Alþýðublaðið - 30.01.1976, Page 2

Alþýðublaðið - 30.01.1976, Page 2
A ‘Ákveðið hefur verið að gefa þeim sem þess óska, kost á að ger- ast áskrifendur að dagskrá bæjarstjórnar Kópavogs (fundargerðir bæjarráðs og nefnda). Nánari upplýsingar veittar á bæjarskrif- stofunum. Bæjarritarinn i Kópavogi. Atvinna óskast 25 ára reglusamur maður, 2ja barna faðir óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Simi 72076. UTBOÐ Leiguibúðanefnd Stykkishólmshrepps auglýsir hér með eftir tilboðum i byggingu 8 ibúða i fjölbýlishúsi að Skúlagötu 9, Stykkishólmi. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu sveit- arstjóra Stykkishólmshrepps, Aðalgötu 10, Stykkishólmi, gegn kr. 10.000.00 skila- tryggingu. — Tilboð verða opnuð á sama stað 1. marz 1976 kl. 14.00. Leiguibúðanefnd Stykkishólmshrepps. Margeir fast á hæla Helga á Skákþingi Rvíkur N a i n J. 2. 3. V. 5. 7. lr. 9 Jo. // /2. M 1 0 1% 1 i o 1 2 Có DJZC&Jsr OaXu-rv.O'vi o m 1 1 1 'Á 1 r 3.'0'TWCXXZ. ^(AJ.S£^>V\I L 0 m '(l Iz t X 1 1 (x I k. 0 /x m 0 O >/, 0 1 0 0 ‘U 1 'A 1 1 o Á ^)<lS^<Aj^tOOVÍ O L w lo Td T 0 ‘U 7- I)0^jCu|vw>v\J ’þ Ix * 1 1 Íx ‘k T jU'ft.S'öM-V C\sl>\(>rV\££c v\) 1 0 2.0 0 II h 1 \ o c 0 i * 0 0 0 lÍ2 l T lU o 1 v/i O 0 T 1 2 1/1 'jz. % o ol'Ji 0 c 0 { m Áttunda umferð á Skákþingi Reykjavikur var tefld á miðvikudags- kvöld og urðu úrslit þessi: Ásgeir Ásbjörns- son vann Björn Þor- steinsson, Bragi Hall- dórsson vann Gylfa Magnússon, jafntefli gerðu ómar Jónsson og Jónas P. Erlingsson og Margeir Pétursson og Helgi Ólafsson. Skákir Guðmundar Ágústs- sonar og Magnúsar Sólmundasonar og Kristjáns Guðmuns- sonar og Sævars Bjarnasonar fór i bið. Mikil spenna rikir nú i mótinu og geta 5 menn auðveldlega unnið þingið að þessu sinni. Helgi Ólafs- son er efstur að svo stöddu með 6 v. en Margeir Pétursson er i öðru sæti með 5 1/2 v, auk þess sem hann a'óteflda skák við Jónas P. Erlingsson. Björn Þorsteinsson og ómar Jónsson er i þriðja til fjörða sæti með 5 v. Annars er staðan nokkuð óljós neðar, þar sem nokkuð mörgum biðskákum er ólokið. t B-riðli hefur Ililmar Karlsson tekið afgerandi forystu með 7 v. af 8 mögulegum. Hilmar hefur teflt mjög vei og hefði verið gaman að sjá hann innan um A-riðils mennina. t C-riðli er Jón Þ. Jónsson efstur með 7 v. en Kári Kárason fylgir fast á eftir með 6 1/2 v. í D-riðlunum, en þeir eru þrir, eru þessir menn efstir: t D 1. Þorsteinn Þorsteinsson 7 v. D2, Arni Sigurbjörnsson 8 v. og þeir Halldór Stefánsson og Jóhann Jónsson eru efstir í D 3 með 5 1/2 . Taflan hér að neðan sýnir stöðuna í A-riðlinum. Stórkostleg hækkun fargjalda með Smyrli? Rett fyrir áramótin birti Ferðaskrifstofan Úrval sumaráætlun Færeyjaferjunnar Smyrils fyrir árið 1976. í auglýsingu ferðaskrif- stofunnar eru far gjöld tilgreind og kemur bar i liós að bau eru mjög svipuð og var i fyrra. Alþýðublaðið hefur fregnað að fargjöld þau, sem tilgreind eru i nefndri auglýsingu muni ekki standast, þegar til kemur og muni væntan- legir farþegar, ef til vill, verða að greiða allveru- lega viðbót, við auglýst gjald. Að visu er greint frá þvi i auglýsingunni, að fargjöldin séu miðuð við gengisskráningu 20. október 1975, en hvergi i auglýsingunni segir að Ferðaskrifstofan áskilji Fer&ist á eigin bíl um Evrópu sér rétt, til að gera breytingar á til- greindum fargjöldum. Alþýðublaðið hafðði sarrlband við Ferðaskrifstofuna úrval og spurðist fyrir um það hvort rétt væri, að fargjöldin mundu verða hækkuð. Ekki tókst að ná taii af framkvæmdastjóra Ferðaskrif- stofunnar, en þó fékk Alþyðu- blaðið þær upplýsingar hjá afgreiðslunni, að þeim væri ekki kunnugt um neinar fyrirhugaðar hækkanir á auglýstum far- gjöldum með Færeyjaferjunni. Mikið hefði verið spurt um þessar ferðir og væri augljóst að færri kæmust með skipinu en vildu. Um það hvortFerðaskrifstofan gæti hækkað fargjöldin fékkst það svar, að svo gæti vel orðið, enda færi það eftir gengisskráningu og verðlagi á hverjum tima. Fargjöldin eru öll 'tilgreind án fæðis. Fargjald á þilfari, fyrir einn fullorðinn, frá Seyðisfirði til Bergen er t.d. 14.500,- krónur. Með hvildarstól er betta fareiald kr. 16.000 en í tveggja manna klefa er fargjaldið 21.800,- krónur fyrir hvern fullorðinn farþega. Börn á aldrinum 7-15 ára greiða 50% gjaldsins en 6 ára og yngri greiða aðeins 10% fargjaldsins. Þá er einnig gefinn hópafsláttur fyrir 15 manns eða fleiri. Gjald fyrir bifreið, 6 mtr. eða styttri er 8.700.- krónur til Bergen, en fyrir stærri bifreiðar kr. 12.500,- Gjald fyrir reiðhjól frá Seyðisfirði til Þórshafnar er 600,- krónur. B Starfsmann vantar - búsettan á Akureyri Iðnaðardeild Sambandsins óskar eftir manni, með búsetu á Akureyri, til að starfa að vinnurannsóknum og við á- kvæðislaunakerfi i verksmiðjum deildar- innar á Akureyri. Æskilegt er að viðkom- andi hafi menntun og reynslu á þessu sviði. Nánari upplýsingar gefa Hans Kristján Árnason i sima 38900 eða starfs- mannastjóri i sima 28200. Alþýðublaóió Föstudagur 30. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.