Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.06.1976, Blaðsíða 12
Ráðuneytið: Þeir eru færri! - Verkalýðsfél- agið: Þeir eru fleiri! ___________________________i í gærmorgun átti utanrikisráðherra fund með Karli S. Guðna- syni og nokkrum trúnaðarmönnum Verkalýðsfélagsins i Keflavik. Tilefni fundarins voru þær upplýsingar sem nýlega hafa komið fram um að Banda- rikjamenn hafi fleiri hermenn i herstöðinni á Keflavikurflugvelli en leyfilegt er, sam- kvæmt þeim samningi sem gerður var um fækkun hermanna o.fl. Þá var þvi einnig mótmælt aö hermenn gegna nú æ fleiri störf- um á Keflavikurflugvelli, störf- um sem islenzkir menn hafa áö- ur gengt. Stabhæfing gegn staö- hæfingu. Nefndarmennirnir lögöu fram ákveönar tölur um fjölda hermanna máli sinu til stuönings. Kom þar meðal annars fram aði einni deild, sem almennt er kölluð viögeröardeild, hefur þeim veriö fjölgað verulega frá þvi sem vera á samkvæmt sam- □ Prestastefnan fjallar um sálgæzlu á sem víðtækustu sviði: Karl Steinar Guðnason, formaður verkalýðs og sjómannafélags Kefla- vikur. komulaginu. 1 marzmánuöi sl. máttu bandariskir starfemenn deildarinnar vera 69 auk 4 yfir- manna samkvæmt því sem i samkomulaginu greinir. A þessum tima voru þeir hins- vegar um 115 auk 5 yfirmanna. Mánuði seinna hafði þeim fjölgaö i 125 og þá voru yfir- mennirnir orönir 6, og 1 dag munu óbreyttir starfsmenn vera 150 en yfirmanr.afjöldinn er eftir sem áöur 6 menn. Þess má geta aö i september- mánuöi máttu erlendir starfs- Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra er hann kom til Natoráðstefn- unnar i Osló. menn viögeröardeildarinnar vera um 95. Þeim átti siöan aö fækka. Þá lögu nefndarmennirnir fram upplýsingar um fjölgun hermanna i öörum deildum hersins auk þess sem hermenn eru mun fleiri í allskyns viö- gerðar- og ibnabarmannastörf- um. Staðfestar tölur Utanrikisráöherra lagöi fram á fundinum tölur um hiö gagnstæða og sýndu þær fram á aö fækkun heföi átt sér staö i liöi Bandarikjamanna á Kefla- vlkurflugvelli. Sendinefndin benti hins vegar á það að þær tölur sem hún lagöi fram væru viöurkenndar sem réttar af „commander” varnar- liösins. Kröfur verkalýðsfél- agsins. Karl Steinar Guönason, for- maður Verkalýösfélagsins, sagöi aö nefndin heföi milli Bandarikjamenn og íslendinga um störf á Keflavlkurflugvelli og óskað þess aö þegar I staö yröi gripið I taumana og banda- riskum hermönnum yröi fækkað á vellinum til samræmis við samkomulagiö sem gert heföi verið milli rikisstjórna land- anna tveggja. Aö sögn Karls Steinars tók utanrikisráöherra vinsamlega móti sendinefndinni og lét hann þess getiö aö hann heföi þegar boðaö sendimann á sinn fund. Ráðherrann kvaö aö á þeim fundi yröi málið reifaö og leitað skýringa. Blaöið reyndi að ná tali af Einari Agústssyni utanrikisráö- herra til þess aö heyra sjónar- mið hans I málinu og hver yröu viðbrögð Islenzkra stjórnvalda, en ekki tókst aö ná til hans. EB. Hermanna- fjöldinn velli ug- Verða skriftir teknar upp í kirkjum landsins? „Prestastefnan, sem framund- an er, mun einkum fjalla um sál- gæzlu á sem vlötækustu sviöi”, sagði Sigurbjörn Einarsson, bisk- up I viðtali viö blaöiö. „Þar að auki verða lögð fram drög aö nýrri helgisiðabók, sem umræöugrundvöllur. Ab þessu sinni veröur þó ekki um þau rætt, en prestum gefinn kostur á að kynna sér þau, og vera má, aö hér sé um aö ræða mál, sem tekur talsverðan tlma, áður en frá þvi veröi fullgengið. Nefnd hefur verið um hríö starfandiímálinu.en þó eru þessi drög ekki hennar tillögur. Nefrid- in hefúr hinsvegar fulla vitneskju um drögin og hefur engum and- mælum hreift viö aö þau komi fram.” „Er ef til vill 1 bigerö, aö breyta rituölum?” „Um það get ég ekki sagt á þessu stigi málsins, en tel þaö á engan hátt útilokaö.” „En hvað um skriftir, sem aö- eins er minnzt á i fréttabréfi frá Biskupsstofu. Eruhugmyndir um að koma skriftum á, og ef til vill I svipuðu formi og tiðkast hjá kaþólskum?” „Mála sannast er, aö skriftir hafa tiökazthér á landi I lúthersk- um siö, þó ef til vill sé ekki i rlkum mæli. Lúther gaf þetta frjálst, gagnstætt því