Alþýðublaðið - 16.03.1976, Blaðsíða 14
14 FRA MORGNI...
Þriðjudagur 16. marz 1976
alþýðu-
blaöíd
Útvarp
Þriðjudagur
16. marz
7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
lcikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.55. Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Gunnvör Braga les
framhald sögunnar „Krumma
bolakálfs” eftir Rut Magnús-
dóttir (2). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt
lög milli atriöa. Fiskispjall kl.
10.05: Asgeir Jakobsson flytur.
Hin gömlu kynnikl. 10.25: Val-
borg Bentsdóttir sér um þátt-
inn. Morguntónleikar kl. 11.00:
Hljómsveitin Finlandia leikur
„Þyrnirós”, leikhústónlist eftir
Erkki Melartin, Jussi Jalas
stjórnar. NBC-sinfóniuhljóm-
sveitin leikur Sinfóniu i d-moll
eftir Cesar Franck, Guido Can-
telli stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Standið rétt'. Aðalsteinn
Hallsson fimleikakennari flyt-
ur fyrri hluta erindis um fim-
leikakennslu og sýningar.
15.00 Miðdegistónleikar. Nicanor
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn. Finnborg
Scheving sér um timann.
17.00 Lagið mitt. Berglind
Bjarnadóttir sér um óskalaga
þátt fyrirbörnyngrientólf ára.
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku og þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnuöryggi i byggingariðn-
aðinum. Sigursveinn Helgi Jó-
hannesson málari flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins. Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina.
Kristján Guðmundsson sér um
þátt fyrir unglinga.
21.30 „Suite Bergamasque” eftir
Claude Debussy. Bandariski
pianóleikarinn Micha Dichter
leikur (Hljóðritun frá útvarp-
inu i Belgrad).
21.50 „Allirsöngvar þagna þó um
síðir” Jónas Guðmundsson les
eigin ljóð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (25).
22.25 Kvöldsagan: „t verum”,
sjálfsævisaga Theódórs Frið-
rikssonar. Gils Guðmundsson
les annað bindi (31).
22.45 Harmonikulög. Tony Rom-
ano leikur.
23.00 A hljóðbergi. „Þrjár myndir
úr ævi minni” eftir Albert Eng-
ström. Stig Jarrel les.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
SJónvarp
Þriðjudagur
16. marz 1976
20.00 Fréttir og veður.
30.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Þjóðarskútan. Þáttur um
störf alþingis. Umsjónarmenn
Björn Teitsson og Björn
Þorsteinsson.
21.20 McCloud Bandariskur saka-
málamyndaflokkur. Fingra-
langar flugfreyjur Þýðandi
Kristmann Eiösson.
22.50 Erlend málefni Umsjón Jón
Hákon Magnússon.
23.20 Dagskrárlok
HALLÓ
KRAKKAR
í Hafnarfirði og víðar
Nú eru aftur hafnar sýningar á barna-
lcikritinu „Halló krakkar” i Hafnarfirði,
en þær hafa legið niðri siðan i desember,
m.a. vegna verkfalla.
Höfundur leikritsins er Leif Fosterberg
og þýðandi Guðlaug Hermannsdóttir.
Leikstjórn annast Magnús Axeisson en
leikendur eru: Kári Halldór, Kjuregej
Alexandra Jónsson, Ingólfur Steinsson
o.fl.
Ingólfur Steinsson samdi jafnframt tón-
listina.
Aætlað er að hafa sýningar i Bæjarbiói i
Hafnarfiröi, skólum á Reykjavikursvæö-
inu og út um sveitir landsins, eftir þvi sem
við verður komið, og fjárhagur leyfir.
Frá vinstri: Ingvi Arnason, Böðvar Björgvinsson og
Elin Magnúsdóttir.
Skallagrímur sýnir
Sveinbjörgu Halls-
dóttur í Bogarnesi
Nýlega frumsýndi
umf. Skallagrimur
i Borgarnesi nýtt
islenskt leikrit ,
sem heitir
„Sveinbjörg
Hallsdóttir’. Þetta
er fjörugur
gamanleikur i
þrem þáttum.
Höfundur leikritsins er
ungur Borgnesingur,
Trausti Jónsson og er
þetta fyrsta leikverk
hans.
Leikstjórn annaðist Theo-
dór Þórðarson og samdi
hann einnig söngtexta, en
Gisli Jóhannsson samdi
lögin.
Leiknum var mjög vel
tekið og voru leikarar og
leikstjóri kallaðir fram
hvað eftir annað að
sýningu lokinni.
Helstu leikendur i
„Sveinbjörgu’eru: Ingvi
Árnason, Hjördis Karls-
dóttir og Annabella
Albertsdóttir.
ANGARNIR
DRAWN BV DENNIS COUINS WRlTTgN Br MAURICf OODO _____
II
l’lastiMs lil*
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pípulagnir
Tökum að okkur alla
pipulagningavinnu
löggildur
pipulagningameistari
Hafnarljar&ar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
ÚLFAR
JAC0BSEN
Ferðaskrifstofa
Austurstræti 9
Farseðlar um allan heim
Simar 13499 og