Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 7
alþýðiif .,
biaöíö Laugardagur 26. |uni 1976
11
Skólaskák
Sháh
Skólaskák:
1 danska skákblaöinu er nú
orðiö svo til i hverju einasta
tölublaöi ein siða, sem fjallar
um „skólaskák”. Þetta gæti
veriö athugandi fyrir timaritið
Skák þvi töluvert er um keppni
hjá skólum og mjög mikið er um
þetta efni aö hafa hjá Æskulýðs-
ráöi Reykjavikur.
Til gamans birti ég hér eina
þrautúrdanska skólaþættinum.
Hvítur á leik og vinnur.
s m
■é
n
n
i
1 danska blaðinu er sagt frá
þvi að þeir viti ekki um höfund
þrautarinnar en hún er nú jafn
góð fyrir þvi.
Hvitur er með heilan hrók
yfir, en hrókurinn á c5 er i dauð-
anum og auk þess hótar svartur
máti með hróknum uppi i borði.
Hvernig getur hvitur bjargað
sér úr klipunni og unnið?
Röðin var annars þessi: 1. Bo
Jacobsen fékk 7 vinninga af 10
mögulegum. 2-7. Björn Brinck-
Claussen, Jens Kölbæk, Jens
Kristiansen, Jacob öst Hansen,
Erling Mortensen og Kaj Rosell
allir með 6 vinninga.
1 þriðju umferö mættust Bo
Jacobsen hvitt og Kaj Rosell
svart. Kóngsindversk árás. 1.
Rf3, Rf6. 2. g3, d5. 3. Bg2, e6. 4.
0-0, Be7. 5 d3, 0-0. 6. Rbd2, c5. 7.
Hel, Rc6. 8. e4, b5. 9. e5, Rd7. 10.
De2, f6 ? Mjög alvarlegur af-
leikur i byrjun, svartur er búinn
að vera.
11. exf6, Rxf6. 12. Bh3, e5. 13.
Bxc8, Dxc8. 14. Rxe5, Rd4. 15.
Ddl, Dh3. 16. c3, Re4? Betra var
að reyna Bd6.17. Rxe4, dxe4. 18.
cxd4, Hxf2. 19.Kxf2, Dxh2+. 20.
Ke3, Hf8. 21. Hfl. Dxg3+ 22.
Kxe4, svartur gaf.
1 seinni skákinni er Kaj Rosell
með hvitt og Age Ingerslev með
svart. Móttekið drottningar-
bragð. 1. d4. d5. 2. c4, dxc4. 3.
Rf3, a6!? Uppáhaldsafbrigði
Alékins, sembýður.upp á marga
„taktiska” möguleika, en
sovézkir meistarar m.a. Boris-
enko hafa sýnt að hvitur stendur
betur eftir 4. e4! og af þeim
sökum er mun algengara að
leika 3-----, Rf6.
4. e3 (?) Rf6. 5. Bxc4, e6. 6. 0-0,
b5. 7. Bd3, c5. 8. a4, bxa4. 9. Rc3,
cxd4. 10. exd4, Be7. 11. Dxa4+,
Bd7.12.Db3,0-0(?) 13. d5, exd5.
14. Rxd5, Bc6?
'Eftirlætur hvítum biskupa-
parið i opinni stöðu, sem
auðvitað bar að hindra.
15. Rxe7+, Dxe7. 16. Hel, Dc5.
(Tafllokin eftir 16---, Db7.
17. Dxb7, Bxb7 eru góð fyrir
DANMERKURMEISTARI 1976 — Bo Jacobsen
hvitan)
17. Re5, Bd5. 18. Da4! Skyndi-
lega er hvitur búinn að ná
hættulegum sóknarfærum.
18. ----, Rc6. 19. Bg5. (Ekki
strax Dh4 vegna Db4)
19. ----, Dd6. 20. Dh4, h6. 21.
Bxf6, Hfe8. Tafllokin eftir 21 —
— , Dxf6. 22. Dxf6, gxf6. 23. Rd7
eru vonlaus fyrir svartan.
X X *
i i
i 4 Éf i
A ss
*É A e E
s 12
22. Bxg7! Snjöll lok, sem slita
siðustu hlekkina.
22.-----, Kxg7. 23. Dg3+ og
svartur gaf, þvi þegar kóngnum
er leikið kemur riddaraskák
annað hvort á g6 eða g4 og
svartur tapar drottningunni.
Skýringar styttar eru eftir Egil
Pedersen.
Svavar Guðni Svavarsson
Nýja framhalds-
sagan - 2. hluti
Hjúkrunar-
konan
Mary rak út úr sér tunguna. —
Enga vitleysu, sagöi hún,—
Barnið er ekkert að koma. Það
tekur alltaf smá tima með það
fyrsta!
Ann vermdi hendurnar við
eldinn. — Hvenær kemur sjúkra-
billinn?
— Hann kemur klukkan fimm,
svaraði David — Við verðum bara
að komast að gatnamótunum.
Það er tiltölulega góö færð á þjóð-
veginum eins og stendur, en guð-
irnir vita, hvað það stendur lengi.
Við verðum að koma okkur bráð-
um.
