Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 26. JUNÍ I BLAÐINU I DAG Eigum við að leyfa sterkan bjór? Alþýöublaðiö spuröi nokkra góökunna borgara aö þvi um daginn, hvort leyfa ætti sölu á sterkum bjór hér á landi. Svör þeirra birtast i blaöinu i dag. ] Sunnudagsleiðari Þau félög eða samtök eru ekki mörg á tslandi, sem haldiö geta hátiölegt 90 ára afmæli sitt. Stórstúka Islands á þó ein mitt slikt afmæli um þessar mundir og minnist Gylfi b. Gislason þess i Sunnu- dagsleiöara að þessu sinni. Sjá bls. 7. ■=» CT..J >C2Í Stjórnvöld kærulaus Þrátt fyrir svartar skýrslur og viðvaranir fiskifræöinga, viröast stjórnvöld frekar litlar áhyggjur hafa af sjávarútvegs- málum Það ætti að banna áfengisneyzlu með lögum Góðtemplarareglan hefur unniö mikiö og óeigingjarnt starf og þaö er ekki þeirra sök aö áfengisböliö hefur lagt i rúst fjöl- mörg heimili. Gamalt máltæki segir: „Ekki veldur sá er varar.” Sjá bls. 13 Verðbólgan sér um það! Hún var sjö ára gömul, ungfrúin sem var að eignast reiðhjól — tvihjól — i fyrsta skipti. Hún átti að visu ekki alveg fyrir þvi, en hún kunni ráð viö þvi: Sjö á ég, amma ætlar að gefa mér tvö þúsund, hitt fæ ég lánað einhvers staðar — og verð- bólgan sér um það. sjá bls. 2 )CDS SCJL JL'. cj i_i ccj c=3' ’ooc=ic= -----■ COOCCDCZ) siminn er 14-900 GJALDEYRISREGLUR ÞVERBROTNAR: Skoðu narferðir er- lendis greiddar með ísl. krónum heima Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Alþýöublaöiö hefur aflað sér, viröist þaö liggja á boröinu á sumar islenzkar feröaskrifstofur þverbrjóta settar gjaldeyris- reglur. Farþegar er skipt hafa viö Ferömiðstöðina og Útsýn hafa i samtali viö blaöiö fullyrt, að þeir hafi samþykkt vixla til greiöslu á skoöunarferöum erlendis. Vfxlar Ferðamiðstöövarinnar ber siöan aö greiöa i Landsbanka Islands á gjalddaga. Blátt bann er lagt viö þvi að selja i lengri eða skemmri skoöunarferöir erlendis, sem hópferðafóld villtaka þátt I nema þvi aöeins aö fargjald sé greitt i erlendum gjaldeyri. Feröaskrif- stofur eiga ekki lengur aö fá neina yfirfærslur til greiöslu á slikum feröum. Farþegar sem hafa i sumar fariö meö Feröamiöstöðinni til Spánar hafa tjáö Alþýöublaöinu, aö þeir hafi samþykkt vixla fyrir bæöi skoöunarferöum og matar- miöum og vixlana beri siöan aö greiða i islenzkum peningum i Landsbankanum sem hafi þá til innheimtu. Farþegar er hafa farið til Italiu meö feröaskrifstofunni’ útsýn fullyröa, aö skemmtiferöir yfir til Júglóslaviu og Austurrikis megi greiöa meö islenzkum peningum eftir heimkomu. Ekki reyndistunnt aö ná tali af Ingólfi Guöbrandssyni, forstjóra ÍJtsýnar, né Guöjóni Styrkárs- syni, forstjóra Feröamiöstööv- arinnar. Hins vegar sagði Friöjón Sæmundsson hjá Feröamiö- stööinni i samtali viö blaöiö, aö engar skoöunarferöir erlendis á vegum ferðaskrifstofunnar væru greiddar meö Islenzkum pen- Þótt gjaldeyrisyfirvöld iáti sig engu varöa hve miklum gjaldeyri er variö I flugfar — þá skiptir miklu hve miklu varið er tii kaupa á skoðunarferðum er- lendis. Þær eru á svörtum lista, og þvi lögbrot eöa borga þær hér heima. ingum. Stendur þar fullyröing gegn fullyröingu. Aðeins matarmiðar. Feröaskrifstofurnarmega selja matarmiöa gegn greiöslu i islenzkum krónum til þeirra far- þega sem búa i Ibúðum. Þó má upphæðin ekki fara yfir hærri upphæö en sem svarar 100 pesetum á dag fyrir hvern mann. Skoðunarferðir er alls ekki leyfi- legt aö greiöa á þennan hátt. Nú mun þaö hafa gerzt, aö starfsmenn einnar feröaskrif- stofui Reykjavik hafa sentgjald- eyrisdeild bankanna bréf og kvartað yfir þvi að tvær ferða- skrifstofur selji farþegum ýmis- legt fleira en matarmiða gegn greiöslu i islenzkum krónum. Mun þessi ákæra vera til athug- unar hjá gjaldeyrisdeild. Nú er heldur óliklegt að þeir sem standa fyrir skoöunarferöum erlendis taki I mál aö taka greiðslu I islenzkri mynt. Þaö er þvi forvitnilegt aö fá upplýst hvort feröaskrifstofur fái leyfi til yfirfærslu á gjaldeyri tU aö standa undir þessum ferðum, þvert ofan i bann stjórnvalda. Eöa hafa þær aögang aö ein- hverjum sérstökum gjaldeyris- sjóöum? Aðeins innheimta. Hjá vixladeikd Landsbankanr fékk blaöiö þær upplýsingar, aö bankinn tæki til innheimtu rétt út fyllta vixla frá ferðaskrifstofúm og það væri ekki i hans verka- hring að forvitnast um hvað veriö væri aö innheimta. Oft væri um aö ræöa hluta af fargjaldi og þvi engin leiö aö vita hvort sumir vixlar væru til komnir vegna feröa sem ekki mætti greiða i islenzkum krónum. Veröi ferðaskrifstofur uppvisar aö veigamiklum brotum a þeim reglum, sem þeim ber að starfa eftir, geta þær átt á hættu að missa leyfi til áframhaldandi rekstur. —SG. StZTSOL Eins og eflaust allir vita lauk landhelgisstriöinu viö Breta meö þvi að samið var um lausn málsins. Hér á landi hafa verið uppi skiptar skoðanir um það manna á meöal, hvort rétt hefði veriö að gera þessa samninga. Enda þótt nokkur timi væri liöinn frá þvi aö þetta mál var i brennidepli, fór Alþýöublaðiö af staömeö 6. skoöanakönnun sina og lagði þá spurningu fyrir les- endur sina, hvort rétt heföi veriö aö semja viö Breta eöa ekki. Niöurstööur skoöana- könnunarinnar voru þau, aö ját- andi svöruðu 43.6% en 56.4% svöruöu neitandi, en alls tóku þátt I henni 236 manns. Þaö sem er einna athyglis- veröast i sambandi viö þessa skoöanakönnun er hinn mikli mismunur sem viröist vera á afstööu karla og kvenna tii málsins. Nokkuö fleiri karlar en konur telja aö það hafi verið rétt að semja viö Breta. 74 karl- ar segja já en 52 nei. Þegar litiö er á svör kvennanna koma allt aörar niöurstöður i ljós, þvi það eru aöeins 29 kvennanna sem telja þaö rétt aö hafa samið en 81 sem telja að þaö hafi verið rangt. AV Hip Hafa konur aðra skoðun á samningunum en karlar?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.