, þannig að þær gera þeim ekki hið minnsta gagn. En okkur er nú einu sinni þann veg farið, að við viljum fórna talsverðum fjárupphæðum, öryggisins vegna. Sjálfur et ég til dæmis eina töflu á dag. Það er mun hyggilegra að taka inn vitamintöflur en ger- töflur, þvi að gerið tryggir manninum alls ekkki A, C og D- fjörefni, þó að maður neyti þess reglubundið. Lelhhúsin LEIKFÉLMi YK)AVfKUR CARMEN i kvöld kl. 20 SPORVAGNINN GIRNP fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. GÓÐA SALIN t SESÚAN föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: INUK i kvöld kl. 20,30, fimmtudag kl. 20,30. Skák 6. SANAKOJEV— ZAGOROVSKI SSSR 1972 1. ? KOMBÍNERIÐ Lausn annars s t a ð a r á siðunni. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200 ONmóðleikhúsið SAUM ASTOFAN i kvöld. — Uppselt. EQUUS 10. sýning fimmtudag kl. 20,30. SK J ALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. — Uppselt. EQUUS sunnudag kl. 20,30. Danskur gestaleikur: KVÖLDSTUND með Lise Ringheim og Henning Moritzen. 3., 4. og 5. febrúar kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14- 20,30. — Simi 1-66-20. MUNID að senda HORNINU nokkrar linur. Utanáskrift: HORNIÐ, ritstjórn Alþýðublaðsins, Síðumúla II, Reykjavík. Heilsugæsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 23. janúar — 29. janúar Háaleitis Apótek — Vesturbæjar Apótek. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en tilkl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikán hefst á föstudegi. Tilkynninaar Sltfifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6; er opin mánu- daga og fimmtudága kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Slmi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Fyrsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags Islands I976verður haldinn I Norræna húsinu, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Sýndar verða tvær kvikmyndir teknar af Magnúsi Jóhannssyni, fyrst hin þekkta mynd um islenska haförninn en siðan mýndin: Fuglarnir okkar. Eftir hlé verða sýndar tvær franskar náttúrumyndir, önnur frá Madagaskar. Ollum heimill aðgangur. — Stjórnin. Afmælissamsöngur. Karlakórinn Svanir, Akranesi.60 áraJLórinn syngur i samkomusal Menntaskólans við Hamrahlið. Sunnudaginn 1. febrúar, n.k. kl. 16.00. Einsöngvarar með kórnum eru: Ágúst Guðmundsson og Kristinn Hallsson ónerusöngvari. Stjórnandi: Haukur Guðlaugs- son, við hljóðfærið frú Friða Lárusdóttir. Forsala aðgöngumiða i Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2,Reykjavik, og við inn- ganginn. Ýmislegt Kvenfélag óháðasafnaðarins. Fjölmennið á félagsfundinn næstkomandi laugardag kl. 15.00 i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. „Sámúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, sími 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, slmi 51515.” Minningarkort Félagá" éirlstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni i.Traöarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- ficöi, Bókabúð Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru S. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á j eftirtöldum stöðum: Skrifstofu jsjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 13-17. BÓKABÍLAR, bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldr- aða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður, Eiarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. F ARANDBÓK ASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur op- in en til kl. 19. Viökomustaöir bókabilanna. BÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — þrðijud. kl. 3.30— 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 S K I PAIIT G € R B RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 3. febr. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar, Þórshafn- ar, Vopnafjarðar og Borgar- fjarðar eystra. Tilkynning um gjalddaga sérstaks tímabundins vörugjalds Athygli skal vakin á þvi, að gjalddagi sér- staks timabundins vörugjalds af innlendri framleiðslu skv. lögum nr. 65/1975 fyrir timabilið október, nóvember og desember 1975 er 1. febrúar n.k. Ber þá að skila gjaldinu til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt vörugjalds- skýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 20. janúar 1976. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriöjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstu- d. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00—4.00. Bridge A mjóum þræði. Spilið i dag. T D10653 | AD4 . I I 9742 •4 5 ¥ G982 ♦; G1097632 * 3 a G109632 y Á7 ♦ '5 ^ |K1085 4 AKD84 V K4 ♦ K8 * ADG6 Þannig var sagt: VesturNorður Austur Suður 3 tlgl. Pass Pass dobl Pass 4hj. Pass 4 grönd Pass 5 tigl. Pass 6grönd Pass Pass Pass Útspil var tigulgosi. Sagnhafi tók slaginn heima og spilaði út hjartakóngi, og nú gerði Austur sagnhafa þann greiða að taka á ásinn i stað þess að freista þess að stöðva siðar innkomu i blind á hjarta. Austur spilaði spaða, sem sagnhafi tók á kóng og spilaði sig inn i borð á tiguldrottningu, til þess að geta svinað laufi, sem heppnaðist. Sagnhafi sá nú, að 11 slagir voru á borðinu, en til þess að fá 12, þurfti hann að fá tvo slagi á hjarta. Hann tók nú slagi sina á spaðann og spilaði svo hjartafjarka út og svinaði tiunni. Tian héltog þar með var björninn unninn. Ahættan, sem sagnhafi tók er augljós, þvi að lægi hjarta- gosinn hjá Austri þýddi það stór- tap. En þetta reyndist eina leiðin til að vinna spilib, vegna kast- þvingunar á Austur, þegar tigulás var giilað. Reynið sjálf. SKÁKLAUSN ó. SANAKOJBV—ZAGOKOX'SKI :. gh5l gh5 2. ■ h5 [2. . . ®>g8 3. '-Vh6 ; -J 3. 2e6 /ji'S 4. J7! Öd7 5. ••••• h8 jí'8 6. Íýg7 [6. •ST8! 1 —] <S>d8 7. f8 <$>C7 8. ■g'd6 ®>d8 9. *■' c' 1 : 0 [Judovic] Gátan 7?rurr rt S7ór - fí£y/<jR v/k * 5 F/Ð UR. l/ið/r bULL. 'D /A/O i k'UDN £KK ífíT /ObUR HL,m 8tl2KI ÍLJOT f J~OJ?SK_ tÖluR *D3L*Ð <?TfiÐ (SKIT) 'J . ‘oKOÚ/ þuklR MnOF £t. V'y "L'T / hv'aC> FBHCj fLCYTft )in i muB. m*R Miðvikudagur 28. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.