Ann leit á úrið sitt, sterklegt
karlmannsúr með breiöri ól.
— Við skulum fara að búa
okkur. Við ættum að koma um
leið og þeir.
— Ef þeir eru ekki komnir get-
ur Mary beðið I bflnum, sagði
Drake.
— En ef þeir komast nú ekki
alla leið? spurði Ann hræðslulega.
— Þeir gera það!
Ann tók hitapokana tvo, sem
hún hafði haft með sér og sagði:
— Þá skulum við koma okkur.
Eg fylli þá þessa.
Hún tók stóra ketilinn, sem
vatnið sauð i á eldavélinni, og
fyllti báða hitapokana. David
hjálpaði Mary i kápuna og faðm-
aöi hana andartak að sér. Hann
lét hana setjast i stól til þess aö
færa hana i stigvélin. Allt,sem
hann geröi sýndi ást hans og um-
hyggju fyrir henni. Loksins tók
hann nokkur teppi, sem lágu á
stól. — Ég tek þessi með og ek
bilnum eins nálægt og ég get.
Ann leit á Mary. Hún hafði vaf-
ið ullarsjali um hitapokana.
— Eruð þér búnar að ganga frá
öllu, sem á að fara á spitalann?
Hún þagnaði og þær litu skelf-
ingu lostnar hvor á aöra. Þær
heyrðu, að Drake var að reyna að
koma bilnum i gang, en hljóöið
var ófagurt. Mary fékk málið
fyrst: — Auðvitað þurfti þetta
að koma fyrir núna! Vélin er bil-
uð aftur!
Ann fór til dyra, og Mary elti
hana. Úti i snjónum reyndi Drake
að koma bilnum 1 gang, en þaö
gekk ekki. Billinn var sokkinn
djúpt i snjóinn, og allt I einu
hóstaði véhn og drap aftur á sér.
David steig út og leit vandræða-
lega á þær.
— Þá er máliö útkljáð, sagði
hann. — Nú veröur þú að vera
heima, Mary.
Mary lét þetta ekkert á sig fá.
— Elsku Davy minn, helduröu, að
ég sé fin dama frá London, sem
aldrei hefur stigið fæti sinum upp,
i sveit? Hvaða máli skiptir smá
snjór? Og eitt skal ég segja þér ...
ég læt ekki bera mig héðan á bör-
um!
Og eitt skal ég segja þér...ég læt
ekki bera mig héðan á börum!
— Ætlarðu kannski að ganga?
spurði David kaldhæðnislega. —
Það er ekkert meira um þetta að
segja, Mary ... !
— Þú hefur kannski ekkert
meira að segja, sagði Mary
rólega, — en ég hef siðasta orðið.
Þóað billinn sé bflaður, er drátta-
vélin i lagi!
— Dráttarvélin! sögðu Drake
og Ann i kór. -
— Það voru min orð! sagði
Mary ákveðin.
— Vitleysa! sagði Drake.— Ég
hlusta ekki á svona þvætting!
Mary yppti öxlum. — Allt i lagi!
Þá ek ég henni sjálf.
— Hættu þessari vitleysu, sagöi
hann reiðilega. — Svo getur bara
einn setið á henni i einu!
— Þá skaltu bara setja kerruna
við hana, en flýttu þér nú! sagði
Mary. — Þú veizt vel, aö dráttar-
vélin kemst allra sinna ferða.
Þetta er ekki óhugsandi og svo er
þetta bara smáspölur. Flýttu þér
nú. Við getiun ekki látið sjúkra-
bilinn biða alla nóttina.
Æ
G iJ HELGARKR Lausn annarsstaðai 0SSG * í blaðint lAi Al> 1
I fiL'om SKoR VÝR 2/ LftBBft ■oi 1/ PÚKftR HE/mTft l'/t/l' — PREYTT
■ i
SK.ST. BETLft FftNúRR
/ETrftR NftR/v mftr/N 'RKST/'iD
U úl ÖR- ) l'rTur NftG VV/R þYOTr
kynz> SKRft LimuR /NN ElN/mT
l 'ftTT L'E LEáft
T/i'E '/i-'fíT V'OfflUR 5Arter. V NOTft
) F/SKuR. REST- /N
l VÝR <r- óR/PuR 'ORÉTT /.r/ÆT
K/BPUR VE/VDI
S/)nV FlfiKftR SPftN- ftR
KRftSS YIANN Plfí&)ft ■ ER/LL Sm'ft myNT SftFNft
MYNT SV'/ÐW GUR/NN
) TftNóNE miRli) 6lÖÐ Vu<s- LEóUR qoPG
f /Tíz/Y) /./íRl SVE/Nft FÆV/
SToRfíl uR 5 KOlLft -vjuPT VftTNft F/SK
FRO$rs- uEmmDR s/ER UERli/ SftR&ft f Nlft 5
\ LE//< BRúN
úft/PHL. 'ft FRftKKR
íftúftR Z>ý/? SK'ftN /LJÓ2)
EÝRft ftn'ftu f/ed/
f VEXT/ TftLft
GAR.N TUNKft HRESS TE VftNTft^ P/LLUR