Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 9
álþýðii' blaðið Laugardagur 26. júní 1976 13 tilbúin til þess aö ljúga upp alls konar sögum. SiBasta atrek þessara slúberta er aö spinna upp lygaþvælu þess efnis, aö athafnamaöur i Reykjavik hafi keypt hótel á Kanarieyjum. Það fylgir sögunni aö hótel þetta sé I Las Palmas og standi viö hliö þekkts hótels sem er í eigu Onassishringsins. Svona getur fólk nú verið ómerkilegt og illa innrætt. Allir eiga aö vita aö íslendingar mega ekki eiga fasteignir erlendis og hvernig ætti maður aö geta útvegaö pen- inga til hótelkaupa á Spáni. Hann hefur kannski greitt þaö meö islenzkum hundraököllum? Þaö sjá allir i hendi sér aö svona nokkuö er ekki hægt jafnvel þótt kunnir fjármálamenn eigi hlut aö máli. Þó ráöherrar vilji ekki kannast viö svartamarkaðs- verzlun meö g jaldeyri og engar sannanir liggi fyrir um húsa- kaup á Spáni heldur fólk áfram aðsafnaerlendum gjaldmiöli og gerast lögbrjótar um leiö. Þaö erekkióalgengtað brotiztsé inn i ibúöir og stoliö erlendum gjaldeyri. En er ekki stórhættu- legt aö tilkynna slikt? Hér er um aö ræöa peninga sem skila ber tafarlaust i banka og þvi ætti að refsa þeim sem stoliö var frá ekki siöur en þjófnum, ef svo einkennilega vildi til aö hann næöist. Fer ekki bráöum aö koma aö þvi, aö fólk hringir upp lögregluna og kvartar undan þvi að stoliö hafi veriö frá þvi smygluöum spira, hassi ellegar danskri skinku? Ég sé ekki fram á annaö en brátt liöi aö þvi að fdlk neiti aö taka viö vinnu- launum i Islenzkri mynt sem hvergi er gjaldgeng nema á þessu skeri. Sérstakir spila- peningar eru notaöir i spila- vitum erlendis og einnig eru til tivolipeningar sem gjaldgengir eru innan viss svæöis og kaupa má ýmsa skemmtun fyrir. En utan spilavitanna og 'skotbakk- anna þarf aö nota alvöru- peninga, likt og viö íslendingar þurfum aö hafa milli handa ef farið er út fyrir sirkussvæðiö og önnur lönd heimsótt. Sæmundur Guövinsson voru i reynd fölsk, og hitt, sem þó er sýnu alvarlegra, aö undanhaldið beinlinis ýtti undir tómlæti þeirra, sem þó voru nokkurs megnugir, ef nýtt væri getan. Vel getur verið, aö það hafi á sinum tima kitlaö grunnfært fólk þegar Magnús Torfi lýsti þvi yfir I áheyrn og augsýn al- þjóöar, aö þeir, sem heföu setiö i grunnskóia, væru færir i allan sjó þar eftir!! Uppskera þeirra ógæfu- manna, sem staöið hafa aö undanhaldi og glundroða i menntamálunum, birtist að kalla daglega, einmitt þar, sem ennþá er þó reynt aö halda uppi nokkrum kröfum um kunnáttu eða i Háskólanum og sumum menntaskólanna. Vitanlega bitnar það ekki persónulega á þeim, sem ferð- inni hafa ráöiö, að minnsta kosti ekki fyrr en almenningur tekur aö sjá i gegnum þeirra tilburöi alla. Þá kann svo aö fara, aö fólk sannfærist um, að menntamálin eru allt annað og alvarlegra mál en svo, að viðunandi sé að nota þau sem einskonar leiktæki fyrir þroskahefta. Spurningin er, hvenær brestur sá varnar- garöur, sem einstakir skólar reyna að reisa gegn fávisi æöstu ráöamanna. Viö skulum vona, aö hann haldi nægilega lengi, til þess aö fólki takist aö átta sig á þeim lifsflótta, sem aö er stefnt. Oddur A. Sigurjónsson Liggur Dér eitthvað á hjarta Hafðu þá samband við Hornið SflMUEL EKKI MEÐ KAFFINU Laufey Bjarnadóttir hringdi