Alþýðublaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 6
6 Helgardagskráin Laugardagur 5. júní 1976. alþýðu' blaolð lltvarp LAUGARDAGUR 5. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Út og suður. Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siödegisþátt meö blönduöu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Póstur frá útlöndum. Sig- mar B. Hauksson spjallar um hugleiðslu og ræöir við Bjarna Asgrimsson lækni. 20.00 Frá listahátið: Beint útvarp frá Háskólabiói. Fyrri hluti einsöngstónleika Williams Walkers barytónsöngvara frá Metropolitianóperunni i New York. Donald Hassard leikur á pianó. 20.45 Systir vor, vatniö. Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri tekur saman þátt á umhverfisvernd- ardaginn i samvinnu viö Guð- stein Þengilsson lækni, Hjálm- ar A. Jóelsson lyfjafræöing, Pál Flygenring verkfræðing og Sigurjón Rist vatnamælinga- mann. Lesari auk þeirra: As- laug Brynjólfsdóttir kennari. 21.45 Tónlist eftir Villa-Lobos. Nelson Freire leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. júni 8.00 Morguntónleikar a Sálmalög Litla lúðrasveitin leikur. b. Requiem i d-moll eftir Mozart. Sheiia Armstrong Janet Baker Nicolai Gedda, Dietrich Fisch- er-Dieskau, John Alldis kórinn og Enska kammersveitin syngja ogleika; Daniel Baren- boim stjórnar. c. Konsert i E-dúr fyrir tvö pianó og hljóm- sveit eftir Mendelssohn. Vera Lijskova, Vlastimil Lejsek og Sinfóniuhljómsveit Berlfiiarút- varpsins leika: Helmut Koch stjórnar. 11.00 Messa i Hafnarfjarðar- kirkju Prestur: Séra Garðar Þorsteinsson. Organleikari: Páll-Kr. Páisson. 12.15 Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug Páll Bergþórsson veðurfræðingur rabbar viö hlustendur. 13.40 Kór öldutúnsskóla i Hafn- arfirði syngur i útvarpssal. Stjórnandi: Egill Friðleifsson. 14.00 Spurt og spjallað: Er Bibli- an fremur trú — en sagnfræði- rit? Þáttur undir stjórn Sigurðar Magnússonar, áður fluttur I janúar 1960. Þátttak- endur: Asmundur Eiriksson, Gunnar Benediktsson, Henrik Ottósson og Magnús Runólfsson. 15.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónia nr. 3 i Es-dúr op. 55 „Eroica” eftir Ludwig van Beethoven. Filharmoniusveitin i Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Schelomo”, hebresk fantasia fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch. Christina Wal- veska og óperuhljómsveitin I Monte Carlo leika; Eliahu In- bal stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar Dagskrá um sænsku skáldkonuna Astrid Lindgren. Lesiö verður úr sög- unum „Emil í Kattholti” i þýðingu Jóninu Steinþórsdóttur og „Karli Blómkvist”, sem Skeggi Asbjarnarson is- lenzkaði. Gunnvör Braga segir nokkur orö um Astrid Lindgren sem siðan les af hljómplötu tvo stutta kafla úr bókinni „Emil i Kattholti”. Flytjandi meö stjórnanda: Hulda Harðardótt- ir. 18.00 Tónleikar a. Stundarkorn meö fiðluleikaranum Fritz Kreisler. b. Lúðrasveit Kópa- vogs leikur. Stjórnandi: Bjöm Guðjónsson. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 tnúkar i Suöur-Ameriku Leikflokkurinn Inúk segir frá ferö sinni. 20.00 Frá listahátfð: Beint útvarp úr Háskólabíói Gitarleikarinn John Williams heldur einleiks- tónleika 20.45 Úr handraðanum Sverrir Kjartansson fjallar um Björg- vin Guðmundsson og Kantötu- kór Akureyrar i framhaldi af þætti sinum 28. f.m., talar viö nokkra Akureyringa og kynnir flutning kórsins á „örlagagát- unni”, óratóriu eftir Björgvin. Sú hljóðritun var gert) fyrir þrjátlu árum undir stjórn tón- skáldsins. 