Alþýðublaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 11
MEGRADVÖL 11 alþýðu-, blaoíð Laugardagur 5. júní 1976. I enska timaritinu „The British Chess Magazine” eru oft einstaklega vel og skemmtilega skýrðar skákir. Hér fer á eftir ein slik, sem reyndar er tefld hér á landi i svæðamótinu 1975. Hér er ekki um langar leikja- raðir að ræða i skýringunum, heldur skirskotað til stööu og stöðumats, sem er þúsund sinn- um meira virði en heil bók af leikjaröðum. Þetta eru að minu viti skemmtilegustu og skyn- samlegustu skákskýringar, sem hægt er aö fá. Skýringarnar eru eftir W.R. Hartston og i lok sinna skýringa, þakkar hann Lom- bardy skákstjóra fyrir aö hafa útskyrt þessa skák svo vel fyrir sér. Hvitt: V. Liberzon Svart: J. Murray. Frönsk vörn. 1. e4, e6. 2. d3. Þessi leikur er að koma aftur fram á sjónarsviðið eftir að hafa legið fyrir ofan borð um tima. Fyrir þá, sem vilja losna við mjög rannsökuð byrjanaaf- brigði er mjög þægilegt að nota þessa Kóngs-indversku byrjun á hvitt gegn frönsku vörninni og jafnframt halda vissri „strate- giskri” spennu i stöðunni. Með svarta peðið þegar á e6 er verra að finna góða áætlun fyrir svartan. 2. -, d5. 3. Rd2, Rf6, 4. Rgf3, Be7. 5. g3, b6. 6. Bg2, Bb7, 7. 0-0, 0-0? Þessi eðlilegi leikur þolir ekki gagnrýni,- hvitur getur lokað miðborðinu og hafið árás á svarta kónginn. Ef svartur ætti að réttlæta biskupleik sinn til b7 heföi hann átt að drepa á e4 til þess að halda biskupslin- unni opinni, eða leika c5 með framhaldinu Rc6 og Dc7 og hróka langt ef hvltur leikur e5. 8. e5, Rfd7. 9. Hel, c5. 10. h4. Þetta er hinn vanalega áætlun I likum stöðum, hvitur leikur fram hrókspeöi sinu, bæði til þess að leika Rh2, og Rg4, og til þess að hóta frekari framrás peðsins og veikja kóngsstöðu svarts i mörgum tilfellum fer peðið til h6. 10. -, Rc6. 11. Rfl, h6. Bitlaus leikur, en svarta staðan er fremur slæm. Leikirnir b6 og Bb7 eru án grundvallar i þessari stöðu svo gagnsókn á drottningarvæng er tveim leikj- um á eftir áætlun. Einnig er vandræðalegt fyrir svartan að hafa ekki biskupinn á c8 vegna veikleika e6 peðs- ins ef leik. er f6. 12. Rflh2, He8. 13. Rg4, Rf8.14. c3, Hc8. 15. Bh3, a5. 16. Bd2, b5. 17. d4. Bindur miðborðið áöur en ráðist er til árásar á kónginn. 17. -, cxd. 18. cxd, Db6. 19. Bxh6. Einkennandi fórn fyrir . stöður af svipuðu tagi, svona I leikjum er hægt að leika án þess i að sundurgreina stöðuna mikið. I Hvita kóngspeðið skiftir borðinu i i tvennt eins og fleygur og I varnar mönnunum að koma | svarta kóngnum til aöstoðar. I Hvitur hefur fimm menn, sem I geta tekið þátt I árásinni, en að- I eins þrlr eru til varnar, I árásarherinn ætti að sigra. 19,-gxB. 20. Dd2, Rh7. 21. Df4, Ahorfendurnir (Hartston og [ Lombardy) voru hrifnir af framhaldinu 21. Rxh6+Kg7. 22. Rxf7, KxR. 23. Dh6 og árásin | virðist leiða til vinnings. Liber- . zon kærir sig ekkert um að aðrir | séu að fórna hans mönnum og . bætir rólega við árásarliöið. 21. - | -, Rd8. 22. Bfl! Hótunin um að . koma biskupnum I árásarliðið | um reitinn d3 gerir út um . strlðið. Núna eru fjórir árásar- | menn en aöeins þrlr til varnar. . 