Alþýðublaðið - 30.01.1976, Page 16
alþýðu
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
ÍRekstur: Reykjaprent h.f
|Tæknil. frkvstj: Ingólfur Steins
n. Rit6tjóri: Sighvatur Björg
■vinsson Ritstjórnarfulltrúi
Bjarni Sigtryggsson Aðsetur rit
Istjórnar Siðumúla 11, simi 8-18-66
fPrentun: Blaðaprent h.f. Áskrift
arverð: Kr.: 800 á mán. Lausa
ísöluverð: Kr.: 40.-
KÓPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 12 '
rVedrdd-------
$ Samkvæmt upplýsingum
frá Veðurstofunni máúi
N gera ráð fyrir hægri og ^
norðaustlægri vindátt á |§
^Reykjavikursvæðinu i a|
pdag. Almennt ættu menn
gað geta verið upplits-
Ædjarfir þvi veður verður
^•bjart og vægt frost.’ •.
Upplagt veður fyrir
skauta eða aðrar
vetrariþróttir.
Flokksstarfió
Fræðslufundir
Alþýðuf lokksins
eru haldnir i Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21, og
hefjast kl. 20.30 á mánudaginn
2. febrúar.
o o
Alþýðuflokksfélag
Reykjavikur
FÉLAGSVISTIN.
Félagsvistin i Iðnó laugar-
daginn 31. janúar n.k. hefst kl.
2. e.h. Gengið inn frá
Vonars træti.
Skemmtinefnd.
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins i Reykjavik
heldur félagsfund nk. mánu-
dag, 2. febrúar, kl. 20:30 I
Iðnó, uppi.
Gestur fundarins verður
Benedikt Gröndal, formaður
Alþýðuflokksins.
A fundinum verður tekið á
móti félagsgjöldum, svo og
skilum á fjáröflun félagsins.
Mætið vel og stundvislega.
STJORNIN
Nýlega hefur verið
dregið i happdrætti
Alþýðuflokksfélagsins
á Akureyri.
1. verðlaun ferð til Noregs
kom á miða númer 568.
2. verðlaun ferð til Færeyja
kom á miða númer 767.
3. verðlaun ferð frá Akureyri
til RVK. og til baka kom á
miða nr. 210.
4. verðlaun ferð frá Akureyri
til RVK og til baka kom á miða
nr. 182.
Eftirfarandi númer hlutu
5.000 kr. verðlaun: 130, 299,
416, 613, 846, 963, 1378, 1455,
1632 og 1998.
MEGUM
VIÐ KYNNA
Ólafur Jónsson
framkvæmdastjóri Vinnuveit-
endasambands Islands, er fæddur
27. mai, árið 1923 i Austvaðsholti i
Landssveit. Foreldrar hans eru
Jón Öiafsson bóndi á sama bæ, og
Katrin Sæmundsdóttir. Kona Ólas
heitir Margrét Guðmundsdóttir,
og er hún frá Reykjavik. Þau
hjónin eiga þrjú börn, eina 17 ára
dóttur, og tvo syni, annan 15 ára,
en hinn 13 ára.
Ólafur varð stúdent frá
Menntaskóla Akureyrar árið
1945, en cand. jur. prófi frá Há-
skóla tslandslauk hann árið 1951.
Að loknu þvi prófi, fór Ólafur til
Bandarikjanna, og stundaði þar
nám i stjórnunarfræðum, á árun-
um 1952-1953. Er við spurðum
Ólaf um atvinnuferil sinn, sagði
hann.
„Ég byrjaði að vinna hjá lög-
reglunni i Reykjavik fyrst árið
1951, en eftir námið i USA fór ég
að vinna þar aftur, og var ég þá
fulltrúi lögreglunnar, og siðar var
ég aðalfulltrúi lögreglustjóra til
ársins 1966, en tók þá við starfi
tollgæzlustjóra fram að seinni-
part ársins 1972. Hér byrjaði ég
svoaöstarfa 1973.”Er Ólafur var
spurður um félags-og tómstunda-
störf sin, svaraði hann þessu til:
„Þótt timi til tómstunda sé lltill,
þá reyni ég ásamt fjölskyldu
minni, að ferðast eins mikið og
hægt er, og er vist óhætt að segja,
að við höfum komið á flest alla
staði landsins. Nú félagsstörf af
ýmsu tagi, hef ég starfað við, og
er ég nú t.d. formaður Barna-
verndarráðs.