i blaöiö Igær út af grein sem birt- ist I Horninu um þaö sem nefnt var ritskoöun á blööum, sem seld væru á Reykjavikur- flugvelli. Laufey, sem sér um þessi blöö, sagöi aö plássiö væri þaö litiö hjá þeim aö ekki væri hægt aö vera meö mikiö af blöðum. Þau væru meö dag- blööin öll, Vikuna og Úrval og svo eitthvað af „pocket bocks”, sem þau teldu viö hæfi. Um Samúel sagöi Laufey: „Mér finnst þaöeinhvernveginn ekki passa aö hafa þetfa blaö viöhliöina á kaffikönnunni.” Annars sagöist hún ekki telja ástæðu til aö svara þessum náunga frekar, enda væri hún aö sumuleytistoltaf þvi aö vera ekki aö trana fram sorpritum til þeirra, sem þarna llta inn til aö fá sér hressingu. Það ætti að banna áfengisneyzlu með lögum Horninu barst eftirfarandi bréf boðsent frá Sigurði Jónssyni: „Eftir að hafa lesið einhverja þá mestu vitleysu og þvælu um áfengismál i Horni Alþýðu- blaðsins i gær get ég ekki setið á mér að segja nokkur orð. Ég vænti þess að þetta bréf mitt verði birt sem allra fyrst. Maðurinn Gunnar Sigurðsson sem skrifaði i blaðið i dag talar um góðtemplara með mikilli vanvirðu og segir að þeir séu bæði fanatiskir og heimskir. Það sem ég er mest hissa á, er að ritstjórn blaðsins skuli birta aðra eins vitleysu. Ekki dettur mér i hug að halda að maðurinn meini það sem hann er að segja, nema þvi aðeins að hann sé al- gerlega ófróður um það sem hefur veriö að gerast I bindind- ismálum okkar íslendinga und- anfarna áratugi. Góðtemplarareglan hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf og það er ekki þeirra sök að áfengisbölið hefur lagt i rúst fjölmörg heimili. Gamalt mál- tæki segir: „Ekki veldur sá er varar”. Þetta ætti sá góði mað- ur Gunnar Sigurðsson að hafa i huga áður en hann tekur upp á þvi aftur að nota stóru hnifana. Það er furðulegt að heyra menn tala um áfengi, sem neyzluvöru. Slikir menn tala eins og börn. Og áfengi er held- ur ekki eitthvað, sem börn eiga að alast upp við. Þess vegna á það aö vera skylda foreldra að hafa áfengi ekki um hönd fyrir framan börn sin og unglinga. Það er nógu slæmt þótt fólk sé að pukrast með þennan ósóma i myrkrastofum og skúmaskot- um. Fyrir nokkru las ég ummæli eins af forystumönnum þjóðar- „Ekki veldur sá er varar’ innar þar sem hann lét þau orð falla að glæpi og afbrot mætti oftast rekja til áfengisnotkunar. Og sá, sem þar talaði, er ekki einn um þá skoðun. Svo eru menn að furða sig á þvi að góö- templarar vilji banna ósómann. Ef við værum samkvæm sjálf- um okkur ætti að setja lög sem bönnuðu algerlega neyzlu á- fengis og annarra eiturlyfja. Ef slik lög væru sett og hæfilega riflegar refsingar ákveðnar mundi fólk fljótlega læra að. vera án ósómans. Það hefur oft verið sagt um krakka, að sumir þeirra skildu aðeins eina ögun, rassskellingu. Það er sú ögun sem i raun þyrfti að beita hér á landi. Að lokum þetta. Ég held að Gunnar Sigurösson ætti bara að vara sig á stóru orðunum og fara að hugsa áöur en meira er sagt. Með þökk fyrir birtinguna. Sigurður Jónsson.sjómaður” SAMVINNUHREYFINGIN OG SJOPPAN Á LAUGARVATNI I sögu samvinnu- hreyfingarinnar má lesa dýrlegar hetju- lýsingar af þeim frum- herjum islenzkrar neytendahreyfingar, sem þorðu að ráðast gegn ofurveldi kaup- manna og koma hér á frjálsri samkeppni i