22. -, Kh8. 23. Bd3, Hg8. 24. | Dxh6, Hg6. . Ekkert lokar flóðgáttinni, skiftir aðeins á einum árásar- j liða og einum várnarliða án . þess að breyta stöðumismunin- | um. 25. BxH, fxB. 26. Rf6, Bxf6. . 27. fxB, Dc7 28. Re5, Kg8. 29. | Hacl. Svartur gaf. Svavar Guðni Svavarsson. | Chefwick. „Attu við, að það sé ekkert meira aö tala um?” sagði Kelp. „Gefumstvið upp? Er það óhugs- andi?” „Það voru ekki min orð,” sagði Dortmunder. „Égsagöialdrei, að þetta væri óhugsandi. En við höf- um allir sagt, að enginn okkar gæti það. Þarna er alls ekki hægt að gera framárás. Viö höfum fengið Iko til að láta okkur fá vörubfla, þyrlu, járnbrautarlest, og ég er viss um að viö getum fengið hann til aö láta okkur fá, hvaö sem er. En hann getur ekki látið okkur fá neitt til að leysa þennan vanda. Hann gæti látið okkur fá skriödreka, en þaö væri ekki til neins.” ,,Við gætum aldrei sloppið i honum,” sagði Murch. „Einmitt”. En það væri skemmtilegt aö reyna að keyra einn,” sagði Murch hugsandi. „Biddu nú, Dortmunder,” sagði Kelp. „Ef þú segir, að enginn okkar geti þetta, getur enginn það. Hver er munurinn? Viö erum úr leik, hvernig sem litið er á málið.” „Nei alls ekki”, sagöi Dort- munder. „Við erum hér fimm saman, og enginn okkar fimm gæti náð demantinum úr bankan- um. En þar með er ekki sagt, að enginn geti það.” , ,Attu við, að við eigum að bæta nýjum manni i hópinn? spurði Greenwood. „Ég á við, að okkur skorti sér- fræðing,” sagi Dortmunder. „Hvers konar sérfræðing?” spuröi Greenwood, og Kelp sagði: „Hvern?” „Misamo hinn Mikla,” sagði Dortmunder. Það var smá þögn, svo gleiðbrostu auir. „Þessi var góður,” sagði Greenwood. „Handa Prosker?” spurði Kelp. „Ég treysti ekki á Prosker,” dagði Dortmunder. Þeir hættu allir að brosa og litu hugsandi út I bláinn. „Hver ef ekki Prosker?” sagði Chefwick. „Bankastarfsmaður,” sagði Dortmunder. Allir brostu út að eyrum. 3. kafli. Majórinn stóð álútur yfir bill- jardborðinu, þegar Ibenviðar- maðurinn visaði Kelp inn i stofuna, en þar sat Prosker I hægindastól. Prosker var ekki lengur I náttfötum og slopp.hann var I jakkafötum, og með vlnglas sem glitraði I ljósinu. Majórinn sagði: „Kelp! Komið og sjáið hvað ég sá I sjónvarp- inu.” Kelp gekk að billjardborðinu. „Haldið þér, að það sé forsvaran- legt að láta hann ganga lausan? ” Majórinn leit á Prosker og sagði svo: „Þaö er ekkerLað ótt- ast. Við Prosker höfum samið. Hann hefur gefið mér dreng- skaparheit um að flýja ekki.” „Ég gef ekki fimmeyring fyrir öll hans loforð,” sagði Kelp. „Svo eru verðir viö dyrnar,” sagði majórinn og lét, sem hann heyrði etóci I Kelp. „Horfið nú á þetta. Sko, hérna er ballinn, og þarna eru þrjár kúlur og þarna ein i hinum endanum. Nú ætla ég að hitta kúlurnar þrjár, sem eru lengst til hægri og þær fara allar fjórar hver I sina holu. Haldið þér, að það sé ómögulegt?” Kelp, sem hafði látið sér leiðast viðað horfa á þetta i sjónvarpinu, Bridgc Eiturbragöiö! Margir spilamenn kannast við Bath-bragðið (Bath coup). Spilið i dag sýnir afbrigði