Alþýðublaðið - 13.05.1976, Side 8

Alþýðublaðið - 13.05.1976, Side 8
8 Fimmtudagur 13. maí 1976. bk&iö'' Ómannúðleg með- ferð gæzlufanga Guðrún Kristinsdóttir hringdi til Hornsins: Ég get ekki orða bundizt yfir þessari ómannúðlegu meðferð sem gæzlufang- arnir í Geirfinnsmálinu hafa orðið fyrir. Þeir hafa ekki fengið að sjá sin nánustu skyldmenni og engar fréttir fengið. Þeir hafa ekki fengið að sinna nauðsynlegustu málum að neinu leyti, og meira að segja var húsið selt of an af einum þessara manna án þess að hann fengi svo mikið sem að vita af því. En látum þaö nú vera. Ég veit ekki hvort fangelsismenn okkar hafa kynnt sér lög um refsivist — en þar eru ýmis ákvæöi um hvaða skilyrði skal búa föngum. Til dæmis mega gæzlufangar aldrei sæta höröum lifskjörum. En látum þaö meira aö segja vera. 1 grimmustu fangelsum Rússa á Siberiuskaga hafa fangar Ekki hefur verið látiö nægja að vega á grimmasta hátt að mannorði þeirra — heldur hafa öll lög um meðferð gæzlufanga verið brotin, og heilsufari þeirra misboðið — segir lesandi. Mynd þessa tók Loftur Ásgeirsson á heimili Einars Bollasonar morguninn eftir að fjórmenn- ingarnir voru iátnir lausir. þó yfirleitt fengiö aö fara út undir bert loft einu sinni á dag. Þaö hafa okkar fangar ekki fengið. Hvað segja heilbrigöisyfirvöld viö þessu? Er ekki kominn timi til aö fang- elsismálin og dómsmálin i heild verði tekin ærlega i gegn. Sannast sagna eru allar fregnir sem manni berast af dómsmálunum hér á Islandi orðnar svo óhugnan- legar að maöur veit ekki hver er aö gera rétt? Eru yfirvöldin svipt allri skynsemi? ÆTLAR AÐ SKRIFA HEIMILDARRIT UM GEIRFINNSMALIÐ Viðtal þetta við Hilm- ar Jónsson, bókavörð, var boðið Alþýðublaðinu til birtingar. §|§ig má A sama tima og tiltekinn kvik- myndamaöur fær hæsta styrk úr rfkissjóöi til aö semja og gera giæpamynd var kunnum rithöf- undi synjað um 6 mánaöa starfs- styrk til aö semja heimildar- skáldsögu um skipulagöa glæpa- starfsemi hér á landi. Greinilegt er aö þaö er meiri áhugi hjá þeim sem nú stjórna opinberum sjóö- um að gera glæpareyfara, heldur en aö grafizt sé fyrir um orsakir afbrota og morða. Við hittum aö máli þennan rithöfund, Hilmar Jónsson bæjarbókavörð i Kefla- vik og báöum hann aö segja okkur örlitiö um tildrög þessarar um- sóknar og áhuga hans yfirleitt á dómsmálum. — Er þetta i fyrsta skipti sem þú sækir um starfslaun, Hilmar? „Nei, ég gæti trúað að þetta heföi veriö i 3.-4. sinn”. — Og þú hefur alltaf fengiö neit- un. Hvers vegna? ,,Eg er i litlu áliti hjá pólitikus- um yfirleitt, en spurningunni finnst mér að þú eigir að beina til Halidórs á Kirkjubóli eða ÓlafsB. Thors. Mér skilst að þeir hafi ver- ið formenn þessara úthlutunar- nefnda nú hin siöari ár. Orsak- janna hygg ég þó, að sé fyrst og ’remst að leita i þeirri stefnu, em ég hefi kosiö að fylgja e.a.s. að vera óháður gagnrýn- andi. Annars er trúlegt aö um 30 rithöfundar hafi sótt aö þessu sinni um starfslaun”. — Þú hefur áöur skrifað skáld- sögu um dómsmál? ,,Já, ég skrifaöi stutta skáid- sögu, sem nefndist Foringjar falla og kom út 1967 hjá Helga- felli. Þó nokkrir hafa komið aö máli viö mig út af henni og talið aö þar hafi verið sagt fyrir um ó- hugnanlega þróun siðustu ára”. — Finnst þér að óháðir gagn- rýnendur eigi erfitt uppdráttar hér? „Ég held aö skipulagöar of- sóknir á hendur óháöum rithöf- undum séu hér á landi sizt linari en i Sovétrikjunum. Þaö má t.d. benda á að bæöi