Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 15
blattö1' Þriðjudagur 16. marz 1976 TIL KlfÖLDS 15 Bridge Vörn á villigötum Sjaldan er ein báran stök, segir máltækið, og sá sem hefur gert eina slæma villu i spili, er ekki liklegur til að bæta þar um i næstu andrá. Spilið i dag. Norður 4 105 V KD64 4 KIO efk KDG54 Vestur 4 9742 VG1082 ♦ A4 * 963 Suður 4 AG3 w A53 4 D9752 4 AIO Austur ▲ KD86 M 97 4 G863 4 872 Sagnirnar gengu: Suður Vestur Norður Austur <r 1 tfgull - Pass 2 lauf lauf Pass 2grönd Pass 4gröndPass 5sp. Pass 6grönd Pass Pass Pass Norður var i nokkrum vafa, hvort hann ætti að segja 4 lauf, eða 4 grönd i annarri röð. Sagnröð Gerbers 4lauf, sem er eins konar gervisögn fyrir Blackwood, gat allt eins verið árétting á laufa- sögninni i fyrstu röð, en hitt væri lika slemmutilboð. Hann réð af aö segja 4 grönd og Suður tók það sem ásaspurningu. Þegar Norður fékk tilkynningu um 3 ása, stóðst hann ekki mátið og sló i sex grönd. Spaðaútspil hefði gert skjótan endi á alla vinningsdrauma og vissulega var sagnhafi ekki of bjartsýnn, þegar spil blinds komu á borðið, þrátt fyrir það, að Vestur sló út hjartatvisti. Spurn- ingin um, hvar tigulgosinn lægi, var aðkallandi. Lægi hann annar i Vestri, myndi útspil á smátigli af hendi og tíunni svínað, ef gosinn yrði ekki lagður á, bjargaði þrem tigulslögum i land. En ef gosin lægi i Austri? Sagnhafi tók hjartaútspilið á drottningu og spilaði smálaufi og tók á ás og siðan tiu, og með von um tigulgosann i Vestri sló hann út smátigli að heiman og ætlaði að svina tiunni, ef svo bæri undir En Vestur leysti þrautina með þvi að taka umsvifalaust á ásinn. Og nú blöstu 11 slagir við. Ef Vestur hefði nú slegið út spaða, var kast- þröng hjá Austri afstýrt. En Vestur sló út tiglinum sinum og sagnhafi tók á kónginn á borði. Sagnhafi tók nú á hjartaás heima og tiguldrottningu og siöan á hjartakóng i borði. Laufa- kóngur, drottning og gosi fullkomnuðu svo kastþröng Austurs i tigli og spaða þannig að slemman rann i höfn. Neyóarsímar Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. - Simabilanir simi 05. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla Kvöld- og helgidagavarzla apóteka vikuna 12.-18. marz. Ingólfsapótek — Laugar- nesapótek. Það apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ýmislegt Háskólafyrirlestur Prófessor Haraldur Bessason frá Winnipeg heldur opinberan fyrirlestur i boði heimspeki- deildar Háskóla tslands fimmtu- daginn 18. marz kl. 5.15 i stofu 422, Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist: Edduivaf i sögum öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri þessum. Fataúthlutun Hjálpræðishersins fer fram i dag og miðvikudag i Herkastalanum kl. 10-12 og 14-18 báða dagana. Miðvikudag 17. mars kl. 20.30 Myndasýning (Eyvakvöld) i Lindarbæ niðri, Þorgeir Jóelsson og Eyjólfur Halldórsson sýna. 20. mars kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Fararstjóri: Sturla Jónsson, Farseðlar á skrifstofunni, og allar nánari upplýsingar. Simi: 19533 og 11798 Ferðafélag tsiands. 5J UTIVISTARFERÐIR Þriðjud. 16.3. kl. 20. TunglskinsgangaumLækjarbotna og Self jall með viðkomu i Heiðar- bóli. Stjörnuskoðun, blysför ofl. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr., fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Blys á 150 kr. seld við bilinn. Brottför frá B.S.Í. að vestanverðu. (Jtivist. Skák 30. CUDINOVSKI— ARSENJEV SSSR 1972 Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl, I7siðdegistilkl. Sárdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. III KOAABÍNERIÐ Lausn annars staðar siðunni. Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði heldur aðalfund fimmtudaginn 18. marz klukkan 20.30 að Hverfisgötu 21. — Stjórnin. úr dagskrá Norræna húss- ins í marz 1976 Þriðjudagur 16. marz kl. 20:30 Aðalfundur Dannebrog ( sýningarsölum íkjallara 19. marz—28. marz Maria Ólafs- dóttir. Kaupmannahöfn: Hús Jóns Sigurðssonar er opið aila daga frá kl. 18 til 22. Veitingar á boðstólum. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Munið að tilkynna þátttöku i 10 ára afmælishófið. Nánari upplýsingar i nýútsendum fundarboðum. Munið einnig fundinn 18. marz kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. Stjðrnin. Félagsstarf eldri borgara Aætluð er ferð i Þjóðleikhúsið föstudaginn 19. marz. Sýnd verður óperan Carmen eftir Biset. Væntanlegir þátttakendur vin- samlegast hringið i sima 18800 frá kl. 9—12 eða 86960 frá kl. 13—17, fyrir 12 marz. SKÁKLAUSN [siAopnf ] j : o iúB W 9Ú# 'k ÍP<S> l — ./.q<2> > 8E® 9E<5 '£] iPt7? £ 8M#- C3(3; 'z i 91 § ' ' 'I AHfNHSHV—TMSAONIGflD '0£ Ledkhúsin I.I.IKM I.M; KEYKIAVÍKUR Q* 1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. VILLIÖNDIN 3. sýn. fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. VILLIÖNDIN sunnudag kl. 20,30. 4. sýn. Rauð kort gilda. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SPORVAGNINN GIRND miðvikudag kl. 20 Næst siðasta sinn. NATTBÖLIÐ 6. sýning fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20 BALLETT þættir úr Þyrnirósu o.fl. Aukasýning laugard. kl. 15. Síðasta sinn. Litla Sviðið: • INUK i kvöld kl. 20.30. 9 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Bíódn UUGARASBÍÓ . Simi 32075 Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um. flugmenn, sem stofn- uðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MANNAVEIÐAR Sýnd kl. 11,15. HÁSKÓLABÍÓi *imi 22H0. Nú er hún komin... Nashville Heimsfræg músik og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næstunni. Myndin er tekin i litum og Pana- vision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartíma. STJÖRNUBÍQ Simi ,8936 Satana drepur þá alla Hörkuspennandi ný Itölsk-ame- risk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Johnny Garko, Wiiliam Bogard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6 og 10. 40 KARAT Þessi bráðskemmtilega kvik- mynd með Liv Uliman, Edward Albert. Sýnd vegna fjölda áskor- anna. Sýnd kl. 8. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint | fáSland I fngurt I land I LANDVERND ÍIÝJA EUÓ '*imi FLUGKAPPÁRNIR Cliff Robertson Ný bandarisk ævintýramynd i lit- um. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Eric Shea og Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. HAFMARBlÚ Simi 16444 Djöfulæði Afar spennandi og dularfull bandarisk litmynd um ungan mann haldinn illum anda. Shirley Maclaine Perry King tSLENZKUR TEXTl. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÓHABÍd Simi 31182 Ný, djörf, amerisk kvikmynd. sem fjallar um ævi grinistans Lenny Bruce, sem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni banda- riskakerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman. Valerie Perrine Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7—9 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 DUftA Síðumúla 23 sími 84200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11443 Onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.