af þvi, sem kennt er viðeittrammasta og mannskæðasta eitur, arsenik. Vestur 4K108 y KD107 4 7432 A74 Norður é 52 V.9543 ♦ DG9 *' 10932 Austur ♦ AD643 V 86 4 . K86 865 Sagnirnar færðu Suðri þann vanda á hendur, að spila 3 grönd og það er nú vissulega ekki álit- legt. Vestur sló út hjartakóngi og samkvæmt Bath-bragðinu ætti sagnhafi að gefa tvistinn i, i þeirri von, að Vestur héldi áfram með hjartað. En nú kemur eitrið! Sagnhafi fleygði hjartagosanum i kónginn, og Vestur ályktaði að nú ætti sagnhafi ásinn blankan •UOSSJBIQ Jtl)spjc( ‘01 'S6€ 3H JPdlsy '6 •bui -ujjfaq euiuiaqs qb Buunq nBc( '8 ■eqioiuiij i '!W01 nuiojq 1 qpqg 9 •nuipuBi P I!1 !iJoqejBA uiSua nja qeí| go ijjoq !Qepq qbcJ 's ' SIIO • Aodjeyj fiojBUV •£ 'JP 06 Z •Jinopsjiosuj BIJEIAI jnuufl 'I FRETTA- GETRAUN Lesendum, sem illa hefur gengið með get- raunina, er bent á, að nú er gullið tækifæri til að ná betri árangri, þar sem nú eru 3 dagar, þar til næsta blað kemur út eftir og þvi gæti hann tryggt sér tvo slagi i viðbót á hjartað. Hann sló þvi sæll og glaður út hjartasjöi, sem sagnhafi tók á niuna i borði. Þar með fékk hann innkomu og gat nú spilað litlu tigulhjónunum gegnum kóng Austurs, þrir slagir þar, tveir á hjarta og fjórir á lauf. Unnið spil, sem alltaf ætti að vera 2-3 niður. Engin furða þó svona spilamáti sé kenndur við eitur! og þvi nægur timi til að læra blaðið utanað. 1. Hvað heitir þessi kona? 2. Nú, um þessar mundir heldur Kaupfélag Eyfirðinga upp á stórafmæli sitt. Hvað er langt siðan, að það var stofnað? 3. Hvaðheitir heimsmeistarinn i skák? 4. Hvaða merki er komið i stað- inn fyrir BP? 5. Fyrir nokkru bilaði nýja þyrla landhelgisgæzlunnar. Siðan hefur ekki veriö hægt að fljúga henni. Hvað er bilað? 6. Skáksamband Islands og Taflfélag Reykjavikur munu efna til skákmóts dagana 8.-13. júnl. Er það mótleikur við tóbaksskákmótinu sem haldiö er á sviéuðum tima. Hvað er kjörorö mótsins? 7. í næstu viku verður staddur hér á landi v-þýzkur iþrótta- hópur, sem sýna mun landanum listir sinar. Hverskonar Iþróttir leggur þessi hópur stund á? 8. Komin er fram ný kenning um skaösemi sem hljótast kunni af stuttum pilsum. Hver er sú hætta? 9. Hvað heitir aflahæsti bátur- inn i Reykjavik frá áramótum? 10. Hvað heitir formaður Alþýðubandalagsins i Reykja- vik? F _ Hl :lc iAf Wl SSGA TAI N f \ \ - f RlTfíR flSKS ‘Oe.J/S//? FL'ON »• GORTfí-Ð ACiIEtuR tmm 1 STfíNO- !R VIV FÆNfí- 5AffíHL > r V HEF , UPP fí SKORU HJOL/Ð KyN LfíöDR -dvr wsmmfí 1 ’ RfcÐfíR VfíLS VILJU <5fíR 6ERIR HUNDUR TÓN- ’fíTT ; \ ALÞ TL. mfíVuR VF/R r) TÓNN ÉKK! HflFfiND, RfíTfí PUTT/ PÚK'fí KvÆfí/S V£/7" EKK! /LLfí GEKT r) TiTiLL fLOKkfí V 1 fívóxr SPÍR/ PÓTfíR FoR- FfíÐiR KotVfí Pollur STÍFU EVKTfí mrnzK r) UPP ÞoRNfíP KO/VA INNfíN VERKU R fí UT/NN RÆFLUjn L'/F FÆRJÐ UfiUN/ ffíLINjl DfíUÐJ V/íóJfí NS/STfí LOSfíÐ > t * HÓF VýR 5 LITlÐ Hlj'oP fifíUN TÓnN’ SKYL Dfí <S/£Lfí BfiLS i U fímsoÐ LUN7) LE/K i VE/SLfí KoNfí SK.ST. SK.ST STfíLL UR/KN 'JfíLD HfíFfí PfíLLlNN E/N- VfíLVufí > 1 l Sf/LLfí UPP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.