Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI • • Miðvikudagur 19. mai 1976 SSÍjjð1’ Útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur i blindgötu” eftir Jane Biack- more. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. 17.30 Mannlif I mótun. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. 19.15 Landsleikur I knattspyrnu: Noregur—tsland. Jón Ásgeirs- son lýsir siðasta hálftima leiks- ins frá Ullevall-leikvanginum 19.50 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir islenzk tón- skáld. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Atti maðurinn eða dýrið að ráða ? Bjarni M. Jóns- son flytur frásöguþátt. c. Kvæðalög. Þorbjörn Kristins- son kveður lausavisur og ljóð- mæli eftir Isleif Gislason á Sauðárkróki, Gisla Ólafsson frá Eiriksstöðum o.fl. d. Endur- minning um tiu króna seðil. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði segir frá. e. Um is- ienzka þjóðhætti. Árni Björns- son cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur. Karlakór Akur- eyrar syngur. Söngstjóri: Jón Hj. Jónsson. 21.30 Utvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazant- zakis. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævi- saga Haralds Björnssonar. 22.40 Nútimatónlist. 23.25 Dagskrárlok. SJónYarp 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Pemantaþjófarnir Finnsk framhaldsmynd 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Strákarnir Pertsa og Kilu eru komnir i sumarleyfi og vita ekki, hvað þeir eiga að taka sér fyrir hendur. Þeir gera alræmdan glæpamanni greiða, og lög- reglan fær grun um, aö strák- arnir séu á einhvern hátt tengdir flokki demantaþjófa. Þýðandi Borgþór Kjærnested. (Nord vision-Finnska sjón varpið) 18.45 Gluggar Breskur fræðslu- myndaflokkur. Glergerð. Risa- flugvélar. Oliuborpallar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Mvndataka af hitageislum lik- amans. Nýjungar I uppskipunartækni. Verndun höfrunga. Fylgst með jörðinni úr gervihnöttum. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Bilaleigan Þýskur mynda- flokkur. Páskavatn Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.30 i kjallaranum Hljómsveitin Cabaret flytur frumsamin lög. Hljómsveitina skipa Tryggvi J. HÍIbner, Valgeir Skagfjörð, Ingólfur Sigurðsson, Finnur Jó- hannsson og Jón ólafsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 Kvennastörf — kvennaiaun Dönsk fræðslumynd um konur á vinnumarkaðnum, launamis- rétti og ýmis önnur vandamál. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision-Danska sjónvarpið) 22.30 Pagskrárlok Ein frægasta sópransöngkona Þjóðverja á Listahátíð Meðal þeirra, sem koma fram á Listahátfðinni, er hin frábæra þýzka sópransöngkona Anne- liese Rothenbcrger. Auk þess að vera ein fremsta óperusöng- kona Þjóðverja, hafa verið gerðir með henni fjöldi sjón- varpsþátta, sem hlotið hafa gífurlegar vinsældir. Meðal vin- sælla verka, sem hún hefur sungið aðalhlutverkið i, eru Rakarinn i Seville, Brúðkaup Figarós, Pon Giovanni og Carmen. Hún er einnig talin frá- bær Mozart- og Strauss-söng- kona. Anneliese er þekkt bæði i Þýzkalandi og ekki siður utan þess. Alls staðar, sem hún hefur komið fram, t.d. i Hamborg, New York, Salzburg og Vin, hef- ur hún notið mjög mikilla vin- sælda. Það er sannarlega mikill fengur fyrir íslenzka listunn- endur að fá að hlýða á Anneliese Rothcnberger. SUMAR- STARF /ESKU-, LYÐSRAÐS KYNNT Æskulýðsráð Reykjavikur hefur gefið út bæklinginn „Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1976”. Verður bækl- ingnum dreift til allra aldurs- hópa á skyldunámsstiginu i skólum Reykjavikur. Er i bæklingnum að finna framboð borgarstofnana á starfi og leik fyrir börn og unglinga i borg- inni i sumar. Eru starfsþætt- irnir, sem um er getið, fyrir aldurinn 2—16 ára og snerta flestatriðin iþróttir og útivist, en einnig eru kynntar skemmtisamkomur ungs fólks. Vinnuskóli Reykjavikur greiðir starfsliði 130—145 kr. á klst., en hæsta þátttökugjald er 7.500 kr. fyrir tveggja vikna reiðskóla i Saltvik. Foreldrar, sem hug hafa á að hagnýta sér framboð borg- arinnar fyrir börn sin, eru hvött til þess að draga ekki innritun þeirra. Samkór Selfoss syngur í fyrsta sinn í fs- lenzkum flutningi biblíu-mótettu Kuhnaus Fyrstu hljómleikar verða i Selfoss-biói fimmtudaginn 20. mai kl. 9 e.h. og síðan aö Hvols- velli laugardag 22. mai kl. 4 e.h. og að Ilellu sama dag kl. 9. Auk framangreindra verk- efna má af nýju efni, sem kórinn flytur, nefna frumflutning kór- lagsins Sumardis eftir söng- stjórann, við Ijóö Guðmundar Panielssonar, og fimm islenzka þjóðvisudansa. Um þessar mundir heldur Samkór Selfoss vorhljómieika sina. Efnisskrá er fjölbreytt. Auk islenzkra ættjarðarlaga og þjóðvisudansa verður flutt kantata eftir Franz Schubert, Sigursöngur Mirjams, sem nú heyrist i fyrsta sinni hér á landi. Ennfremur syngur kórinn i fyrsta isicnzkum fiutningi bibliu-mótcttu eftir fyrirrenn- ara Bachs við Tómasar-kirkj- una I Leipzig, Johann Kuhnau, Tristis est anima mea. Stjórnandi kórsins er dr. Hall- grimur Heigason, en i kantötu Schuberts viö texta Grillparzers syngur einsöng Póra Reyndal, og Chrystyna Cortez annast píanóundirleik. Lúrir nokkur á innlendum grafíkmyndum? (slenzk grafík vinnur nú að yfirlitssýningu á ís- lenzkri grafík frá upp- haf i. Sýningin verður á Kjarvalsstöðum á Lista- hátíð/ sem verður opnuð 4. júní nk. Nokkuð greiðlega hef ur gengið að safna myndum á sýninguna, en við höf- um grun um að grafík- myndir t.d. tréristur, litó- grafíur, ætingar o.fl. séu i eigu ýmissa einstakl- inga sem félagið hefur ekki náð í. Sýningarnef nd félagsins væri afar þakk- lát, ef fólk ætti, eða gæti bent á graf íkmyndir eftir íslenzka myndlistarmenn og vildi jafnframt lána þær á fyrrgreinda sýn- ingu. Hringja má í Jón Reyk- dal síma 10456, ólaf Kvaran síma 73188 eða Þórð Hall síma 31061. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 DÚflA Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðmstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgðgn I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.