Pastemak og Solzenitsyn hafa búið á rlkisins kostnaö I rithöfundabústöðum. Hérá landi fá menn ekkikrónu, ef þeir tala af einurð og þrótti um þjóöfélagsmál og gæti ég vissu- lega nefnt nokkur dæmi þar um. Víöa erlendis svo sem i hinum enskumælandi heimi er reynt aö hlúa aö rithöfundum með stööur og embætti. Þeir em að minnsta kosti ekki látnir gjalda þess að vera rithöfundar”. — Man ég það ekki rétt, að fjöl- margir rithöfundar þar á meðal Gunnar Gunnarsson og Ólafur Jó- hann Sigurðsson skoruöu á borg- arstjórn Reykjavikurað veita þér stöðu borgarbókavaröar I vetur? „Þaö er rétt. Ég naut lika stuðnings iærðustu manna í bóka- varöarstétt, enda sá umsækjandi er einn haföi stjórnað stóru al- menningsbókasafni hér I tæp 20 ár”. — Og það dugði ekki? „Nei, ég fékk 1 atkvæöi. Þaö er nauösyn fyrir stjómmálamenn aö sýna og sanna almenningi að menn sem ljá réttlætismálum liö séu likþráir. Þeim séu allar bjargir bannaðar”. — Ætlaröu að skrifa heimildarit um Geirfinns-málið? „Ég get ekki séö að hjá þvi veriii komizt. Vettvangur málsins er að nokkru leyti hér. Héðan hafa lika komið þeir sem öflugast hafa hvatt til að fá málið rann- sakað að Vilmundi undanskild- um. Mér er lika kunnugt um ótta fólks. Almenningur er dauð- hræddur. Málsmeðferðin í saka- dómi hefur verið með eindæmum og siðasta skýrsla Reykjavilcur- lögreglunnar i málinu er á þann vegað fólk spyr hvort mennirnir ætlist raunverulega til að fólk taki þá alvarlega”. — ÞU ætlar sem sé ekki að leggja árar i bát, þótt fjárhirzlur hins opinbera séu lokaöar? „Nei, ritmennska er mér ástriða. Sá sem skrifar af hugsjón skýtur sér ekki undan veikefnum sem knýja á”. — Er að vænta verka frá þér á næstunni? „Ég er langt kominn með skáldsögu. Hefi i huga ritgerða- og ljóðabók. Veit ekki hvort þessi verk koma öll á markað i haust. Timinn mun leiða það i ljós. Alþýðublaðið kynnir trúar: Sjöunda-dags Aðventistar hafa starfað á Islandi frá þvi um sið- ustu aldamót og eru þeir þvi með- al hinna elztu trúarsafnaða, er festhafa rætur hér á landi.Senni- lega eru Aðventistar bezt þekktir hér á landi fyrir starfsemi þá, sem rekin hefur verið af miklum myndarskap að Hliðardalsskóla i ölfusi. Erlendis reka Aðventistar fjölmarga viðurkennda háskóla. Einnig eru heilsuhæli þeirra og sjúkrahús viðurkennd um allan heim. Alþýðublaðið náði tali af Sig- urði Bjarnasyni, forstöðumanni Sjöunda-dags Aðventista hér á landi og bað hann svara nokkrum spurningum varðandi starfsemi safnaðarins og varð hann fúslega við þvi. ísland er gott land 'í þiggja boð Krists um hjálpræði björgun. Aðrar kenningar taka svo n af þessari. Biblian er opinbei frá Guði til mannanna (Op. 1,1- Jóh. 5,39). Þar lætur Guð i 1 vilja sinn og fyrirætlanir gai vart manninum, þvi að i Bibliui „töluðu menn frá Guði, knúöir Heilögum anda.” (2. Pét. 1,2) Framliðnir koma ek fram á miðilsfundu Fyrsta spurningin, sem lögð var fyrir Sigurð Bjarnaso.n var um það hvernigsöfnuðinum gengi að starfa innan rikiskerfisins. Svar Sigurðar var á þessa leið: „Það telst til grundvallar- mannréttinda að hver maður fái að tilbiðja Guð eins og samvizka hans býður. Ekki er alls staðar um þau mannréttindi að ræða. Við erum þakklátir fyrir frelsi sem við höfum i þessu góða landi sem við búum I. Nú á dögum eiga aðventistar sjaldan I erfiðleikum gagnvart samfélaginu vegna trú- arskoðana sinna. Það kom fyrir fyrr á tið og skulu hér nefnd tvö dæmi: Við höldum helgan sjö- unda