Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 4
4 IÞRÚTTIR Fjölbrautarskóli Suðurnesja Þeir, sem ekki hafa þegar innritast en ætla að stunda nám við skólann næsta vet- ur,þurfa að koma til innritunar mánudag- inn 28. júni til föstudagsins 2. júli kl. 18—20 i húsi Iðnskóla Suðurnesja, simi 92-1980. Innritað verður á eftirtaldar námsbraut- ir: a) Almenn bóknámsbraut Fyrsta ár miðast við námsefni fyrsta árs i menntaskólum, annað ár miðast að mestu við annars árs nám i menntaskólum. b) Viðskiptabraut c) Uppeldis- og hjúkrunarbraut d) Iðn- og tæknibraut, tekur til: 1. Iðnáms 2. Vélstjóranáms fyrsta stigs 3. Fiskvinnsluskóla fyrsta árs 4. Undirbúningsnáms undir tækniskóla e) Ef unnt reynist með tilliti til aðstöðu og nemendafjölda, skal starfrækja verknámsskóla i málm- og tré- iðnaðargreinum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um inntökuskilyrði fást i Iðnskólanum og bæjar- og hreppsskrifstofum sveitarfélag- anna Skólanefnd Fjölbrautarskólans. Sumarleyfi 1976 Framleiðsludeildir Reykjalundar lokaðar vegna sumarleyfa frá 12. júli til 9. ágúst. Söludeildir og skrifstofa opnar á sumar- leyfistima. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Steypustöðvarnar í Reykjavík verða lokaðar frá og með 29. júli til 9. ágúst. Breiðholt h.f. B.M. Vallá h.f. Steypustöðin h.f. Minningarsjóður Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Ásbjarnarsonar Vigdisar Ketilsdóttur og ólafs Ásbjarnarsonar. Ákveðið hefur verið að sjóðurinn veiti styrki tveimur læknum til framhaldsnáms næsta skólaár. Umsóknum ásamt upplýsingum um hvaða sérgreinar væri að ræða ogaðrar sem að' umsókninni litur sendist formanni sjóðsins Ásbirni ólafssyni Borgartúni 33 Reykjavik fyrir lok júlimánaðar. Laugardagur 26. júní 1976 b!a£íö ðu- Arðgreiðsla Á aðalfundi Flugleiða 10. júni 1976 var ákveðið að greiða hluthöfum 2.95% arð fyrir 1975. Arðgreiðsla hefur verið send þeim hlut- höfum, sem þegar hafa fengið i hendur hlutabréf i Flugleiðum. Þeir sem enn hafa ekki framvisað hluta- bréfum i Flugfélagi íslands og Loftleiðum og fengið i staðinn hlutabréf i Flugleiðum eru hvattir til þess að gera það hið fyrsta. Hlutabréfa skipti fara fram i aðalskrif- stofu Flugleiða á skrifstofutima. Flugleiðir. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn i Domus Medica, Egilsgötu3, Reykjavik, miðvikudaginn 30. júni 1976, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagsstjórnin. LAUS STAÐA Við Bændaskólann á Hvanneyri er laus til umsóknar staða kennara við bændadeild og búvisindadeild Bændaskólans, með fóðurfræði og lifeðlisfræði sem aðal- kennslugreinar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar landbúnaðar- ráðuneytinu fyrir 31. júli 1976 Landbúnaðarráðuneytið, 24. júni 1976. f------------------------------------------ KAUPFÉLAGSSTJÓRI Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ísfirðinga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og jyrri störf sendist for- manni félagsins Konráði Jakobssyni Seljalandsvegi 42 ísafirði eða Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sambands- ins, fyrir 20. júli n.k. Kaupfélag ísfirðinga. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Valur og Víkingur fylgjast að Fjórir leikir fóru fram í 1. deildinni nú i vikunni. Útslit þeirra voru sem hér segir: BreiBablik-Fram. ..0-1 Pétur Ormslev. FH-KR...0-2. Ottó GuBmundsson og Jóhann Torfason 1A-ÍBK...4-1 Teitur Þóröarson (2), Karl Þóröarson og Sigþór Ömarsson fyrir 1A, en Ólafur Júliusson fyrir IBK. Vikingur-Þróttur...2-0. Erikur Þorsteinsson, (hitt var sjálfs- mark). Staöan hef ur litiö breytzt, Valur er í fyrsta sæti, en Vikingur fylgir fastá eftir, meö 12 stig, eöa einu stigi minna en Valur. Akranes og Fram eru síöan meö 9 stig og önnur færri. Þróttur situr enn á botninum, án þess aö hafa fengiö stig. Næstu leikir. Alaugardaginn leika 1A-KR kl. 14:30. A sunnudaginn veröa tveir leikir og byrja báöir kl. 20. A laugardalsvellinum leik Vlkingur-FH og Breiöa- blik-Þróttur veröur í Kópavogi. Fyrri umferö 1. deildar lýkur siöan á mánudagskvöldiö meö leik Fram og Vals á Laugardals- vellinum. Hefst leikurinn ki. 20. ATA. Golfmenn leika sinn fyrsta landsleik Dagana 3. og 4. júll munu islenzkir golfmenn leika sinn fyrsta landsleik, og munu þeir þá leika viö liö Luxemburgar. Aöur hafa þeir tekiö þátt I ýmsum stórmótum, svo sem Evrópumeistaramótum, ung- lingameistaramótum og fleiri, en aldrei áöur keppt landsleik. 6 manna sveit. Nýlega var landsliöiö valiö og skipa þaö eftirtaldir leikmenn: Siguröur Thorarensen, Golf- klúbbnum Keili, Ragnar Ólafs- son, Golfkl. Reykjavikur, Geir Svansson, Golfkl. Reykjav.,óttar Yngvason, Golfkl. Reykjav., Einar Guönason, Golfkl. Reykjav., og Þorbjörn Kjærbo, Golfkl. Suðurnesja. Er þetta harðsnúiö lið og eru þeir allri I góöri æfingu. í 'fyrra kepptu íslendingarnir viö Luxemburgara á Evröpu- meistaramótinu og töpuöu þeir naumlega fyrir þeim, en aftur á móti voru Islendingarnir einu sæti fyrir ofan Luxem- burgarana, svo aö liöin eru mjög áþekk aö styrkleika. Er þessi landsleikur byrjunin á samstarfi viö Luxemburgara, en ákveöiö hefur veriö aö leika einn landsleik viö þá á ári, til skiptis i hvoru landi. Þaö má taka fram, aö Flugleiöir hafa aðstoöaö golf- menn mikiö, t.d. meö afslætti á miðum. TRÚLOFÚNARHRINGAR1 Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GÚÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.