21.45 Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins leikur i útvarpssal In- troduction og allegro appas- sionato eftir Robert Schumann. Einleikari: Vladimir Ash- kenazí. Hijómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldtón- leikar a. Sinfónia i G-dúr eftir Sammartini. Hljómsveit tón- listarskólans i Orso leikur: Ne- well Jenkins stjórnar. b. Orgel- konsert i F-dúr eftir Handel. Simon Preston og Menu- hin-hljómsveitin leika: Yehudi Menuhin stj. c. Svita nr. 3 i D-dúr eftir Bach. Kammer- sveitin i Stuttgart leikur: Karl Milnchinger stjórnar. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. júni 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir). a. Bagatellur fyrir tvær fiðlur og selló og harmonium eftir Dvorák. Miroslav Kampelsheimer og félagar úr Vlach-kvartettinn leika. b. Trió I g-moll fyrir planó, fiðlu og selló eftir Smet- ana. Suk trióiö leikur. c. Fiðlu- konsert I D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovský. David Oistrakh og Filharmonlusveit Moskvu- borgar leikaj Gennadi Rozde- stvenský stjórnar. 11.00 Messa i Húsavikurkirkju (Hljóðritun 23. f.m.) Prestur: Björn H. Jónsson. Organieik- ari: Friörik Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.45 Góðum manni getur ekkert grandaöDagskrá helguð minn- ingu Sigurðar Nordals. Flytj- endur: Eyjólfur Kjalar Emils- son, Guðmundur Heiðar Fri- mannsson, Jón Laxdal Hall- dórsson, Karl Frimannsson og Odda Margrét Júliusdóttir. 15.00 Tónleikar frá nýsjálenska útvarpinu Stanley Black stjórnar Sinfóniuhljómsveit Nýja Sjálands og leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. a. Har- aldur Björnsson leikari les smásöguna „Hamskipti” eftir Anton Tjerhoff i þýðingu Hall- dórs Jónssonar (Aður útv. 1963). b. Pétur Pétursson ræðir viö Harald Á. Sigurðsson leik- ara. (Áður útv. I janúar i vetur). 17.10 Tónlist eftir Johann Strauss Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: Antal Dorati stj. 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjór- anna” eftir Grey Owl.Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (3). 18.00 Stundarkorn með Stefáni ís- landi 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Staldrað við i Selvogi: — fyrri þáttur? Vogsósar. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 20.20 Frá afmælistónleikum Karlakórsins Fóstbræðra i Háskólabiói 15. f.m. Stjórn- andi: Jónas Ingimundarson. Einsöngvarar: Erlingur Vig- fússon og Kristinn Hallsson. Pianóleikarar: Lára Rafns- dóttirog Jónas Ingimundarson. a. „Ar vasalda” eftir Þórarin Jónsson. b. „Siglingarvisur”, Isl. þjóðlög i útsetningu Jóns Leifs. c. „Clafarkvæöi” Isl. þjóðlag i útsetningu Jóns Þórarinssonar. d. „Gimbillinn mælti” Isl þjóölag I útsetningu Ragnars Björnssonar. e. „Is- lenzk hestaskál”, nr. 2 isl. þjóð- . lag I útsetn. Gunnars Reynis Sveinssonar. f. Tvisöngur úr „Valdi örlaganná” eftir Verdi. g. Tvisöngur úr „Perlu- köfurunum” eftir Bizet. h. Þrir söngvar um ástina eftir Nils-Eric Fougstedt. i. „Paimenen ilo” eftir Selim Palmgren. j. „Vorið” eftir Ed- vard Grieg. 20.50 „Peningur upp á rönd,” smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn les. 21.20 Samleikur I útvarpssal: Reykjavikur Ensemble leikur a. Tvo dansa frá Puerto Rico. b. Islenzk þjóðlög. 21.35 Ljóö eftir Jón Óskar Höfundurinn les. 21.45 Pianósónata nr. 20 i c-moll eftir Joseph Haydn Arthur Bal- sam leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SJónvarp Laugardagur 18.00 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós Breskur gamanmyndaflokkur. Loka- þáttur. Heima er best Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Guli kafbáturinn (The Yellow Submarine) Bresk teiknimynd frá árinu 1968. Hamingjan ræður rikjum I Piparlandi, þar til vonskan heldur innreið sina og útrýmir allri tónlist og kærleik. Fred gamli fer i gula kafbátnum að leita hjálpar og snýr aftur með hina hugprúðu Bitla. Þýðandi Jón Skaptason. 22.20 Flóttamaðurinn (The Fugitive) Bandarisk biómynd frá árinu 1947. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Henry Fonda, Dolores del Rio og Pedro Armendariz. Myndin gerist i Mexikó. Stjórnvöld vilja uppræta kristni, og prestastéttin er ofsótt. Fé hefur verið heitið til höfuðs presti einum sem dylst i litlu þorpi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Hvftasunnuguösþjónusta Sjónvarpað er guðsþjónustu i kirkju Filadelfiusafnaöarins (Hvitasunnumanna) I Reykja- vik. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Guðmundur Markús- son og Daniel Glad lesa ritningarorð. Filadelfiukórinn syngur. Stjórnandi Arni Arin- bjarnarson. Daniel Jónasson og fleiri hljóðfæraleikarar að- stoða. Einsöngvari: Svavar Guömundsson. Stjórn upptöku örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður þriöja myndin um vinkonurnar Hönnu og Móu og mynd úr myndaflokknum „Enginn heima”. Þá verða sagðar frétt- ir af Palla I sveitinni og loks endursýnt leikritið Afmælis- veislan eftir Guðrúnu As- mundsdóttir. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.20 FákarEndurvakinn áhugi á hestamennsku hefir blossað upp um allt land á siðustu ár- um.Þessa heimildakvikmynd hefir Sjónvarpið gert um is- lenska hestinn. Byrjað var að taka I hana áriö 1970 er lands- mót hestamanna var haldið á Þingvöllum. Yfirumsjón: Þrándur Thoroddsen. Kvik- myndun: Kvikmyndatöku- menn Sjónvarpsins og fleiri. Hljóðsetning: Marinó Ólafsson. Texti: Sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Þulur: Jón Sigur- björnsson. 1 Fákum er leitast við að sýna sem fjölbreytileg- ustu not af Islenska hestinum nú á timum, svo og umgengni fólks við hesta allan ársins hring og hestinn frjálsan úti i fslenskri náttúru. 21.10 Rómeó og Júlia Ballett byggður á leikriti Williams Shakespeares. Tónlist Sergei Prokoviev. Flytjendur sin- fónluhljómsveit og dansarar Bolshoi-leikhússins i Moskvu. Hljómsveitarstjóri Algis Shuraitis. Dansana samdi L. Lawrenskij. I titilhlutverkum: Júlia: Natalja Bessmertuova. Rómeó: Michail Lawrenskij. Sjónvarpsupptaka i Bolshoi- leikhúsinu I tilefni 200 ára af- mælis leikhússins hinn 28. mars sfðastliðinn. Rúmlega 300 lista- menn taka þátt I þessari viö- hafnarsýningu, 125 dansarar, 35 látbragðsleikarar og 140 hljómlistarmenn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tslendingar I Kanada I Vest- ur i bláinn Fyrsta myndin i fimm mynda flokki, sem Sjónvarpið hefur gert um vesturferðir íslendinga og bú- setu þeirra i Kanada. 1 þessari mynd er fjallað um aðdrag- anda vesturferða hér á landi fyrir réttri öld, fólksflutning- ana héöan, landaleit, frumbýl- ingsár i Kanada, og hvernig is- lenska stofninum hefur vegnað í nýju heimkynnum. Brugðiö er upp fjölda gamalla mynda, sem hafa ekki birst áður hér á landi, og rætt við Vestur-ís- lendinga. Stjórn og texti ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Orn Harðarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó ólafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. önnur myndin um Islendingana i Kanada er á dagskrá næstkom- andi föstudag. 21.25 A Suðurslóð Breskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 8. þáttur. Of eöa vanEfni sjöunda þáttar: Sara Burton reynir aö jafna deilur kennara I stúlkna- skólanum. Nokkrar stúlkur meö Midge Carne i broddi fylkingar stofna félag til aö hrekja einn kennarann úr starfi. A markaðshátiðinni kemst Sara I kynni við Snaith bæjarfulltrúa og segir honum frá vandamálum skólans. Frú Beddows heimsækir Mitchell, sem nú er atvinnulaus, og ráð- leggur honum aö leita á náöir hins opinbera. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Roger Whittaker Astraliumaðurinn Roger Whittaker syngur og blistrar, en auk hans skemmta Les Humphries Singers og Vicky Leandros. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.00 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.