Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 11
'ðu
biaöið Laugardagur 26. júní 1976
...TILKVðLDS 15
Flokksstarfiö
Styrktarfélagið AS hefur nú sent út giróseðla til félagsmanna, til
greiðslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn
eru beðnir að bregða skjótt við og gera skil sem allra fýrst.
Stjórnin.
Góðfúslega sendið mér undirrituðum, mér að kostnaðar-
lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá
fortið til framtiðar.
NAFN
Heimili
AFMÆLISHAPPDRÆTTI
ALÞÝÐUFLOKKSINS
DREGIÐ
VINNINGAR
4 Mallorkaferðir
12 Norðurlandaferðir
2 Júgóslavíuferðir
(kr. 75.000.-1 kr. 300.000.-
fvrir tvo (kr. 70.000.—1 kr. 840.000.-
(kr. 75.000.—) kr. 150.000.-
Samtals kr. 1.290.000.-
15.júlí
,Yr. 6525
Upplag 15000
Upplýsingar i síma 15020
Verð kr. 500.00
18 utanlandsferðir i vinninga
Sendir hafa verið út miðar I afmælishappdrætti Alþýðuflokksins
og er þaö voil okkar að allir sem ieagið hafa senda miða heim til
sin geri upp hið fyrsta, en dregið vcrður 15. júli.
Verð hvers miða er 500 krónur — en vinningar eru alls 18 utan-
landsferðir.
Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður,
verður til viðtals á skrifstofu Alþýðu-
flokksins, Hverfisgötu 8—10, simi 15020 n.k.
þriðjudag, 29. júni, klukkan 17—18:30.
Ymislegt
Félag enskukennara á tslandi.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 28. júni kl.
20.30 að Aragötu 14.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðalag félagsins
verður farin laugardaginn 26.
júni kl. 1, frá félagsheimilinu.
Konur vinsamlega tilkynni þátt-
töku i simum 40689 Helga, 40149
Lóa og 41853 Guðrún.
Kirkjuturn Halígrims-
kil'k jll er opinn á góð-.
viöi isdögum i'rá kl. 2-1 siðdegis.
l aðan er einstakt útsýni yfir
borgina og nágrenni herinar að
ógleymdum Ijallahringnum i
kring. Lyfta er upp i turninn.
Skemmtiferð.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
efnir til skemmtiferðar i Þórs-
mörk laugardaginn 3. júli. Farið
verður frá kirkjunni kl. 8 ár-
degis. Upplýsingar i simum:
13593 (Una), 21793 (Olga) og
16493 (Rósa).
Minningarkort Menningar-og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum
simi: 18156,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, simi: 15597,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 4-5 simi: 73390 og
hjá Guðnýju Heígadóttur, simi
15056.
„Samúðarkort Styrktarfélags,
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,.
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Islenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýstngar um 'félagið eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum ki. 1-3 e.h.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Kvenfélag Háteigssóknar
Sumarferð félagsins verður
farinn sunnudaginn 27. júni.
Ari'ðandi að tilkynna þátttöku, I
siðasta lagi á fimmtudaginn,
hjá Sigurbjörgu, sími 83556 og
Láru, simi 16917.
Simavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á mánu-
dögum kl. 15—16 og fimmtudög-
'um kl. 17—18, sim'i 19282 i Traðar-
kotssundi 6. Fundir eru haidnir i
Safnaðarheimili Langholtssafn-
aðar alla láugardaga kl. 2.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin.mártu-
daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h.y
þriðjudaga, miövikudaga og
föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unr.i fyrir félagsmenn.
lslenzk graflk.
Dregið hefur verið i happ-
drætti islenzkrar grafik, og
komu vinningar á eftirfarandi
númer: 3923, 436, 3761, 3347,
3288, 1013, 40, 2464, 1799, 1937.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna.
Hringja má i skrifstofu félags-
ins að Laugavegi 11 simi 15941.
Andvirðið verður þá innheimt til
sendanda með giróseðli.
Aðrir sölustaðir: Bókabúð
' Snæbjarnar, bókabúð Braga og
verzlunin Hlin við Skóla-
vörðustig.
Minningarkort Félagí" éinstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-,
um: A skrifstofunni í.Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,-
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
.FEF’ á Isafirði.
„Sámúðarkort Stýrktarfélags '•
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Brága Brynjóífssonar, Hafnar-
istræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domi’4 Medica, Egils-
götu 3, simi Í8519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð '
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
£imi 5T515.”
Minningarkort Óháða safnaðar-
,ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlunin Kirkjumunir
Kirkjustræti 10 simi 15030
Rannveig Einarsdóttir
Suðurlandsbraut 95E simi 33798
Guðbjörg Pálsdóttir Sogavegi
176 simi 81838.
Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Fálkagötu 9 simi 10246.
Minningarspjöíd
Lágafellssókn^r
fást i versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum ^stöð-
um: A skrifstofunni ITraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s.'30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á Isaíirði.
Herilsugæsla
Heilsugæzla
Nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 18. - 24. júni er i
Laugavegsapótéki og Holts-
apóteki.
Þaðapóteksem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Sama apötek annast vörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
fieyóarsímar
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
llafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, siökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. f Hafnarfirði i
sima 51336.
Bíóín
jlYIA ffl'Ú
'felmi U54þ
MEÐ DJÖFULINN A
HÆLUNUM.
PI1ISÍ.OS lll’
Grensásvegi 7
Simi 82655.
iLAUFASl
FASTEIGNASALA
| L/EKJARGATA 6B
.S:15610&25556.
Hafnarfiaröar Apotek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða vitni
aðóhugnanlegum atburði og eiga
siðan fótum sinum f jör að launa. 1
myndinni koma fram nokkrir
fremstu „stunt” bilstjórar
Bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBIO simi ,8936
Emmanuelle
LAUGARASBlÚ
Simi 32075
Frumsýnir
Forsiðan
(Front Page)
JACK WAIIER
LEMMONMATTHAU
THE FRONT PASE
ifCnNicotOR®- panavóiOn®
. A UNIVERSAl PICILRf I®
Ný bandarisk gamanmynd i sér-
flokki, gerð eftir leikriti Ben
Heckt og Charles MacArthur.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Walter Matthau og Carol Burnett.
Sýnd kl. 5,7,9, og ll.Leikfélag
Reykjavikur.
KvÖldsimi 42618
TÚHABfll
Simi 31182
Busting
''J
Ný skemmtileg og spennandi
amerisk mynd, sem fjallar um
tvo villta lögregluþjóna, er svif-
ast einskis i starfi sinu.
Leikstjóri: Peter Hayams.
Aðalhlutverk: Elliott Gould.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIO.
simi 22140.
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg frönsk kvikmynd i lit-
um. Mynd þessi er allsstaðar
sýnd með metaðsókn i Evrópu og
viðar.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Cuny.
Enskt tal, tSLENZKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð börnim innan
16 ára.
Nafnskirteini.
Miðasalan frá kl. 5.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Flaklypa Grand Prix
Alfhóll
Sjáið þessa bráöskemmtilegu
nosku kvikmynd.
Sýnd kl. 4.
Heimsfræg amerisk litmynd tek-
in i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Fay Dunawáy.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBIO
Simi 16444
Lifðu hátt og steldu miklu
Afar spennandi og skemmtileg ný
bandarisk litmynd byggð á sönn-
um viðburöum um djarflegt gim-
steinarán og furðulegan eftirleik
þess.
Robert Conrad, Don Stroud,
Ponua Mills.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.