Alþýðublaðið - 13.05.1976, Side 4
4
RAÐSTEFNA
um kjör láglaunakvenna verður haldin að
Hótel Loftleiðum sunnudaginn 16. maí n.k.
DAGSKRÁ:
Kl. 9:30-12:00 Ráðstefnan sett — flutt verða
stutt framsöguerindi
Kl. 12:00-13:00 AAatarhlé
Kl. 13:00-15:30 Unnið í starfshópum
Kl. 15:30-16:00 Kaffihlé
Kl. 16:00-18:00 Niðurstöður starfshópa lagðar
fram og ræddar
Kl. 18:00 Ráðstefnunni slitið
Aðgangur að ráðstef nunni er ókeypis og öllum
opinn meðan húsrúm leyfir.
Rauösokkahreyfingin Iðja- félag verksmiðjufólks
Starfsstúlknafélagið Sókn Verkakvennafélagið Framsókn
Verkakvennafélagið Framtiðin Verzlunarmannafélag
Reykjavikur
Félag afgreiðslustúlkna i Starfsmannafélag rikisstofnana
brauða- og mjólkurbúöum Ljósmæðrafélag tslands
Bandalag háskólamanna
hefur fengið á leigu sumarbústaðiBorgar-
firði til afnota fyrir félagsmenn sina i
sumar. Tekið verður á móti umsóknum á
skrifstofu B.H.M. Hverfisgötu 26, simar
21173 og 27877.
Bandalag háskólamanna
Heilsugæzlustöð
á Vopnafirði
Tilboð óskast i að reisa og gera fokhelda
heilsugæzlustöðina á Vopnafirði.
Verkinu skal vera lokið 1. nóv. 1976.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 1. júni 1976 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
® ÚTB0Ð
Tilboð óskast I götuljósabúnað fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavikur.
(Jtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
Tiiboöin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 9. júni
1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tilboð óskast
í vélskóflu
2 og 1/4 cubic yard með ýtutönn er verður
sýnd að Grensásvegi 9, mánudaginn 17.
mai kl. 1-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri
miðvikudaginn 19. mai kl. 11 árdegis.
Sala varnarliðseigna
alþýðu
Fimmtudagur 13. maí 1976. Maðid
Innköllun
hlutabréfa í Flugfélagi
íslands og
Loftleiðum
Afhending hlutabréfa í Flugleiöum hf. hefst föstudag-
inn 14. maí n.k. Hluthafar fá afhent hlutabréf í Flug-
leiöum gegn framsali á hlutabréfum í Flugfélagi
íslands og Loftleiðum. Hlutabréfaskipti fara fram í
aðalskrifstofu Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli alla virka
daga á venjulegum skrifstofutíma og einnig laugar-
daginn 15. mai kl. 13-17.
FUIGLEHIIR HF
SÉRTILB0Ð
LITAVER — LITAVER
GÓLFTEPPI
Veggfóður - Málning
Lítið við í Litaveri því það hefur
ávallt borgað sig
iiin
LITAVER — LITAVER — l
SERTILB0Ð
VIPPU - BltSKURSH0RÐlK
Lagerstærðir miðað við jhúrop!
Hæð;210 sm x breidd: 240 sm
>10 - x - 270sm
Aðror skawðir. smiðaðar eflir beiðnc '
GLUÍ^AS MIÐJAN
^SIðumúla 20, slmi 38220 _
Föstudagur 14. mal kl. 20.00
Þórsmerkurferð. Upplýsingar
og farmiðasala á skrif-
stofunni.
Laugardagur 15. mai kl. 13.00
Jarðfræðiferð á Reykjanes:
Krlsuvik og Selvogur. Leið-
sögumaður Jón Jónsson, jarð-
fræðingur. Verð kr. 1000 gr. v/
bílinn.
Fariö frá Umferðamiðstöðinni
(að austanverðu).
Ferðafélag íslands
bíoI
TRÉSMIÐJA
BJÖRNS ÓLAFSS0NAR
REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975
HAFNARFIRÐI
HÚSBYGGJENDUR!
Munið hinar vinsælu TI-
TU og Slottlistaþétting-
ar á öllum okkar hurð-
um og gluggum.
Ekki er ráð nema i
tíma sé tekið.
Pantið timanlega.
Aukin hagræðing
skapar lægra verð.
Leitið tilboða.
Blol
Ritstjórn Alþýðublaðsins
er í Síðumúla 11