islenzkri verzlun. Kaupfélögin voru fyrst og fremst stofnuð til að lækka vöruverð- En aö þessum formála loknum langar mig aö vikja aö erindinu. Ég átti leiö um Laugarvatn um siöustu helgi og brá mér þar inn i útibú Kaup- félags Amesinga til þess að fá einhverja hressingu. Ég bað um eina kók, sem ekki var reyndar til, en fékk Spur i staöinn, Fyrir flöskuna greiddi ég 65 krónur og drakk siöan innihaldiö þarna inni I sjoppunni. Þegar ég var búinn aö þvi lagði ég gleriö tómt á afgreiösluborðið fyrir framan afgreiöslustúlkuna og beið. Hún geröi ekkert svoég bjóst viö þvi aö 65 krónurnar ættu aö vera greiösla fyrir drykkinn einan. Ég ætlaöi þvi aö ganga út, en i dyrunum snerist ég á hæli og spurði i kveðjuskyni hvort verðlagið værimiöaö viö að selt væri gler meö drykknum. Stúlkan svaraöi þvi engu, en fór i kassann og dró fram 20 krónur sem hún rétti mér — orð- laust. Það fór ekkert milli mála aö ég hafði þá nokkru áöur verið búinn að ljúka spurdrykkjunni, og enginn annar var i verzl- uninni þannig aö ástæðan fyrir þvi að ekki var endurgreitt fyrir gleriö gat ekki verið sú aö stúlkan hafi ekki tekiö eftir þvi. En þaö höföu lika heldur engar skýringar veriö gefnar á þviað verðið ættivið innihald og gler. Þaö getur hver dregið sinar eigin niöurstöður af slikum verzlunarháttum — og þarna vom alls ekki stórar fjárhæðir I spilinu. En sé þetta orðið alsiöa i kaupfélögunum, þá er sam- vinnuhreyfingin komin langan veg frá Auðnum. Ferðalangur VIÐ ERUM Á KÚPUNNI Lesandi biaðsins hringdi og sagðist vilja koma á framfæri skoðun sinni á þvi máii, hvort taka ætti leigu af herfum eða ekki. „Ég hef engan sérstakan áhuga á að láta bandarikja- menn greiöa leigu fyrir her- stöðina. Hinsvegar finnst mér aö menn ættu aö reyna aö gera sér grein fyrir hvaö þaö merkir. Mér fannst grein Jóns Armanns Héðinssonar i Alþýöublaöinu i gær mjög góö. Þar er horft raunsætt á hlutina og þeir kall- aöir sinurétta nafni.Égheld aö ýmsir þeir sem hæst gala um þessi mál mættu vita að t.d. Norömenn hafa allt frá upphafi þegiö miljónatuga gjald fyrir hernaðar aöstööu og þeir hafa ekki talið sig neitt minni menn fyrir. Einnig má benda á leigu fyrir ýmisskonar aðstööu á erlendum vettvangi, s.s. viö Súes-skuröinn, Panama- skuröinn og aöra skipaskuröi. Hvaö halda menn aö sala Bandarikjamanna á niöur- greiddu korni til Rússlands sé annað en fyrirgreiösla. Og viö þvi segir enginn neitt. Sannleik- urinn er bara sá, aö hrokinn og þjóðrembingurinn er alveg aö drepa sumt fólk. Frekar lokar þaö augunum fyrir staðreynd- um heldur en aö viöurkenna sannleikann ef þaö brýtur i bága við einhverskonar tilbúna hug- myndafræöi. Þannig er nú ástandiö.Ég held einnig að viö Islendingar ættum aö gera okkur grein fyrir þvi aö viö erum algerlega á kúpunni. Ef við viljum leggja vegi og halda áfram uppbyggingunni eins og viö höfum stefnt að þá veröum viö eitthvaö aö gera. Þaö eru takmörk fyrir þvi hvaö fólk getur hert mikið sultaróhna. Hinsvegar, ef viö teljum okkur of góöa til aö taka viö greiöslum fyrir afnot af herstööinni þá getum viö alveg eins dregiö úr — og þaö stórlega, öllum opin- berum framkvæmdum og upp- byggingu. Og útaf fyrir sig get ég alveg eins fallist á þaö.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.