Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. mai 1976 DJEGRADVttL 11 Flestir Reykvikingar kannast við Hermann Vil- hjáimsson. selt og sumt nota ég sjálfur. Náttúrulega reyni ég aö spara eins og ég get og minn uppá- haldsmálshiáttur er „græddur er geymdur eyrir”. Samt gengur afar illa aö láta endana ná saman hjá mér, og þaö hjálpar mikiö, aö fólk býöur mér einstaka sinnum aö boröa ”. Nú vildum viö ekki trufla Her- mann lengur. Þetta er í vinnu- timanum og viö sjáum, aö þessi mæti borgari er farinn aö ókyrr- ast nokkuö, þvi hann er mjög ástundunarsamur viö vinnu sina og ann sér sjaldan hvfldar. sagöi Kelp. ,,Þú sagöist ætla hingaö i gær og viö fórumAeftir þér.” „Viö erum meö fréttir. Þaö er aö segja, Greenwood er meö þær.” Dortmunder leit á Greenwood. „Góöar fréttir?” „Frábærar fréttir,” sagöi Greenwood. „Manstu eftir demantinum?” Dortmunder hallaöi sér aftur á bak eins og framsætiö heföi fyllzt af eiturnöörum. „Hann aftur?” Greenwood snéri sér i sætinu til aö horfa á hann. „Viö getum enn nappaö hann,” sagöi hann. „Viö höfum eitt tækifæri enn.” „Akiö mér til hundsins,” sagöi Dortmunder. Kelp virti hann fyrir sér í spegl- inum og sagöi: „Hlustaöu á okk- ur, maöur. Þaö er ekki svo galiö.” „Aftur til hundsins,” sagöi Dortmunder. „Égveit, hvar mér liöur bezt.” „Ég skil þig,” sagöi Green- wood. „Mér finnst þaö lika, en skrattinn hafi þaö, maöur! Viö erum búnir aö púla svo viö þenn- an stein, aö ég vil ekki sleppa honum núna. Éghef sjálfur oröiö að leggja út fyrir nýju nafn- sklrteini, afskrifa hrúgu af sima- númerum, og sleppa ibúö á húsa- leigu, sem hvergi þekkistlengur I New York, og samt náöum viö ekki demantinum.” „Einmitt,” sagaöi Dort- Kennarar Lausar kennarastöður við barna og unglingaskólann Stokkseyri. Æskilegar kennslugreinar, leikfimi og handavinna stúlkna. Nýtt húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar i sima 99-3261. Skólastjóri Skák FRÉTTAGETRAUN 7. OBUHOVSKI —HSTRIN correspondence 1972 við höldum áfram þýðublaðið yðar vel i B með fréttagetraunina. g®r, þar sem allar spurningarnar eru Nú kemur i ljós, hvað samdar upp úr þvi þér hafið lesið Al- blaði. ■ m i. ? Lausn ■' annars staðar á síðunni. Brddgc Spiliö i dag. Noröur 4 AD74 V972 ♦ KG853 4 5 Vestur Austur 4 K1052 4 96 «4 »AG ♦ A42 4 D10976 4 G9432 4 D876 Suöur 4 G87 4 KD108653 ♦ ------ 4 AKIO Sagnirnar gengu: Vestur Noröur Austur Suöur Pass ltig. Pass 2hj Pass 2sp Pass 3hj. Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 5hj. Pass 6hj. Pass Pass Pass Spiliö er úr tvimenningskeppni og yfirleitt náðu menn slemmu og unnu, aö einu pari undanteknu. Vestur sló út laufa þristi. Sagn- hafi tók á ás og spilaöi kóngnum næst og siðan þriöja Iaufinu og trompaöi i boröi. Boröiö sló nú út trompi og Austur tók á ás og spilaöi trompgosanum út. Sagn- hafi tók slaginn á kónginn, spilaði tvisvar trompi i viöbót og lét siöan spaöa þrist og svinaði drottningunni. Spilin á höndum voru nú sem hér segir: Noröur AS 7 i spaöa, tigulkóngur, gosi átta. Vestur Spaðakóngur, 