Alþýðublaðið - 25.05.1976, Síða 5
alþýðU'
blaðiö
Þriðjudagur 25. maí 1976.
VETTVANGUR 5
tvær ungar stiilkur, Ingibjörgu
Aöalsteinsdóttur og Bergljótu
Jónsdóttur, sem voru aö koma
úr innkaupaleiöangri. Þær eru
þrettán ára og eru ekki búnar aö
fá vinnu. Helzti möguleikinn er
aö passa börn, en fyrir 4 tlma
barnagæzlu á dag, fá þær 5 þús-
und krónur á mánuði. Þær hafa
reynt aö komast I sveit, en ekki
fengiö neina stööu. Er viö
spuröum, hvernig þær létu tím-
ann liöa, ypptu þær öxlum og
sögöust ekki vita.
130 krónur á timann.
Aö lokum hittum viö svo hann
Lárus, 14 ára gamlan skdla-
mann. Hann hefur leitaö sér aö
vinnu I rúman mánuö, en hefur
enga fengiö ennþá. I fyrra bar
hann út blöð, en dagblööin virö-
ast vera stærsti atvinnurekandi
skólakrakka um þessar mundir.
Sagði Lárus, aö ef hann fengi
enga vinnu, gæti hann farið i
unglingavinnuna, en þar er
kaupiö 130 krónur á timann og
myndi sá aur duga skammt.
María, húsmæðrakennaraskólanemandi hefur
smá von um vinnu.
Orsök sjoppuráps?
Þetta gæti verið lærdómsrikt.
Krakkarnir eru fullir af vilja og
krafti til aö vinna, en þeir fá
fæstirnokkurtstarf viö sitt hæfi.
Þetta orsakar leiöa og athafna-
leysi, þau hafa ekkert aö gera
timum saman, og hver getur þá
veriöundrandi á þvi sjoppurápi,
sem algengt er hjá þessum
aldurshópi. Þetta er verðugt
verkefni fyrir hiö opinbera, aö
útvega krökkunum einhvern
starfa, og þá almennilega
vinnu, þar sem þau sjá eitthvaö
eftir sig, en ekki aö grafa holu
bara til aö fylla hana aftur.
gek-ATA Ljósm. ATA
Ililmar og örn ætluðu i sveit, en Erling hugðist
stunda knattspyrnu og blaðasölu.
þúsund
Fimm
mánuði,
1 Alftamýrinni rákumst viö á
spuröum einnig, hvaö félagar
þeirra ætluöu aö gera i sumar.
Þeir fara flestir I sveit, aörir
bera út blöð eöa fara I fótbolta.
,,1 unglingavinnunni fær maður 130 kr. á
timann, en það dugir skammt”, sagði hann
Lárus.
,ir af krafti og vilja til að vinna - en fá fæstir nokkurt starf við hæfi
AGBLQÐIN STÆRSTU VINNU-
NDUR SKÓLABARNA?
-„ætli við pössum ekki eða eitthvað svoleiðis”jsögðu þær Ingibjörg og Sigurð gripum við glóðvolgan fyrir utan
Bergljót, og ypptu öxlum. skrifstofur BOR.