HEYRT, SÉÐ
LESIÐ: I Arsriti Skógræktar-
félags Islands fyrir árið 1975, að
frá árinu 1949 og til áramóta
1974/1975 hafi alls verið gróður-
settar 3.253.142 trjáplöntur af al-
gengustu trjátegundunum og
48.067 plöntur af sjaldgæfari teg-
undum. Langmest var gróðursett
árið 1958, eða 218.880 plöntur.
Af einstökum trjátegundum hefur
langmest verið gróðursett af
sitkagreni, eða 1.076.347 plöntur,
en minnst af islenzkum reyni og
gráreyni, 60 plöntur af hvorri
tegund HEYRT: Að DAG-
BLAÐIÐ hafi selt tizkuverzlun-
inni Evu alla götuhæbina á hinu
nýkeypta húsi Dagblaðsins við
Laugaveg. Kaupverðið sé 20
millj. króna.
SPURT: Einn af lesendum
Alþýðublaðsins bað blaðið að
koma þeirri spurningu áleiðis,
hvort ekki væri möguleiki á þvi,
að eitthvert iþróttafélagið i
Reykjavik eða Skiðaráð Reykja-
vikur hefðu með höndum skiða-
kennslu fyrir börn og byrjendur i
skiðaiþróttinni i Bláfjöllum um
helgar. Væri hér ekki kjörið verk-
efni fyrir Æskulýðsráð borgar-
innar að taka þetta mál að sér,
auglýsa námskeið og efna til
rútuferða fyrir börnin i skiða-
landið svo fólk gæti sent böm sin
uppeftir undir góðri umsjá.
TEKIÐ EFTIR: Á ferð um
landið i vetur, að fæst bæjarfélög
I utan Reykjavikur bera salt á
i götur. Viðast hvar er sandur bor-
inn á gangstiga og ekkert á
göturnar ogeru þærmiklu þokka-
legri, en Reykjavikurstræti.
HEYRT: Að Sverrir
Herm annsson, Austf jarðaþing-
maður og kommissar, hafi fullan
hug á að flytja sig i framboð
0G HLERAÐ
vestur á firði ef vera kynni, að
sæti lösnaði þar ofarlega á lista
Sjálfstæðismanna við næstu
Alþingiskosningar.
FRÉTT: Að svonefnd „fisk-
veiðilaganefnd” hafi nú lokið þvi
verkefni sinu að gera tillögur um
hagnýtingu landhelginnar. t ráöi
sé að leggja tillögur þessar fyrir
Alþingi innan skamms og megi þá
eiga von á hörðum deilum vegna
byggðarsjónarmiða og ágrein-
ings um einstakar veiðiaðferðir.-
HEYRT: Fyrir skömmu ritaði
Þorsteinn Thorarensen föstu-
dagsgrein i Dagblaðið, þar sem
hann býsnaðist yfir þvi, að ráð-
herrar gætu orðið veikir. Ýmsum
þótti nóg um að lika væri farið að
skamma þá fyrir að þeir væru
ekki ónæmir fyrir bakterium og
einum varð að orði: „Hvað er
þetta, heldur maðurinn að
sóttkveikjurnar séu i
kom múnista f lok knum eða
ER ÞAÐ SATT, að Gunnar
Thoroddsen hafi lýst stefnu sinni i
orkumálum á fundi i Sjálfstæðis-
flokknum með þessum spaklegu
orðum: „Stefna min er sú að fá
sem mesta orkufyrir sem minnst
fé sem fyrst” — og fengið mikið
klapp fyrir?
ÖRVAR HEFUR 0RÐIÐ I=>1
Ríkisstjórnin
og vandamálin.
Það mun vartofsagt, að
fáar rikisstjórnir á
Islandi hafa þurft að
glima við fleiri vanda-
mál, en sú, sem nú situr
— nema ef vera skyldi
stjórnin, sem sat næst á
undan henni. Þessum
tveimur rikisstjórnum er
það sameiginlegt, að þær
láta sér ekki nægja þau
vandamál, sem skapast
af aðstæðum i þjóðfélag-
inu. Báðar hafa þær i
óðaönn sjálfar búið til ný
eða magnað þau, sem
fyrir voru, og bætt á bing-
inn' Minnir þetta einna
helzt á upphleöslu smjör-
fjallanna nema hvað hægt
er að éta sig niður úr
smjörfjalli eða flytja það
út, en vandamál islenzkra
stjórnvalda eru bæði hörð
undir tönn og engri þjóð
dytti til hugar að hleypa
þeim inn fyrir landamæri
sin.
