Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 13
UR YMSUM ÁTTUM 13 bSa^iö'’ Miðvikudagur 19. maí 1976 MINNING titt er um sjómannsheimili, og eftir að maður hennar veiktist, var Kristin aðalfyrirvinna heimilisins, unz börnin komu til fullorðins ára. Kristin vann alla algenga vinnu, sem til féll i þorpinu, starfaði t.d. um 30 ára skeið i Hraðfrystihúsi Ólafsvikur. Kristin var söngelsk og starfaði i Kirkjukór Ólafs- vikurkirkju um áratuga skeið. Samheldni og náinn félags- andi rikti með Kristinu, systrum hennar og fóstursystur þeirra.svo að athygli vakti og aðdáun margra. Allar voru þær félagslyndar, söngelskar og búnar sérstökum persónu- töfrum, sem fáum gleymdist, sem kynntust þeim. Kristin var sérlega glæsileg kona og bar heimili hennar vott um smekk- visi og góða umgengni. Hún var glaðvær að eðlisfari og sá eigin- leiki brást henni ekki, þótt erfið- leikar steðjuðu að. Hún eign- aðist marga vini og var mikils metin af öllum, sem kynntust henni. Og enn býr fólk i bæjum við Gilið. Elfan niðar og streymir fram, eins og timinn, sem ekkert stöðvar. Við-hjónin i Nýjabæ og aðrir vinir hennar i efstu bæjunum við Gilið, þökkum Kristinu langa samfylgd, vináttu og ágæt kynni, og vottum börnum hennar og aðstandendum samúð okkar. Ottó Arnason störfum fulltrúa kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Héraðsbúa. Afgreiðslutimi útibúsins er frá kl. 9.30-12.00 og 13.00-16.00 alla virka daga og mun það annast öll almenn bankaviðskipti. Við þetta tækifæri afhenti bankastjóri Samvinnubankans Kristleifur Jónsson , peningagjöf, að upphæð 200.000.-, til sjúkra- hússins á Egilsstöðum og skal henni varið til tækjakaupa. Veittu formaöur sjúkrahús- stjórnar, Guðmundur Magnús- son, borsteinn Sigurðsson héraðslæknir og Ari Sigur- björnsson gjöfinni viðtöku, —JSS- betta hafa meira aö segja miðlungsnemendur skilið, hvað þá þeir sem meira mega sin , og hagað sér samkvæmt því. Meðlækkuðum kröfum hafa fleiri sannarlega verið kallaðir en útvaldir, og nemendurnir hafa verið fljótir að kveikja á þvi, aö ef árangurinn yröi bág- borinn almennt, yrði einkunna- stiginn bara hækkaður! bað er fleira en króna, sem heldur nafninu, þó gildið breyt- ist. Margir kunna lika ljóð Steins Steinars „bó þú tapir, það gerir ekkerttil. baö var nefnilega vit- laust gefið!" örn Arnarson sagði einu sinni i ritdómi um ljóöabók og þótti hressilega mælt: „bað er fall- stuðluð froða/ siöan lágstuðla leir. Svo er hástuðluð heimska/seg mér, hvað viltu meir?” Allur þessi skáldskapur ráðamanna menntamálanna i einkunnagjöfunum minnir mig á gamla daga á Austfjörðum, þar sem ýmsum vinum minum varð oft fóstaskortur á ö og u. Hljóðvilla var það kallað og var svo sem ekkert sætt i eyrum, þótt skilist gæti af velviljuðum. „Hljóðvillur” spekinganna i ráðuneytunum eru alvarlegra eðlis, og eiga án efa eftir að draga mislitan dilk á eftir sér. 1 þriðja - Þörf - Verk- og ofvöxt- Hafís fyllir firði og fló hvert ár að meðaltali. aukinna rannsókna. - menntun olnbogabarn ur f bóknámskerfinu Hafis fyllir firði og flóa þriðja hvert ár. 1 fréttabréfi Verkfræðingafé- lags Islands er greinarkorn um erkifjanda Islendinga, hafisinn. bar segir meðal annars, að Is- lendingar stundi nú engar skipulegar hafisrannsóknir. Veðurstofu Islands sé ætlað að safna öllum gögnum um hafis og útbreiðslu hans i námunda viö landið. bá segir, að Landhelgisgæzl- an fljúgi öðru hvoru iskönnun- arflug, ýmist að eigin frum- kvæði eöa að frumkvæöi Veður- stofunnar. betta séu i stórum dráttum einu hafisrannsóknirn- ar, sem stundaðar hafi verið á Islandi um langt árabil. Ariö 1965—’68 voru hafisár og kom þá verulegur fjörkippur i hafisrannsóknir hér á landi. bá voru haldnar margar ráðstefn- ur og gefinn út fjöldinn allur af skýrslum um hafis og hafis- rannsóknir.. Siðan hvarf hafis- inn og þar með hvarf áhuginn. 