sem kaþólska kirkjan hefuriökað. Min skoðun er, aö þessi þáttur hafi um of horfið úr hugum almennings, og tel,aö umræöur um skriftirnar eigi erindi á prestastefiiu, hvaö sem ályktað veröur. Þetta hefur einnig veriö rætt oft áöur.” „En hvað er aö segja um hús- vitjanir, sem nú eru niður lagö- ar? ” „Ég hefi alltaf talið, aö húsvitj- anir séu sterkur þáttur I sam- bandi prests og safnaðar. Hitt megum við vita, aö hin f jölmennu prestaköll erú þar fjötur um fót. Presturinn hefur beinllnis engan tima til aö sinna þessum þætti, svoeru aöstæöurá heimilum auö- vitaö misjafnar. Kvöldin eru nær eini tfrninn, sem fólk er heima, og þá eru fjölmiðlar i gangi. Þaö breytir hinsvegar ekki þvi, aö húsvitjanir eru, að minu mati, ákaflega æskilegar þar sem hægt er aö koma þeim viö”, sagöi Sigurbjörn Einarsson biskup aö lokum. —OS [ | Framkvæmdastofnunin víkkar út verksvið sitt: Gaf M.A. hálfa milljón á 30 ára stúdentsafmæli forstjórans Sverrir—rausnarleg gjöf. Viö skólaslit Menntaskólans á Akureyri fyrir skömmu til- kynnti Sverrir Hermannsson, að Framkvæmdastofnun rlkisins heföi ákveðið aö gefa skólanum hálfa milljón króna til aö láta rita sögu hans. Að sjálfsögðu var þessi rausnarlega gjöf þegin meö þökkum, en nú eru einmitt 30 ár sfðan Sverrir Hermanns- son, annaraf forstjórum Fram- kvæmdastofnunar, lauk stúdentsprófi frá M.A. t samtali viö Alþýðublaöiö sagði Tryggvi Gislason skóla- meistari, aö nú yröi hægt aö hefjast hand viö ritun á sögu menntaskólans. Ariö 1980 eru liöin 100 ár frá stofnun Mööru- vallaskóla, sem var undanfari menntaskólans. Þegar skóla- húsiðá Möðruvöllum brann árið 1902 var skólinn fluttur til Akur- eyrar og var nefndur gagn- fræöaskóli allt fram til ársins 1930. Þaö eru þvi 50 ár liðin frá formlegri stofnun menntaskóla á Akureyri áriö 1980 svo segja má aö þaö ár veröi haldin tvö- föld hátiö. Er gert ráö fyrir aö þá komi út saga skólans. Tryggvi Gislason sagði aö búiö væri aö ákveöa hver sæi um að skrifa bókina en ekki væri hægt að skýra frá þvi aö svo stöddu. A söium tima reit Sigurður Guðmundsson sögu Möðruvallaskóla og Arni heitinn Kristjánsson menntaskóla- kennari skrifaöi byggingasögu menntaskólans þannig aö til er mikið af heimildum. 1 fyrra kom út saga Mennta- skólans i' Reykjavik og var hún gefin út meö styrk frá Fram- kvæmdastofnuninni. —SG LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1976 alþýðu blaöið Hlerað: Miklar og háröar deilur uröu á fundi stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna, sem haldinn var á fimmtudag- inn. Þar var ma. rætt um hvort taka ætti greiöslu fyrir dvöl varnarliðsins hérlendis eöa ekki. Mikill ágreiningur var um máliö, en að iokum samþykkti meirihluti stjórnarinnar ályktun þar sem lagzt var gegn „landsöluhugmynd- um”. o Tekiö eftir: Aö mörgum þykirsem leiöinlega hafi til tekizt aö hefja launaþras umhverfis sjónvarps- stjörnuna Pál Vilhjálms- son, og segi sem svo, aö börnin læri vist nógu snemma að hugsa um pen- inga þótt ekki sé verið aö troöa hetjunni þeirra inn i svona umræður. o Tekiö eftir: Aö ráðuneytis- stjóri viöskiptaráðu- neytis, Þdrhallur Ásgeirs- son, svarar blaðamanni VIsis óvenju hreinskilnis- lega i gær, þegar blaða- maðurinn spyr hann um svartamarkaösbrask meö gjaldeyri. Ráöuneytið viðurkennir aö braskaö sé meö gjaldeyri og þykir mörgum aö ráðuneytis- stjóri hafi tekið yfirboður- um sinum fram i hrein- skilni — þaö sé þó spor i átt til lausnar. o Tekið eftir: Að Jón Ár- mann Héðinsson skrifar óvenju haröa grein l Al- þýðublaðið í gær, þar sem hann vill eindregið taka leigu af varnarliöinu. Það er þvi viðar en i SjáK- stæöisflokki og Framsókn- arflokki, þar sem eru skipt- ar skoöanir um þetta mál. o Heyrt: Að yfirlýsing Eysteins Jónssonar I Tim- anum, þar sem hann lagö- ist eindregiö gegn öllum hugmyndum um þaö aö taka leigu af Bandarikja- mönnum vegna varnar- málsins, hafi haft áhrif á marga framámenn I Framsóknarflokknum, sem annars voru á báðum áttum, einkum eftir gagn- stæöa yfirlýsingu ólafs Jdhannessonar i Dagblað- inu fyrr I vikunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.