10 7 OG AS 4 i tigli. Suöur: Gosi 8 i spaöa og 8 6 5 i hjarta, Austur: spaöa nia, tiguldrottning 10 9 og laufa átta. Spiliö er nú auöunniö meö þvi aö trompa lágtigul, taka svo slagi á tromp og Vestur er varnarlaus. Hann veröur aö halda tigulásn- um, en þá er spaðakóngurinn blankur eftir og sagnhafi hendir tigulkóng i siöari trompslaginn og tekur svo siöustu slagina á spaöa. En þaö stóð fast i höföi eins spil- arans, aö Austur hlyti aö eiga tigulás og Vestur drottningu. Hann spilaöi út tigulkóngi á stöðunni og svinaöi, þegar Austur lét lágt. Einn niður, eftir furöu- lega spilamennsku. 1. Þjóðleikhúsiö frumsýnir n.k. fimmtudag leikritiö Imyndunarveikina. Hér er mynd af einum aðalleikara sýningarinnar. Hvaöheitir hann og eftir hvern er leikritiö? 2. Eitt þessara landa hefur færri ibúa en Island. Kýpur, Luxem- burg, Gibraltar, Malta. Hvert þeirra ? 3. Dagana 18.-22. mai veröur haidin i Austurriki alþjóöleg reiöhjóla- og vélhjólakeppni. Hversu marga þátttakendur senda Islendingar? 4. Nú eru liðin 20 ár frá árAstri risaskipanna Stockholm og Andrea Doria. Annaö skipiö sökk eftir áreksturinn. Hvort? 5. Egill Jónasson á Húsavik, kunnur hagyröingur, reiknaöi út I stöku, hvaö hjónaband kostar ellilifeyrisþega. Hver var út- koman? 6. Fjölmargir gengu Kefla- vikurgöngu á laugardaginn. Hver var fundarstjóri á Lækjar- torgi? 7. 1 siöustu viku var opnuð ný skrifstofubygging viö islenzkt sendiráð og er byggingin ein göngu búin Islenzkum húsgögn- um. 1 hvaða borg er byggingin? 8. Visitala framfærslukostnaöar reyndist vera 566 stig i byrjun þessa mánaöar. Hvaöa ár var hún ákveðin 100 stig? 9. Ætlunin er aö halda skákmót i júnímánuði. Er þaö þegar oröið umdeilt vegna óæskilegrar aug- lýsingarherferöar i tengslum við það. En verölaunin freista ugglaust margra. Hversu há eru þau? 10. Upp komst um smygl á Nes- kaupstað nýlega. Hvaö hét báturinn, sem flutti varninginn til landsins? Z01 MN J 01 000 0SZ '6 8961 '8 uuoa 1 'L UOSS5JCSJ upuv '9 'punsnd Bjjp 8o QBjpunn 'S 'BUOQ BOjpuV 'J> •BJJV •£ •jBjjEjqio 'Z •ajoijom—uosBUJBfa jssaa 'l :->5>AS NÝKÖMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF Gongoleuiir gólfdúk BEINT FRÁ USA J. ÞORLÁKSSON & NOROMANN H.F t og svo var það þessí skósmiöinn sem hringsól- aöi þangaö til hann var rekinn. Þá réði hann sig i popphljómsveit sem trommuleikari. Ekki þýddi þaö, þvi hann sló alltaf i gegn, nú þaö endaði svo auðvitað á þvi aö mann- greyiö réði sig á Dagblaöiö. SKAKLAUSN 7. OBL'HOVSKI—ESTRIN I. ga7 <®bl 2. ga8 ga2! 3. <&e3 a3 4. <®>f4 14. ®d3 gh2!- +] <®c2 5. <g}e4 gal 6. <3?d4 [6. ®e3 <3?c3! 7. gc8 ®b4 8. gb8 <$>c5 9. gc8 ®b6 10. ga8a2- + j gdl 7. <$>c4 gd3 8. gh8 gd2! 9. ga8 <$>b2 10. gb8 ®>cl 11. ga8 a2 12. <®>q3 gc2 13. <2?d3 <$>bl 0: 1 [Estrln] Gátan '<9 urttíy UPP HfFÐ Wt£6IM Lttffl FMUi SJ*LV GfZFT KUUÐ SN/E FCUL, y/fáufl. y.fir LYS/NC, BfílLL L/ST/ + 5 ftnv/L 3K $r frfí Tjl f/skjhr. £\fk. ' aofífí Hipiflff KflOPP flR. omrv GSKflP LYK/LORÐ- HUSSSfí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.