Alþýðublaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 9
alþýóu*
blaóíú
Sunnudagur 6. júni 1976.
Listahátíð i Reykjawík 4. til 16. júní 1976 9
„Hvers þarfnast maður til að vera hamingjusamur?" spyr Hundertwasser
töggmynd-
ækjartorgi
Höggmyndasýningin á Lækjar-
torgi er framlag 15 Islenzkra
myndhöggvara á vegum Mynd-
höggvarafélags Reykjavikur.
Formaöur félagsins er nú Níels
Hafstein.
t viötali, sem blaöam. átti viö
nokkra myndhöggvara, sem voru
aö vinna aö þvl aö koma fyrir
höggmyndunum á fimmtudag
kom fram, aö listamennirnir
legöu alla þessa vinnu fram án
Höggmyndin REGNVERK eftir
Sverri Ólafsson er þarna enn uppi
á vörubflnum, en I dag er hún
komin á sinn rétta staö ásamt 18
öörum listavcrkum eftir 15 mynd-
höggvara.
þess aö fá nokkra greiöslu fyrir.
Einhversstaöar I góöri bók segir
þó, aö veröur sé verkamaöur
launanna.
Myndhöggvararnir voru glaöir
I hjarta og llfskrafti viö aö köma
upp höggmyndunum, sem veg-
farendur miöborgarinnar eiga
eftir aö horfa á og njóta næstu
daga.
Höggmyndasýningin setur
vissulega sinn sérstaka svip á
Listahátiöog þessa sýningu veröa
margirað sjá hvort sem þeim lik-
ar betur eöa ver.
Framlag myndhöggvaranna
ber þess ljósan vott að mikil
gróska er I þessu áhrifamikla
tjáningarformi listanna. —BJ
Myndhoggvararmr Ivar Valgarðsson, Svernr ólafsson, Asta ólafsdóttir og
Vignir Jóhannesson hafa öli ástæðu til að vera glöð i hjarta.
mn) — aögerð innan ramma 15.
Triennalsins i Milanó. Gróður-
setur 15 tré i ibúðum á efri hæðum
húsa við Via Manzoni,' Milanó
1973.
Fyrsta sýning á einföldu
moldarsalerni, Haus der Kunst,
Munchen 1975.
Fyrirlestrar og ræður i Basel,
Vinarborg, Canberra, Auckland,
New York, Mflanó og Neustadt.
Hin margverðlaunaða litkvik-
mynd, „Regndagur Hundert-
wassers” eftir Peter Schamoni er
liöur i þessari sýningu.
Sýningin hefur veriö sýnd iParis,
Luxemborg, Marseille, Kairo, Tel
Aviv og Varsjá.
Næstu áfangastaöir eru: Kaup-
mannahöfn, Osló, Stokkholmur,
Dakar, Tókió, Ósaka, Hong Kong,
Höföaborg, Buenos Aires,
Venezuela, San-Palo, Rio de
Janairo, Brasilia, Mexicó, Hag,
Búdapest, Brussel, Manchester,
Publin, Milanó, Teheran og
Búkarest.
Hundertwasser
Heimspekingurinn
Um sjáifan sig segir hann, að
hann sé málari gróandans. „Ein
af ástæðunum fyrir þvi að annað
fólk vill ekki mála anda gróand-
ans né taka upp liferni gróandans
er sú að upphafið er svo yfiriætis-
laust, þvi fylgir enginn fyrirgang-
ur né trumbusláttur, þvert á móti
þróast það ofurhægt og látlaust og
fellur ekki i kramið hjá þjóðfélagi
okkar, fólk vill tafarlaust árangur
með illu eöa góðu.”
Siðan heldur Hundertwasser
áfram: „Ég vildi gjarnan og geri
það lika ósjálfrátt, lifa sem for-
dæmi, lifandi fordæmi fólks, mála
fyrir það paradis sem hver og
einn getur öðlazt, hann þarf
aðeins að gripa hana. Paradisin
er til en við tortimum henni. Ég
vil sýna hversu undureinfalt það
er að öðlast paradis á jörðu.