Þá er annað sameigin-
legtauökenni á núverandi
og fyrrverandi rikis-
stjórn. Sem sé það, að
hvorugar ráða þær við að
fjalla um nema eitt mál í
einu. Tökum t.d. ástandið
eins og það er nú i land-
inu. Tvö mikilvæg mál
biða úrlausnar.
Landhelgismálið annars
vegar. Kjaramálin hins
vegar. Úrlausn beggja
þessara mála er komin
undir rikisstjórninni. En
vegna þess, að Geir hefur
nndanfgrna daea verið
upptekinn við að ræða við
wri-------
Harold Wilson um land-
helgismálið og að undir-
búa þær viðræður hefur
rikisstjórnin bókstaflega
ekkert getað hugsað um
kjaramálin. Hún ræður
alls ekki við nema eitt
mál i senn og þar sem
nýtt vandamál ris svo til
með hverri sólarupp-
komu hefur rikisstjórnin
dregist langt aftur úr.
Gáði ekki að sér
Skýrt dæmi um þetta
vandhæfi rikisstjórnar-
innar til þess að hugsa um
fleiri mál en eitt i senn
kom fram nú ádögunum.
Um nokkurt skeið hefur
rikisstjórnin átt að vera
að sinna samningaum-
leitunum við opinbera
starfsmenn. Nokkru fyrir
jól var Alþingi látið
breyta lögum um með-
ferð samningamála opin-
berra starfsmanna þann-
ig að lengja frestinn áður
en málinu yrði skotið til
kjaradóms. Atti að nota
þennan aukna frest til
samkomulagsumleitana.
En rikisstjórnin var ekki
betur inni i málinu en svo,
að hún uppgötvaði i
fyrradag sér til mikillar
skelfingar, að fresturinn,
sem veittur var fyrir jól,
var útrunninn og lögum
samkvæmt átti kjara-
dómur þvi að taka til
starfa. Þá var rokið til i
miklu irafári og frestur-
inn, sem þá var útrunninn
fyrir nokkru, lengdur á ný
með þvi að keyra nýjar
lagabreytingar i gegn um
báðar deildir þingsins á
sama degi.
Þessi saga er glöggt
dæmium, að rikisstjórnin
getur alls ekki hugsað
nema um eitt mál i einu.
Nú er þetta eina mál
viðræðurnar við Wilson
um Iandhelgismálið. Og
eins og varð um samn-
ingamál opinberra
starfsmanna virðist rikis-
stjórnin enn ekki hafa
getað gert sér grein fyrir
þvi, að eftir hálfan mánuð
skellur yfir allsherjar
vinnustöövun á Islandi
láti rikisstjórnin ekki
verða af þvi að gera þær
pólitisku ráðstafanir, sem
aðilar vinnumarkaðarins
hafa beðið hana um og
sagt að séu alger grund-
völlur nýrra kjarasamn-
inga I landinu.
FIMM á förnum vegi
Eftir hverju tekurðu helzt í fari kvenmanna?
M
Clive B. Halliwetl, (enskur:)
„Útlitinu fyrst og fremst og
hvernig hún hegðar sér gagn-
vart gagnstæða kyninu. útlitið
er þó alls ekki allt, viðkomandi
verður að hafa einhverja
persónutöfra, þvi án þess fer
kannski fegurðin fyrir litið.
Kristján Hauksson
sendiil/nemi: „Ég horfi aldrei á
stelpur. Ég vil þó gjarnan hafa
þær snyrtilegar. Ég tala mjög
sjaldan við stelpur, og þá aðeins
stelpur úr minum bekk.”
Þorsteinn Sigurftur Jónsson,
menntaskólanemi: „Linunum.
Útlitið fyrst og fremst. Andlits-
laginu tekur maður lika gjörla
eftir. Þó litur maður ekki ein-
göngu á útlinurnar, skapgerðin
hefur einnig ýmislegt að segja.”
Þorgrimur Þráinsson, nemi:
„Útlitiö er númer eitt. í þvi
sambandi leggur maður helzt
áherzlu á andlitslag og klæða-
burð. Nú, skapgerðin og andriki
viðkomandi persónu er auövitað
mikilvægur þáttur ef maður
kynnist kvenmanninum betur.”
Lúftvik Hansson, leigubilstjóri:
„Framkoma þeirra hefur mest
áhrif á mig, það er einfalt mál.
Þó má nefna það, að ekki sakar
að útlitið sé ágætt.”
✓