daginn — laugardaginn — samkvæmt boðorðinu og urðu af þvi vissir erfiðleikar stundum, en með breyttum þjóðfélagsháttum hefur stórlega dregið úr þeim. Við neitum að bera vopn á aðra menn. Þar sem herskylda er lentu menn stundum I vanda og urðu jafnvel að sæta fangelsis- vist, en þessi vandkvæöi eru við- ast hvar sem ég til þekki, úr sög- unni þar sem menn fá nú yfirleitt að inna þessar skyldur af hendi i hjúkrunardeildum eða á svipaðan hátt”. Hvað segja Aðventistar í dauðann og hvað tekur við el andlátið samkvæmt þeirra kei ingum. Svar Sigurðar var þet „Grundvallaratriði i þvi m er það „að sá sem hefir sonii hefir lifiö” (1. Jóh. 5,21). Afst; an til Krists skiptir sköpum I mannsins. Þess vegna segir po ulinn: „Sælir eru dánir, þeir sei Drottni deyja upp frá þessi (Op. 14,13) Vonin sem syrgjai ástvinir geta horft fram tÚ er el samband við svokallaða fra liðna menn, heldur upprisan efsta degi (Jóh. 5,27—28). Bibli gerir það ljóst að „menn vita el neitt” (Préd. 9,5—6, Jóh. 11,: frá andlátinu og fram aö uppr unni. Það er þvi fölsk von framliönir menn komi fram miðilsfundum, enda varar Bil an sterklega við sliku. (5. M> 18,9—13). Það sem þar kem fram hlýtur að vera annað látnir ástvinir”. Mælikvarðinn á rétt og rangt Hvað er endurfæðing? Þarnæst vikum við að nokkrum grundvallarkenningum aðvent- ista. Um það efni fórust Sigurði orð á þessa leið: „Grundvallarkenning aðvent- safnaðarins snertir hjálpræðið sem fæst fyrir trúna á Jesúm Krist. Maðurinn var I upphafi skapaður fullkominn en hann vék af Guðs vegi og féll i synd. Þess vegna hefur maðurinn ekki kraft I sjálfum sér til að gjöra gott. Menn geta með menntun, vilja- styrk og siðfágun bætt liferni sitt hið ytra en eru ófærir að breyta innrætinu. öll erum við eigin- gjörn og sjálfselsk og til þess að grundvallarbreyting verði á innsta eðli manna þarf kraftur að ofan að koma til. Sá kraftur er Kristur. Hann segir að „enginn geti séð guðsriki nema hann endurfæðist”. Þessari grundvall- arbreytingu sem Biblian kallar endurfæðingu getur Kristur einn komiö til vegar. Það er þvi þýð- ingarmikið fyrir manninn að Heiti safnaðarins vekur str nokkra forvitni, bæði varöandi herzluna sem lögð er á sjöun daginn, sem hvildardag og eim felst i heitinu bið eftir einhver Um þetta sagði Sigurður: „Boðorðin tlu eru opinberur vilja Guðs gagnvart manninu mælikvarði á rétt og rangt (Ma 5,17). Þar segir t.d. „Þú sk ekki morð fremja, þú skalt el stela”. Þar segir einni „Minnstu þess, að halda hvild; daginn heilagan. Sex daga sk þú erfiða og vinna allt þitt ve en sjöundi dagurinn er hvild dagur helgaður Drottni, Guði þ um: Þá skalt þú ekkert vi vinna og ekki sonur þinn eða d< ir þin, þræll þinn eða ambátt ] eða skepnurþinar, eða nokkur lendingur, sem hjá þér er inn borgarhliða þinna, þvi að á s dögum gjörði Drottinn himin jörð, hafið og allt sem i þeim og hvildist sjöunda daginn; fy þvi blessaöi Drottinn hvildardi inn og helgaði hann. (2. M< 20,8—11). Með þvi að setja þe boðorð I einn lagabálk gerir ha þau öll jafnrétthá. Hvildardagi — laugardaginn, sjöunda dagi — eiga þvi aliir menn aö hal enda blessaöi Drottinn þenn dag i upphafi vega og helgaði Mós. 2,3) og Kristur sagði hvildardagurinn „hafði orðið mannsins vegna” þ.e. vegnaall manna á öllum öldum (Mai 2,27). Lokaþáttur i hjálpræöissta Krists verður endurkoma hans ',1 Kirkjukór aðventusafnaðarins í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.