„bannig talar Hundertwasser.
Selma Jónsdóttir listfræðingur
segir á þessa leið um listamann-
inn: „Hundertwasser er
sannkallaður nútimamaður i list-
sköpun sinni og kemur viða við.
Honum er ekkert óviðkomandi:
heimspekileg lifsviöhorf koma
mjög fram i verkum hans. Hann
túlkar umhverfi mannsins,
tengslin viö náttúruna með öllu
þvi, sem hún hefur að gefa.”
Hundertwasser er tvimælalaust
einn forvitnilegasti listmálari,
sem nú er uppi i heiminum og er
þá mikiö sagt. Hundertwasser er
ekki einasta listmálari heldur er
maðurinn sérkennilegur og stór-
brotinn p e r s ó n u 1 e i k i,
heimspekingur, sem fer sínar
eigin brautir i listinni en skynjar
jafnframt það dýpsta og marg-
breytilegasta, sem gerist i sálar-
lffi manna.
Siðan segir dr. Selma: ,,#A
siðari árum notar hann mjög
sterka, bjarta liti og oft lika gyllt-
ar og silfraöar málmflögur til
frekari áherzlu. Verk han-verða
þvi þróttmikil og áhrifarik.”
Þaö er þvi fagnaðarefni öllum
listunnendum, að þessi afburða
listamaður skuli nú hafa sett fót
sinn á islenzka grund.
—BJ
Sýningin á verkum austuriska
listmálarans Hundertwasser er
mjög yfirgripsmikil, en þar má
sjá þverskurð af nær öllum list-
greinum, sem listamaðurinn
hefur fengizt við.
Þegar blaðam. Alþýðublaðsins
heimsótti sýninguna á fimmtu-
daginn var verið að ganga frá þvi
að setja upp siðustu myndirnar.
Sýningin mun verða opin daglega
frá 4. júni til 11. júli og verður hún
opin frá kl. 13.30 til 22.00 daglega.
Hér er um stórmerkan listvið-
burð að ræða, sem mun án efa
eiga eftir að vekja mikla athygli
sýningargesta. Ekki var lista-
maðurinn sjálfur kominn til leiks
á fimmtudag, en landi hans, sem
sá um uppsetningu myndanna og
þarna var staddur# sagði að
Hundertwasser tilheyrði engum
Myndvefnaður
Snemma hreifst Hundert-
wasser af þessu listformi, enda
virðist myndheimur hans kjörinn
til að vefa hann i ull. Sjálfur átti
Hundertwasser frumkvæðið árið
1952, þegár hann að loknu veð-
máli óf með eigin höndum og fót-
um fyrsta veggteppi sitt
(„Drengur að pissa hjá skýja-
kljúf”) á sex mánuðum. Siðan
hafa veggteppi hans verið ofin af
tveim viðurkenndum vefurum:
Hilde Absalon-Jelinek, Vinarborg
og Fritz Riedl, Mexico.
Æskuverk
Æskuverk Friedrichs Stowass-
er ná yfir árin m. 1943 og 1949,
þ.e. timabilið áður en hann tekur
sér nafnið Hundertwasser. Þessi
verk sýna þá þegar heiðarlegt og
Hunaertwasser:
rétt einstaklingsins tii skapandi
breytinga á húsnæði sinu að innan
og utan, án afskipta byggingar-
yfirvalda.
Einnig vantar á þessa sýningu
tæmandi yfirlit yfir opinberar
mótmælaaðgerðir Hundert-
wassers, sem áttu sér stað áður
en búið var að finna upp orðið
„uppákoma”. Ekki má þó rugla
aðgerðum Hundertwassers
saman við „uppákomur”. Þær
voru miklu fremur strax i upphafi
bókstaflega ótrúlegar mótmæla-
aðgerðir, sem túlkuðu bein-
skeytta stefnu i sambandi við um-
hverfi mannsins i framtiðinni.
