Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976 Inndjúpsáætlun er nokkuo sem morgum hefur orðiö tíðrætt um og er deiluefni manna. Aætlað var að Ijúka byggingafram- kvæmdum að mestu fyrstu ár áætlunarinn- ar, og um leið að hefja ræktunarfram- kvæmdir. Smiði útihúsa hefur að inestu haldið sínu striki, en ræktunarmálin dregist mjög aftur úr. Getur þaðorðið til þess að öll áætlunin tefjist sem þvi nemur. Nánar um Inndjúpsáætlun getur að lita i miðopnu. BROTLEGIR UM ALVARLEG VANSKIL A ORLOFSFE Jí Z ..'7 : émur vorið?" ,,Hvenær kemur blessaö vorið”, spyrja margir þessa dagana, þegar óðum styttist I sumardaginn fyrsta. A Suðurlandi gerast menn þreyttir á sifelldum umhleyp- ingum, og þrálátur orðrómur er á kreiki um að næsta sumar verðieitt þaðbezta i manna minnum. — Liklega hafa menn ekki alveg gleymt þvi hvernig borgin Htur út á vori og sumri, en þessi mynd á að minna á það. — Þetta er glaðleg mynd úr Austurstræti og styrkir minninguna um vorið. Enginhljóö — eða hlustunar- tæki í fanga- geymslum í Reykjavík — Fangaverðir hér i Reykjavik hafa fyrir- mæli um að lita eftir mönnum á 15—20 min- útna fresti og einnig ber þeim að sinna öllum hringingum frá fanga- klefunum. Engin hljóð- eða hlustunartæki eru i klefunum, sagði Guðmundur Hermanns- son aðstoðaryfirlög- regluþjónn i samtali við Alþýðublaðið. Fréttirnar um há- tiðnitæki i fangaklefum á Höfn og Akranesi hafa vakið mikla athygli. Jafnframt hafa þá margir spurt hvernig búið væri að mönnum sem gistu fangaklefa lögreglunnar i Reykja- vik. Guðmundur Hermannsson sagði, að það væri litið svo á að þeir sem sætu i fanga- klefunum væru undir vernd lögreglunnar. Bjalla væri i hverjum klefa og gætu fangar þvi alltaf gert vart við sig með þvi að ýta á hnapp, ef þeir þyrftu að komast á salerni eða þyrftu á annarri þjónustu að halda. Hávaðaseggir Stundum kemur það fyrir að þeir sem hafa verið settir inn eru með hróp og köll i klefum sinum og lemja i hurðir. Veldur þetta öðrum ó- þægindum, en Guðmundur sagði, að reynt væri að róa há- vaðaseggi með þvi að tala þá til. Lögreglan ræður yfir tveimur klefum þar sem hægt er að fjötra menn með fótjárnum. Sagði Guðmundur þá aðeins notaða, þegar menn vildu skaða sjálfa sig, t.d. i geðveikisköst- um. en þá væri jafnan haft samband við lækni. Að lokum lýsti Guðmundur Hermanns- son yfir furðu sinni á hátiðnitækjunum, sem notuð voru á Höfn og Akranesi og sagðist ekki hafa heyrt um mál- ið fyrr en fjölmiðlar birtu fréttirnar. Fullkomnasta vörumóttaka ó öllu landinu Alþýðublaðið fór í heim- sókn i Vöruf lutningamiðstöðina H/F, og kynnti sér stækkun og breytingar, sem þar hafa verið gerðar. _ ..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.