Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. marz 1976 5 hÝOUFLOKKURINN Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur einsöng. • • 1SHATIÐ A SOGU ÆGJULEGASTA STUNO Benedikt Gröndal, Jóhanna Egilsdóttir og Emilía Samúelsdóttir. Skemmtiatriði Bessa Bjarnasonar komu öllum í gott skap. og var þetta í alla staði hin ánægjulegasta stund. Myndir þessar voru teknar í Súlnasalnum — en á blaðsíðu 2 er sagt f rá sérstökum afmælisfundi f lokksstjórnar Alþýðu- f lokksins sem haldinn var á laugardaginn í ráð- stefnusal Hótels Loft- leiða, og þar eru mundir frá þeim fundi. Egilsdóttir og Finnur Torfi Stefánsson. Sigríður E Magnús- dóttir, Bessi Bjarnason og Ömar Ragnarson skemmtu og Guðlaugur Tryggvi Karlsson stjórn- aði sjöldasöng. — Lesinn var f jöldi skeyta er f lokk- num bárust í telefni af- mælisins. Alþýðuf lokksfólk fjöl- mennti á þessa afmælis- hátíð og var hvert sæti skipað í salnum. Tókst hátíðin með afbrigðum vel, ræðum og ávörpum var vel tekið og menn höfðu mikla ánægju af skemmtiatriðum. Veizluföng voru á borð- um, kaffi, kökurog tertur n OG VEL HEPPNUD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.