Nokkrar aögerðir, ávörp
og ræður:
Ræða Hundertwassers „Við
verðum að svipta af okkur blekk-
ingunni” i listaklúbbnum i Vinar-
borg, 1952.
Opinber flutningur á „Myglu-
ykkur paradfs!
sérstökum listaksóla eða stefnu.
Hann væri alveg i sérflokki, sem
væri Hundertwasser sjálfur og
einn.
Myndirnar eru sérstæðar fyrir
margra hluta sakir. Litameðferð-
in er óvenjulega björt og kraft-
mikil og formin, sem ýmist eru
„figurativ” eða „nonfigurativ”
virka á mann eins og einskonar
samsetning af „expressionisma”
og „surrealisma” með sterkri
„kúbiskri” myndbyggingu oft á
tiöum.
Sýningin er stórkostlegur lista-
heimur, sem ekki verður notið og
ekki verður upplifaöur i stuttu
innliti.
Auk málverka.sem eru megin-
uppistaða verka Hundertwassers,
eru einnig sýnd grafikverk, en
eftir 1970 sneri hann sér i æ rikara
mæli aö grafíklist á öllum sviðum
hennar: steinprenti, raderingum,
silkiþrykki, þvi nýmæli sinu að
nota upphleyptar, mislitar málm-
flögur og lýsandi titli. Einnig er
þar japanski littréskurðurinn, en
þar hefur hann trúlega skapað
nýjan grundvöll fyrir þessa æva-
fornu listgrein, sem ella hefði
hugsanlega horfiö af sjónar-
sviöinu.
jákvætt viðhorf hans til ávarpinu i Seckau, Munchen og
umhverfisins. Wuppertal 1958.
Arkitektúi^-líkön
Likönin nú á þessari sýningu
eru þáttur i virkri og stöðugri
baráttu Hundertwassers fyrir
betra og mannlegra umhverfi.
Mjög snemma lagði Hundert-
wasser áherslu á mikilvægi og
nauðsyn gróöursins i mörgum
ávörpum, greinum og myndum
(Mygluávarpið 1958, Los von
Loos, ávarp til varnaðar fyrir
Arkitektúr 1968, Réttur þinn til
glugga — skylda þin við tré, 1972
o.s.frv.).
Uppsetningin á likönum
Hundertwasser (mælikvarði
I 1:50) á aðsýna — þeim sem á þau
lita sem draumóra einangraðs
listamanns — að tillögur hans eru
ekki aðeins tæknileg fram-
kvæmanlegar, heldur einnig
mjög nauðsynlegar.
Þess verður aö teta, að likönin
sem hér eru sýnd, túlka aðeins
hugmyndir Hundertwassers um
„skyldu við tré”. Ekki eru sýndar
hugmyndir listamannsins um
„rétt til glugga”, sem eru ekki
siður mikilvægar, en þær túlka
Stofnun „Pintatorium” ásamt
skáldunum Herbert Schuldt og
Bazon Brock, Hamborg 1959.
„Brenninetluaðgerðin”, liður i
Anti-procés Alain Jouffroys,
Paris 1958.
Flytur ræður allsnakin til að
andmæla ófrjórri húsagerðalist
(Beina linan er guðlaus), i
Munchen og Vinarborg 1967, 1968.
Flytur ávarpið „Los von Loos”
— „Lög sem heimila breytingar
einstaklinga á arkitektúr eða
ávarp til varnaðar fyrir arki-
tektúr”, Concordia blaðamanna-
klúbbnum i Vinarborg, 1968i
Skapandi gluggabreyting —
aðgerð i Vinarborg, Essen og
Bulach og fyrsta sýning á arkit-
ektur-likönum i Vinarborg og
Dusseldorf, 1972.
Avarp: „Réttur þinn til glugga
— skylda þin við tré”, Dusseldorf,
1972.
Leggur hornstein að húsi meö
grasþaki i Neustadt an der Wein-
strasse, 1973.
„Inquilino Alberto” (Trjábú-