1 greininni segir, að Islend- ingar taki engan þátt I alþjóö- legum verkefnum, er miði aö þvi að koma á alheimsveðurat- huganakerfi. Hér á landi sé eng- inn, sem geti tekið að sér slikar 1800-1900 rannsóknir og ekkert fjármagn sé boðið fram. Minnt er á tillögu til þings- ályktunar, sem Lárus Jónsson, alþingismaður, lagði fram á sið- asta ári og fjallaði um viðbrögð gegn hugsanlegum hafiskomum að Norðurlandi. í fréttabréfinu er birt með- fylgjandi linurit: Um það segir: ,,Eins og sést á meðfylgjandi töflu hefur hafis við landiö veriö gifurlega miklu meiri á árunum frá 1800—1900 en á árunum frá 1900 til 1965. Ýmsir visindamenn eru svo svartsýnir að állta að veðurfar fari hriöversnandi á norðurhveli jarðar, og þykjast þeir geta ráðið þaö af margs- konar breytingum, sem séu að eiga sér stað. Svend Aage Malmberg hjá Hafrannsókna- stofnuninni, telur, að skynsam- legt væri fyrir Islendinga að venja sig við þær aðstæður, að hafís væri landfastur þriðja hvert ár.” Hafisspár fram i timann. Síðan segir um hafisinn: „1 april á siðasta ári skilaöi nefnd, er skipuö var af Rannsóknar- ráði rikisins skýrslu til Rann- sóknarráðs um skipulag hafis- rannsókna.lvændumer, aðlagt verði fram á Alþingi fjárlagatil- laga, er geri ráð fyrir einum sérfræöingi starfandi að hafis- rannsóknum á Veöurstofu ts- lands. óvist er hvort sú tillaga nær að fá samþykki, nema haf- isinn bjargi okkur þá og komi upp að landi næsta vetur. Sérfræðingar fullyröa aö þó ekki væri varið nema starfi eins manns til hafisrannsókna á ári, þá væri ef til vill unnt að gera hafisspár nokkuð fram I timann og unnt að koma i veg fyrir verstu afleiðingar hafiskom- unnar.” Að lokum segir: „Hafis er hrollvekja og veröur að telja aö rikisvaldinu sé skylt að hafa þá fyrirhyggju að fylgjast vel meö þessum skaðvaldi. Við verðum þvi „að krossa fingurna” og vona aö stjórnvöld beri gæfu til þess að veita fjármagn til þess- ara rannsókna þegar á næsta ári.” Verkmenntun og ofvöxtur i bóknámskerfi Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar ritstjóragrein i siðasta hefti „Heima er bezt”. Hann fjallar þar um verk- menntun og segir meðal ann- ars: „baðhefur löngum verið á- rátta Islendinga, að bera djúpa lotningu fyrir hinu æðra bók- námi, og þó að eitthvaö sé farin aö réna virðing sú, er menn báru fyrir latínuskólapiltum á dögum Gests Pálssonar,,þegar þeirvoru „gentlemen”á dögum Reykjavikur og stdrhöföingjar er þeir voru komnir út I sveit”, lifir þó enn i glæðunum. Um það bera bezt vitni hinir fjölmörgu menntaskólar, sem risa upp hvarvetna i landinu og siaukin þensla háskólans. Eftir þessu námi er sótzt meira en öðru, og þeir, sem það stunda, eru kröfuharðari um fyrir- greiðslu af opinberri hálfu en aðrir. Nú er þvi þó ekki lengur til aö dreifa, að ekki séu önnur störf lifvænleg i þjóðfélaginu en þau, sem krefjast háskóla- stimpils eða stúdentsprófs, heldur hið gagnstæða.” Kröfur um vandaðri vinnubrögð Siðan segir steindór: „Iönað- inum fylgja kröfur um vandaðri vinnubrögð. Markaðurinn fyrir iðnvarning, erlendur og inn- lendur, krefst vöruvöndunar og nákvæmni, en slikt næst ekki með brjóstvitinu einu saman, heldur kunnáttu og þjálfun. Ekki þarf lengi að skyggnast um, til að sjá, hversu iðnvæö- ingin gripur um sig langt út fyr- ir hin sérstöku iönfyrirtæki og verksmiðjur. Við fiskveiðarnar, landbúnaðinn, vegagerðina og hvar sem vér gripum niður þar, sem menn eru aö verki, er vél- væðing. Og þaö þarf kunnáttu til að fara með vélina og skila með henni vel unnu veiki.” En jafnframt vélvæðingunni er sem hlaupið hafi ofvöxtur 1 bóknámskerfi þjóðarinnar, en verknámsskólarnir, iðnskólarn- ir hafa orðið hálfgerö olnboga- börn i aðstoð og fyrirgreiðslu þjóðfélagsins, sem siglir hraö- byrifátttil iðnvæðingar”. Sfðan ræðir Steindór um fjölgun menntaskóla og fyrirsjáanlega stækkun háskóla. Hann spyr hve háskólamenntaðir menn verði margir um aldamótin og segir siðan: „bað er auðsætt að mikils þarf við að sjá þeim öllum fyrir atvinnu, og að slikt hefir I för meö sér óhæfilega fjölgun i þjónustustörfum þjóöfélagsins, ef ekki á að risa upp fjölmenn öreigastétt atvinnulausra há- skóiamanna. En ráðamennirnir virðast hafa lokað augum fyrir þessari hættu. A sama tima og aukin er fyrirgreiðsla fyrir nemendum bóknámsskólanna og þeim fjölgaö, er sáralitiö gert fyrir iðnnámið, og það sem verst er, að enn lifa með mönnum þeir fordómar að verknám sé ekki menntun. Bóknámið eitt veiti slik gæði. bessum hugsunarhætti þarf aö breyta. bjóðinni veröur að skiljast að verknám og kunnátta er ekki siöur menntun en bóka- lærdómur. bað er sannarlega ekki minni vitnisburður um menntun að skila haglega gerð- um smiðisgrip i iðnskóla en skrifa franskan stil, _AG 1900-1968 Svörtu súlurnar syna fjöldadaga á ári, sem ís hefur verió hér við land. Oddur A. Sigurjónsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.